Austurland


Austurland - 15.02.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 15.02.1979, Blaðsíða 3
7 sögur þýdd- ar á norsku Austurlandi hefur borist bókin „Magneten — Arbeidernoveller fra Isla.nd“. Hér er um að ræða safn smásagna — 7 talsins — eftir þekkta íslenska höfunda, Stefán Jónsson, Ólaf Jóhann Sig- urðsson og Halldór Stefánsson. Bókin er 135 bls., myndskreytt af norskum listamanni og nafn sitt dregur hún af einni af sögum Hall- dórs Stefánssonar í bókinni (Hinn rnikli segull). Útgefandi er Sivle Forlag í Oslo. Þvðendur heita Torstein Hilt og Jón Sveinbjörn Jónsson, en Nor- ræni þýðingarsjóðurinn veitti styrk til verksins. Að sögn útgefanda eru sögurnar valdar í samráði við útgáfufyrirtæki í Reykjavík sem heitir Október-forlagið. Þessir þrír höfundar eru allir úr hópi hinna „Rauðu þenna“, sem var hóþur róttækra rithöfunda er m. a. gaf út tímaritið Rauðir penn- ar á árunum fyrir stríð. f þeim hópi voru m. a. auk þessara þriggja þeir Jóhannes úr Kötlum, Halldór Laxnes og Guðmundur Böðvarsson. Þeásar sjö smásögur fjalla um líf og umhverfi verkafólks, bænda og sjómanna á krepþuárunum, kjör þeirra og baráttu fyrir betra lífi, baráttu sem bæði var háð gegn náttúruöflunum og valdaöfl- um þjóðfélagsins. — Krjóh. AFMÆLI Hjálmar Björnsson, verkamað- ur, Mýrargötu 19, Neskaupstað, varð 65 ára 11. febr. — Hann fæddist hér í bæ og hefur jafnan átt hér heima. Ymsar gerftir og stærdír |; VARAHIUTJR JAFNAN FYRiRLIGGJANDí Framletéandi : Frá námsfiokkum Neskaupstaðar Frestur til innritunar í eftirtalin námskeið er fram- lengdur til 17. febrúar: Myndlist — Viðhald og meðferð bifreiða — Tréskurð- ur — íslensk samtímasaga. Námskeiðið í vélritun fellur niður vegna þátttöku- EGILSBÚÐ Sími 7322 Neskaupstað BLEIKI PARDUSINN LF.GGUR TIL ATLÖGU Bráðskemmtileg gamanmynd með Peter Sellers. Þetta var jólamyndin hjá Tónabíó (sýnd við mikla að- sókn). Sýnd fimmtudag (í kvöld) kl. 9. Kvöldbann 14 ára. Hækkað verð. BLEIKI PARDUSINN LEGGUR TIL ATLÖGU Sýnd sunnudag kl. 3. NÓVEMBERÁÆTLUNIN Hörkuspennandi njósnamynd með Wayne Rogers. Sýnd sunnudag kl. 9. Bönnuð innan 14 ára. ÞRUMUR OG ELDINGAR Hörkuspennandi og skemmtileg mynd. Sýnd mánu- dag kl. 8. (Ath. breyttan sýningartíma). Bönnuð innan 12 ára. EIGINMENN! Munið konudagsblómin! Alparósirnar komnar. — Op J frá 9—12 laugardag. Verslun Kristjdns Lundberg Neskanpstað Frá skíðaraði Þróttar Bæjarbúar munið árskortin og skíðamiðlunina. Sjá nánar í blaðinu í dag. S K / Ð A R Á Ð Norðfirðingar athugið Nýkomin dönsk eldhúsborð, borðstofuborð og stólar. Hagstætt verð. þjdlfari ráðinn leysis. SKÓLAFULLTRÚl Þróttur Neskaupstað hefur ráð- ið Sigurberg Sigsteinsson íþrótta- kennara sem þjálfara 2. deildar- liðs Þróttar í knattspyrnu næsta sumar. Einnig mun Sigurbergur þjálfa einn yngri flokk og væntan- lega handknattleik. Sigurbergur er kunnur íþróttamaður margreynd- ur landsliðsmaður í handbolta og hefur verið fastamaður í meistara- flokki Fram í knattspyrnu undan- farin ár. — G. B. Framlagið... Franihald af 1. síðu. Þeir á Djúpavogi, Stöðvarfirði, Seyðisfirði, Neskaupstað, Eskifirði, að ógleymdri Höfn í Hornafirði, geta allir með réttu sagt, „allt of !ítið“, eða „af hverju ekki neitt?" Verkefnin eru óþrjótandi og þola enga bið í raun en fjármagn skort- ir .Allt þetta ræði ég síðar við þá Austfirð'nga og áfram mun haldið að vinna áfangasigra þó okkur þyki þeir enn of smáir. Að lokum þetta. Ég boðaði hvergi til funda á Austurlandi nú í jólafríinu, mætti aðeins á þeim þrem stöðum þar sem ég var ti| kvaddur sérstaklega, og vildi ekki skorast undan fyrst eftir var leitað. Þetta kom ekki til af góðu en ég vona að vera mín á Reykja- lundi næstu vikur megi þar úr bæta. Svo sendi ég mínar bestu óskir austur á Fáskrúðsfjörð til lngólfs Amarsonar og annarra góðra fé- laga og andstæðinga þar. — Helgi Seljan Biýíeinarnir frá Hampiðjunní eru þróaðir t samstarti við ísienska sjómenn. Þvt samstarfi verður fram haidið enda kappkostar Hampiðjan aðframteiða þarrn besta bíýtein, sem völer a. Víð bjóðum bíýfóg í ettirtoidum sverteikum: 8—10—tt —12 —14—16 — 0318 mm. Hráefni eru þrenns konar: PPF— filma PPS - stapie líbre PEP 30 faðma teinn vegur frá 4.6 kg. upp í 37.5 kg Þrjár tegundir af borðum frá kr. 27.700 stk. Tvær tegundir af pinnastólum frá kr. 9.570 stk. Kaupfélagið FRAM Neskaupstað Frd Fiugfélagi Norðuriands Áætlunarflug milli Egilsstaða og Akureyrar: Mánudaga, miðvikudaga og fimmtudaga. Rútulerðir í tengslum við flugið, Fhtgfélag Norðurlands Akureyri NESKAUPSTAÐUR Olíustyrkur fyrir tímabilið október—desember 1978 verður greiddur út í næstu viku 19,-—24. febrúar. BÆJ A RSJÓÐ U R

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.