Austurland - 25.02.1977, Qupperneq 1
MÁLGAGN ALÞÝÐUBANDALAGSINS Á AUSTURLANDI
27. árgangur. Neskaupstað, 25. jebrúar 1977 8. tölublað.
Blaðabingó
6. skipti
G4MÍMUI-U0
Geymið numerin.
Jeyiíiríinjor dlyhta um orhumdl:
Engo hröffulínu nustur og ehhert Jmusurofmngn“
i
Orkumál hafa nokkuð verið til
umræðu manna á meðal síðan raf-
magnsleysið hrjáði Austfirði fyrr í
vetur. Öllum er ljóst að rafmagns-
mál austfirðinga eru í hinum megn-
asta ólestri, en austfirðingar hafa
hins vegar alls ekki vakið nógu
kröftuglega athygli á ófremdar-
ástandinu. Fyrir nokkrum dögum
kom ]>ó fram harðorð og skýr álykt-
un sem bæjarráð Seyðisfjarðar hafði
samþykkt á fundi sínum 11. febrú-
ar. Ályktun þessi er svofelld:
„Bæjarráð Seyðisfjarðar lýsir
undrun sinni á aðgerðarleysi yfir-
stjómar orkumála á Austurlandi og
mótmælir ]?eim ummælum raf-
magnsveitustjóra ríkisins, sem
hljóta að teljast stefna stjómar
Um síðustu helgi var undirritað-
ur peirrar ánægju aðnjótandi að
vera viðstaddur 70 ára afmæhsfagn-
að kvenfélagsins Nönnu í Neskaup-
stað.
í afmælishófinu rakti Steinunn
Aðalsteinsdóttir kennari ágrip af
sögu félagsins og verður getið helstu
atriða sem par komu fram.
Kvenfélagið Nanna var stofnað
1907 að Nesi í Norðfirði. Stofnfé-
lagar vom 15 konur og er kven-
félagið elsta starfandi félag í bæn-
um og félagskonur nú 104.
Samkvæmt lögum félagsins er til-
gangur pess að styðja ýmis velferð-
armál í j?águ bæjarins. Hafa félags-
konur í Nönnu komið víða við og
lagt hönd á plóginn í ýmsum fram-
faramálum í Neskaupstað. Sem
dæmi má nefna að árið 1930 gaf
félagið kr. 8.700 til núverandi
barnaskólabyggingar. Upphæð þessi
svaraði til allt að verðmæti tveggja
íbúðarhúsa í ]>á daga. Auk J>ess
hefur félagið styrkt kirkjuna, sund-
laugarbygginguna er hún átti sér
stað, byggingu félagsheimilisins og
dagheimilið. Skrúðgarðinn í Nes-
RARIK, að vænlegasta lausnin á
viðvarandi raforkuskorti austfirð-
inga sé lagning raflínu frá Kröflu-
virkjun eða samveitusvæði Lands-
virkjunar á Suðvesturlandi.
Því verður seint trúað á Austur-
landi að rafmagnsöryggi fáist með
línulögn yfir illviðrasama fjallgarða
Norðaustanlands, þegar ekki er hægt
að treysta á óbrenglaðan raforku-
flutning milli Fljótsdalshéraðs og
Eskifjarðar, þrátt fyrir árlega styrk-
ingu þeirrar raflínu.
Bæjarráð Seyðisfjarðar vísar á
bug stefnu stjórnar Rafmagnsveitu
ríkisins í orkuöflunarmálum Aust-
urlands, sem algjörlega ófullnægj-
andi og skorar á sveitarstjómir í
fjórðungnum að standa saman um
kaupstað skipulagði Eyj?ór Þórðar-
son fyrir féiagið og sá félagið um
garóinn í 10 ár.
Síðari ár hefur kveníélagið Nanna
aðaliega stutt sjúkrahúsið og gefið
J>ví margar góðar gjafir og á af-
mælishófinu um síðustu helgi flutti
Stefán Þorleifsson forstöðumaður
sjúkrahússins félagskonum pakkir
fyrir hina óntetanlegu liðveislu er
pær hafa sýnt stofnuninni.
Á 70 ára starfsferh kvenfélagsins
Nönnu hafa 8 konur veitt félaginu
forstöðu. Fyrsti formaður var Guð-
ný Þorsteinsdóttir prófastsfrú en
frá 1940 hafa eftirtaldar konur ver-
ið formenn félagsins: Kristrún
Helgadóttir, Guðrún Sigurjónsdótt-
ir, Auður Bjarnadóttir og Stefanía
Jónsdóttir, sem er núverandi for-
maður félagsins.
