Austurland


Austurland - 25.02.1977, Síða 4

Austurland - 25.02.1977, Síða 4
4 AUSTURLAND Neskaupstað, 25. febrúar 1977 Bréf til Wflisins: „Ekki við Mshliitflsflmtökin nð snkosr Herra ritstjóri. í morgunútvarpi mánudaginn i4. ]). m. var lesin úrdráttur úr for- ystugrein Austurlands. Þar er vikið að nauðsyn ]>ess að taka til yfirveg- unar tillögur nefndar um staðarval ríkisstofnana og sú nauðsyn undir- strikuð m. a. vegna vonbrigða varð- andi landshlutasamtök sveitarfé- laga. Nú vill svo til að nokkur tengsl eru á milli málefnabaráttu lands- hlutasamtaka sveitarfélaga og ]>ess að skipuð var sérstök nefnd til að gera tillögur um dreifingu ríkisstofn- ana um landið. Á haustjúngi 1971 flutti lngvar Gíslason að nýju til- lögu sína um að efla Akureyri sem skólabæ. Þetta mál fór til umsagnar Fjórð- ungssambands norðlendinga, sem að sjálfsögðu mælti með sampykki tillögunnar, en í umsögn ]?ess var Ur einu Sambandið 75 ára Um þessar mundir eru liðin 75 ár frá því að fulltrúar þingeysku kaupfélaganna þriggja komu saman að Ystafelli í Köldukinn og stofn- uðu Sambandskaupfélag þingeyinga, sem telst vera fyrsti vísir að SÍS. Af þessu tilefni hefur undanfarið verið töluverð umræða í dagblöð- um, útvarpi og sjónvarpi um hug- sjónir samvinnuhreyfingarinnar, vandamál hennar og þær breyting- ar, sem á hreyfingunni hafa orðið á þessu skeiði. Engum dylst, að samvinnuhreyf- ingin hefur lyft mörgu grettistakinu, en jafnframt hefur orðið á sú nei- kvæða breyting, að fólk lítur ekki lengur á kaupfélögin sem félög, heldur fyrirtœki. Ekki er ætlunin að ræða hér hlut- verk samvinnuhreyfingarinnar, en við viljum færa Sambandi íslenskra samvinnufélaga árnaðaróskir á þess- um tímamótum í sögu þess um leið og við minnum Sambandið á skyld- ur þess í baráttunni gegn ásælni út- lends auðmagns. Betri fiskbúð Oft, þegar maður er staddur í Reykjavík og talið berst að því, hvort dýrara sé að lifa úti á landi eða í höfuðborginni, kemur fram þessi röksemd: „Já, og svo getið þið alltaf fengið nógan fisk úti á landi fyrir ekki neitt“. Þegar maður pess getið að nauðsyn væri að taka þessi mál upp í stærra samhengi, |>ar sem stefnt væri að stofnanatil- færslu í landinu. Síðar þennan vetur snéri Fjórðungssamband norðlend- inga sér til forsætisráðherra og lagði til að þetta verkefni væri sett í sér- staka nefnd. Þetta var gert í sam- ráði við alþingismenn og fulltrúa landshlutasamtaka. Það er engin launung að persónulega benti ég á ]>ann mann, sem valinn var for- maður nefndarinnar. Á starfsferli sínum hafði nefndin náið samband við landshlutasam- tökin, sem mörg þeirra kynntu sér- staklega á aðalfundi sínum. Nú á síðasta hausti leitaði forsætisráðu- neytið eftir umsögn þeirra um til- lögur staðarvalsnefndar. Ég veit fyrir víst að flest landshlutasamtök- in lögðu til að ríkisstjómin legði í annað leyfir sér að andmæla þessari full- yrðingu, trúa þeir því mjög varlega, og vogi maður sér að halda því fram, að fjölbreytnin sé jafnvel minni en í fiskbúðum höfuðborgar- innar, segja þeir mann hiklaust ljúga. Þetta kom upp í hugann í gær, þegar húsmóðir ein stoppaði mig á götu og hafði orð á J>ví, að ergilegt væri að lilusta dag eftir dag á auglýsingar fiskbúða í Reykjavík um hrogn og lifur og fleira góðgæti, en hér væri þetta jafn ófáanlegt og skírasta gull. Undir það hljóta allir að geta tekið, að það er lítið spennandi að koma inn í fiskbúð Kf. Fram. Sé tap á fyrirtækinu er ]>að vafalaust einkum vegna þess, að fólk fer ekki ]>angað inn ótilneytt. Það er ekkert sem laðar að. Það þótti ekki sérlega gáfulegt hjá kaupmanninum á Raufarhöfn, sem oft er vitnað í, ]>egar hann sagðist ekkert geta staðið í að panta vinnuvetlinga, J>ví ]>eir væru alltaf strax búnir. Engu er þó líkara en essi fiskbúð sé rekin eftir sömu formúlu. Kannski húsmæður ættu að taka sig til, fjölmenna í fisk- búðina og syngja með lagi Guðrún- ar Olgu: „Það vantar lifur og }>að /antar hrogn . . .