Austurland


Austurland - 25.02.1977, Page 3

Austurland - 25.02.1977, Page 3
Neskaupstað, 25. febrúar 1977 AUSTURLAND 3 var sagt hér áður fyrr. Þetta sann- aðist enn einu sinni hér uppi á ís- landi, J>ótt í öðru samhengi væri. jvröflunefnd hafði kallað herinn út og honum varð ekki snúið við. Hún hefur tapað orustu og glímir nú við erfiðasta verkefni allra stríða: að bjarga hernum á undanhaldi. En pað er búið að lýsa J>ví yfir opin- berlega, að stríðinu verði haldið áfram. Við skulum öll vona, að það vinnist. En herkostnaðurinn verður mikill. Guðmundur Pálmason, yfirmaður jarðhitadeildar Orkustofnunar, við- urkenndi í sjónvarpinu, að sam- bandsleysi væri milh þeirra aðilja, sem þyrftu að vinna saman í orku- málunum. Slíkt sambandsieysi og skipulags- leysi orkumálanna mun m. a. birt- ast í )>ví, að orkan frá Kröfluvirkj- un hlýtur að verða dýr. Hér skiptir ekki máli, hve lágur hann var úæílabur, j>egar veigamiklar áætl- anir fara úr böndunum. Það er auð- vitað fyrst og fremst borunarkostn- aðurinn, sem kunnugur maður seg- ir mér, að áætlaður hafi verið á einn milljarð króna til )>ess að fá )>essi 60 mw. En nú hefur iðnaðar- ráðherra upplýst, að hann sé j>egar kominn í rúmlega 1,3 milljarða. Þeir voru að segja um daginn, að úr J>eim holum, sem boraðar hafa verið fyrir )>ennan pening, myndu fást 3—4 mw út á línunetið. í j>essu máli }>ýðir að vísu ekki að gráta Bjöm bónda, heldur safna liði. Liðssafnaður í )>eim skilningi er )>að að undirbúa gufuvirkjanir framtíðarinnar betur en gert var við Kröflu. — sibl. Úr eino í onnoi) Frainhald aí 4. siðu. óánægður með Þjóðviljann. Auðvit- að er hann mun betri en hin blöðin, en mikið vantar á, að hann geti talist góður. Eins og önnur dag- blöð er Þjóðviljinn fyrst og fremst Reykjavíkurblað. Sambandið við landsbyggðina er lélegt, og fréttir af )>ví, sem verið er að bardúsa við vítt og breitt um landið, eru fáar og tilviljanakenndar. Greinar um at- vinnumál eru fáar, ef undan eru skildar greinar Lúðvíks Jósepsson- ar og algert áhugaleysi virðist ríkja um sveitarstjórnarmál úti um land. Þeir eru hins vegar ófáir dálk- sentimetrarnir, sem farið hafa í ófrjóar umræður og karp um, hvort rífa skuli gamla húshjalla í Rvík eða leyfa )>eim að standa. Nú getur )>etta vissulega verið álitamál, en )>egar her manns ræðst fram á rit- völlinn í nafni sósíalisma og menn- ingar og vænir Gvend jaka um auð- valds)>jónkun, vegna J>ess að hann vill láta rífa, pá blöskrar mér og kannski fleirum. Ég hef ekki haft úthald til að lesa allar )>essar grein- ar, en pað vakti athygli mína, að )>arna risu upp margir spámenn. Menn, sem nú fyrst virtust hafa fundið málefni til að berjast fyrir, og er )>að vel. Þetta afturhvarf til )>eirrar gömlu stefnu, að engu megi fleygja og ekkert rífa, er eðlilegt andsvar við niðurrifsgleði undan- farinna áratuga, en oft held ég að heitar tilfinningar beri }>ar skyn- semina ofurliði. Vonandi hvílir Blaðið Okkar sig um stund á friðunarskrifum, eða dregur úr j>eim, heldur áfram sínum mjög svo góðu skrifum um stóriðju og ásælni erlends auðvalds, og eyk- ur pátt atvinnulífs og landsbyggðar- innar. — Krjóh. Avuuuvuuuuuunuunwnuvuvvu Takið eftir