Á 70 ára afmæli kvenfélagsins
Nönnu sehdir Austurland félags-
konum árnaðaróskir, um leið og
pað pakkar allt það sem félagið
hefur gert fyrir Neskaupstað og íbúa
staðarins. Væntir blaðið J?ess. að í
framtíðinni verði starf félagsins
jafn gæfuríkt og J>að hefur verið
hingað til. — G. B.
að koma í veg fyrir raflínulögn frá
Kröflu, paðan sem enga orku er að
fá, eða „ölmusurafmagn" með
byggðalínu frá Suðvesturlandi, ef og
pegar veðurguðirnir leyfa slíkan
flutning raforku.
Á sama tíma og stöðugt er bætt
inn á samveitukerfi Austurlands
meiri dieselorku renna fallvötn Aust
urlands óbeisluð til sjávar. Leyfum
vér oss par að minna á Fossá í
Berufirði og Fjarðará í Seyðisfirði,
sem bíður svo til fullbúin til virkj-
unar.
Fjarðatárvirkjun gæti hafið 20
mw raforkuframleiðslu eftir 2—3
ár frá byrjunarframkvæmdum og
tryggt austfirðingum rafmagn um
eitthvert árabil, eða par til tíma-
bært þætti að ráðast í stórvirkjun
á Austurlandi.
Bent er á að Austurland er eini
landshlutinn sem mest allt íbúðar-
húsnæði og atvinnufyrirtæki eru
ii tuð með olíu. Á sama tíma er sá
tekjustofn sem Aljungi hefur ákveð-
ið að fara skuli til að bæta fólki
mismunandi búsetuskilyrði stöðugt
notaður til afmarkaðra landshluta
til uppbyggingar hitaveitna, en öðr-
um ætlað að búa við mun lakari
lífskjör og atvinnuuppbyggingu
vegna stöðugs orkuskorts“.
Öshudagur ií dtjún Mur
Þó að ástæðulaust sé fyrir okkur
austfirðinga að kvarta yfir veðrinu
J>að sem af er vetri, hefur óneitan-
lega verið mjög sólarlítið. Reyndar
hefur verið mjög erfið tíð til sjáv-
arins og sífellt vindsteyta á miðun-
um, en inni á fjörðum og uppi á
Héraði hefur verið hægviðrasamt.
Öskudagurinn rann svo upp, bjart
ur og fagur. Fjöllin spegluðust í
lognkyrrum fjörðunum og sólin
skein á snævi J>akin fjöllin. Vetrar-
dagur eins og þeir geta fegurstir
orðið. Og okkur er sagt, að ösku-
dagurinn eigi átján bræður. Við
getum því horft björtum augum til
næstu vikna og rætist }>essi gamla
veðurspá, pá verður hann langi mars
ekki langur. — Krjóh.
Vonandi hleypir þessi skelegga
ályktun seyðfirðinga nýju lífi í bar-
áttu austfirðinga fyrir mannsæm-
andi lausn á orkumálum fjórðungs-
ins. — S. G.
Sigur og tap
í körfubolta
Dagana 12. og 13. feb. voru tveir
leiKir háöir á Eskiiiröi í 3. deild
lsianctsmótsins i körfuknattleik.
Fyrri ieikurum var á milli UIA
og JKA frá Akureyri. Varð hann
atdrei skemmtilegur á að horfa J>ví
getumunurmn var of mikill UiA í
liag. Sigraði UIA með 79 stigum
gegn 40.
Magnús Guðmundsson UÍA var
í miklum ham í leiknum. Skoraði
hann 31 stig í leiknum og var besti
maður vallarins.
Seinni leikurinn var á milli UÍA
og liðs Tindastóls frá Sauðárkróki.
Var íyrirfram búist við baráttuleik
pví lið UÍA varð að sigra til J>ess
að eiga möguleika á að leika um
sæti í 2. deild næsta keppnistímabil.
Allan leikinn var hart barist og
pegar tvær mín. voru til leiksloka
hafði UÍA eitt stig yfir: 56 gegn 55.
En pá náðu leikmenn Tindastóls að
skora tvær síðustu körfur leiksins
og sigruðu með 59 stigum gegn 56.
Þrátt fyrir tapið voru ýmsir Ijós-
ir punktar í leik UÍA liðsins. Má
par nefna yfirburði í fráköstum par
sem Atli Vilbergsson var sterkast-
ur og einnig léku ]>eir Hermann
Níelsson og Pétur Böðvarsson oft
á tíðum ágætlega. Aðrir léku undir
getu.
Var áberandi hvað leikmenn
Tindastóls voru sneggri og frískari
og voru þeir augsýnilega í betri
líkamlegri }>jálfun.
Báða leikina dæmdu Kristbjörn
Albertsson og Sigurður Hafsteins-
son frá Umf. Njarðvíkur og eiga
]>eir lof skilið fyrir óaðfinnanlega
dómgæslu.
Emil Björnsson.
Egilsstöðum.
Kvenfélagið Nunnu 70 dro