“ Að rífa eða ekki rífa undanfarið hef ég oft verið Framhald á 3 s'ðu fram frumvarp, sem nefndin samdi um svonefnt flutningsráð ríkisstofn- ana, ]>ar sem gert er ráð fyrir sjö manna þingkjörnu ráði, sem hefur umsögn um staðarval starfsemi rík- isstofnana og skal hlutast til um dætlanagerð um tilfærslu um landið. Það er fullkomlega tímabært hjá „Austurlandi" að vekja ríkisstjóm- ina og beita sér fyrir ]>ví að ]>ing- menn úr öllum landshlutum leggi þetta frumvarp fram. Svo heppilega vill til að Helgi Seljan alþingismað- ur átti sæti í staðarvalsnefnd og ]>ví viðeigandi að hann athugi hvernig heppilegast er að koma málinu á íramfæri. Það má vera að lands- hlutasamtökin hafi valdið yður von- brigðum. Um ]>að held ég að við getum verið sammála að ]>að er alls ekki hlutverk þeirra að verða stofn- anasamsteypa. Þau hafa unnið að þessu máli ekki með það fyrir aug- um að verða sjálf miðstýriafl í krafti stofnanatilfærslu, heldur til að hafa áhrif á löggjafa og stjómvöld að stofnanadreifingin verði í samræmi við byggðahagsmuni og til að auka ]>jónustujöfnuð á milii byggðarlaga og landshluta. Það ]>arf ekki að brýna það fyrir yður að hér hefur Alþingi síðasta orðið og ]>ví ekki við landshlutasamtök að sakast. í því ágæta blaði „Austurlandi“ hef- ur ]>að réttilega verið undirstrikað að landshlutasamtökin ættu að vera samtök sveitarfélaganna sjálfra, en ekki „kerfuð" samtök eða hluti rík- iskerfisins. Á sínum tíma þegar fulltrúar landshlutasamtakanna höfnuðu fylkjaskipulagi með beinu kjöri inn- an kjörsvæða var ]>að m. a. af }>ví að ]>á hefðu samtökin ekki verið lengur frjáls samtök sveitarfélaga. Það er að mínu viti ekkert laun- ungamál að ]>essi afstaða landshluta Gjöf til fjórðiuiðs- sjirnliúw Björg Helgadóttir, Neskaupstað hefur. gefið.-. Fjórðungssjúkrahúsinu 50 þúsund krónur til minningar um eiginmann sinn Aðalstein Jónsson og bróður sinn Guðmund Helgason, en þeir fórust báðir í snjóflóðunum 20. des. 1974. Hér með færi ég Björgu kærar ]>akkir. F. h. sjúkrahússtjórnar. Stefán Þorleifsson. samtakanna hefur átt stóran ]>átt í ]>ví að staða þeirra er ekki lögfest og að um ]>au ríkir viss tómleiki í herbúðum stjómmálanna. Hér við situr enn. Hitt sýnist mér augljóst af kynningu af samtökum ykkar aust- firðinga, að samtökin hafa haslað sér traustan völl meðal sveitarfélag- anna. Þetta er aðalatriðið og }>etta er vettvangur þeirra. Hvað sem líð- ur árangri af starfi landshlutasam- taka, pá er ekki réttlátt að segja að störf þeirra á þessu sviði hafi vald- ið vonbrigðum. Hefðu þau ekki ver- ið til staðar hefði engin staðarvals- nefnd verið skipuð. Áskell Einarsson, framkvæmdastfóri Fjórð u ngssambands norðlendinga Listkynning r i Neskaupstað Menningamefnd Neskaupstaðar og Félagsheimilið Egilsbúð standa fyrir listkynningu sunnudaginn 6. mars n. k. Kynnt verða verk Ástu Sigurðardóttur, en sunnudaginn 27. febr. fer fram kynning á verkum Astu í Norræna húsinu í Reykja- vík. Tilgangurinn með þessari dagskrá er að minna á góðan listamann, sem ýmsir hafa sjálfsagt aldrei kynnst. Ásta Sigurðardóttir, fæddist 1930 og lést 1971. Hún lagði stund á leirkerasmíði, málaði, teiknaði, orti ljóð, skrifaði smásögur og var auk ]>ess menntaður kennari. Á dagskránni verður lesið upp úr rit- verkum Ástu og myndir eftir hana og af henni verða til sýnis. Þarna verða m. a. kynnt verk, sem ekki hafa komið fyrir almennings sjónir áJur. Gunnar Reynir Sveinsson hef- ur í tilefni þessarar listkynningar samið lög við fjögur ljóð eftir Ástu. Dagskráin hér verður auglýst nán- ar í „Austurlandi“ næsta föstudag. ÚR B/ENUM Ftá Al)iýðubandalaginu Félagsvi'st í Egilsbúð í kvöld, föstudag kl. 21. Bœjarmálaráð, fundur miðviku- dag, 2. mars kl. 20. Skrifstofan opin mánudag kl. 17—19, sími 7571.

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.