Er að taka upp nýjar vörur. Mikið úrval. Verslun Pálínu Imsland Neskaupstað UUt WW V\ VWA \ \ VWVWWVVW\WW\W W V w \ VVW VWVVVWVV'VVWWVVWW \ VWVWWWWWVWVW\ W VVV V V\ VVVVVV V VVW WVVWW \ WVWVW \\ w ■É Kceru norðfirðingar Við Bahá’iar í Neskaupstað bjóðum ykkur að halda upp á heilagan dag Bahá’ia með okkur. Þann dag, sunnudaginn 27. febrúar, bjóðum við upp á kaffi, tónlist og kvikmyndasýningar í Sjömannastofmtni. Kl. 10 f. hd. er bömum boðið upp á hressiagu. Kvikmyndasýniag verðuf kl. U f. hd. Unglingar og fullorðnir eru velkomnir í kaffi frá kl. 15—18. Kvikmyndasýning verður kl. 16—-17. Þau böm, sem koma seinni part dagsins, eru beðin um að koma í fylgd með fullorðnum. BAHÁ'IAR í NESKAUPSTAÐ y\V WVVVVAAAWWAAAVAAWWWAAAAAAAWWAAVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVWVVVWVVVVVVVVVVVVVVV <VWVWWWWWWWVVVVWAWWWVVWVWVVVVWWAWVVVVVWWVVVWVVVVWVVVVVVVWVWVVVVWV\ EGILSBUÐ Sími 7322 □□□□□□ □□□□□□□□□□]! BILLY BEETHOVEN Skemmtileg músikmynd frá Spáni. Sýnd sunnudag kl. 3. Síð- asta sinn. NÆTURVÖRÐURINN Hörkuspennandi mynd sem gerist í Vínarborg árið 1957. Aðalh. Dirk Bogarde og Carlotte RampJins. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd sunnudag kl. 9. THE ROMANTIC ENGLISHWOMAN ? <* Myndin er tekin í Weybridge í Englandi, Nice í Frakklandi og í ** Baden-baden í Þýskalandi. Aðalh. Gienda Jackson og Michael ? Caine. Sýnd þriðjudag kl. 9. Síðasta sinn. Bönnuð innan 14 ára. S ** ** Næs-ta fimmtudag sýnir Egilsbúð myndina í ** •* HREINSAÐ TIL í BUCKTOWN \ £ Hörkuspennandi bandarísk mynd með Fred Williamson. í Myndin er bönnuð innan 16 ára. í »* ¥* **■ YWWVIUUUVUUVVIVVVVVWVVWVVVVVVWVVVVVUWWVVVVVVWWWWVWVVWWWWVWWWV wwwwvwwwwwwvwvwwwwwwwww wwwwwwwwvwwvwvwvwwwvwwvvvv TIL SÖLU Barnavagn. Upplýsingar í síma 7266, Nesk. TIL SÖLU Ford Bronco árgerð 1974. Upplýsingar í síma 7259, Nesk. vww \ V V vvvv vvwwwvwvvv WWVVV VVVV WVVVM vVVA \ VW WWVVVWVWVV V w v\ v\\\ wvwwwvw UNGMENNA- OG ÍÞRÓTTASAMBAND AUSTURLANDS Mótaskrá 1977 Dags. Staður Mót 5.-6. mars Neskaupstaður Austurl.mót í handknattleik innanhúss 19.—20. mars Eskifjörður Austurl.mót í handknattleik innanhúss 26.-27. mars Eskifjörður Austurlandsmót í körfuknattleik 2.-3. apríl óákv. Austurlandsmót á skíðum 16,—17. apríl Egilsstaðir Austurl.mót í frjálsum íþróttum innanh 17. apríl Egilsstaðir Skólahlaup — Víðavangshlaup U.Í.A. 21. maí Egilsstaðir Vormót í handknattlcik (úti) 28.-29. maí óákv. Austurlandsmót í knattspyrnu óákv. Reyðarfjörður Austurlandsmól í glímu 19. júní Neskaupstaður Austurlandsmót í sundi 26. júní Eiðar Vormót U.Í.A. í frjálsum í)>róttum 26. júní Eiðar Dómaranámskeið í frjálsum íj>róttum 2.-3. júlí Neskaupstaður Austurl.mót í handknattleik utanhúss (Heimsókn færeyinga til Þróttar) 17. júlí Eiðar Meistaramót U.Í.A. í frj. ípr. eldri fl. 30.—31. júlí Eiðar Sumarhátíð U.Í.A. — 3. deild bikar- keppni FRÍ — Meistaramót U.f.A. í frjálsum íþróttum yngri flokkar 21. ágúst Eiðar FimmtarJ>rautarmót U.f.A. Fyrirhuguð er keppni í frjálsum íþróttum við Héraðssamband Suður- Þing. Sérstök skrá verður gefin út bráðlega yfir alla knattspyrnuleiki aust- firskra liða í sumar.

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.