Austurland - 22.02.1979, Blaðsíða 2
__________lUSTURLAND_________________________
Málgagn AJþýðubandalagsins á Austurlandi
Blaðnefnd: Ágúst Jónsson, Árni Þormóðsson, Bjarni Þórðar-
son, Guðmundur Bjarnason og Kristinn V. Jóhannsson.
Ritstjóri: Ólöf Þorvaldsdóttir s. 7571 — h. s. 7374.
Auglýsingar og dreifing: Birna Geirsdóttir s. 7571 og 7454.
Pósthólf 31 — 740 Neskaupstað.
Rltstjórn, afgreiðsla, augiýsingar: Egilsbraut 11, Neskaupstað
síml 7571.
Prentun: Nesprent.
Útgefandi kjördæmisráð Alþýðubandalagsins
Prettir heildsalanna
Fyrir fáum vikum var birt niðurstaða könnunar á frammi-
stöðu innflytjenda við að afla fjóðinni erlendra vara á hag-
kvæman hátt. Niðurstaðan gaf mönnum ástæðu til að ætla,
að innflytjendur hefðu prettað þjóðina og ríkissjóð um tugi
milljarða króna. Hér skal ekkert um pað sagt, hvort hægt er
að koma fessum prettum við án þess að lög séu brotin, hví
alkunna er að hægt er að raka saman auði án j?ess beinlínis að
brjóta gegn boðskap lagannna og jafnvel í skjóli jæirra. Ótrú-
legt er }>ó að fjárdráttur af j?essu tagi varði ekki við lög. En
undarlegt er j>að, að enginn hinna grunuðu hefur verið hneppt-
ur í gæsluvarðhald. Því hefur oft verið beitt af minna tilefni.
En afleiðingar j>essa atferlis ættu að vera öllum ljósar.
Hin óhagkvæmu innkaup hafa haft geysileg áhrif í pá átt að
magna verðbólguna. Sennilega eru innflytjendur einn helsti
verðbólguvaldurinn í j>jóðfélaginu.
Lágmarksrefsing, sem beita ætti innflytjendur, ef sök
j>eirra sannast, er að J>eir skili j>eim fjárfúlgum, sem j>eir hafa
dregið sér. Fé j>etta er auðvitað haft af j>jóðinni allri. En
óframkvæmanlegt er, að skila hverjum og einum }>ví, sem af
honum hefur verið haft. Því á að gera óheiðarlega fengið fé
upptækt til rAcissjóðs og nota j>að í stríðskostnaðinn gegn verð-
bólgunni.
Heildsalar hafa haldið j>ví fram, að J>eir hafi neyðst til að
beita }>essum brögðum, af j>ví að j>eir hafi ekki haft nægar tekj-
ur. Slíkt hið sama gætu aðrir sagt. Hvað yrði gert við launj>ega,
sem legði stund á J>jófnað með j>eirri afsökun, að hann hafi
neyðst til að stela, af j>ví að hann hafi ekki nógar tekjur? Hann
yrði fljótt settur bak við lás og slá. Það er ekki sama Jón og
séra Jón.
Og svo j>ykjast heildsalar, á sama tíma og j>eir liggja undir
sterkum grun, svo ekki sé meira sagt, bærir til að gera tillögur
um efnahagsmál og leggja stjómvöldum lífsreglur!
Undarlega hljótt hefur verið um j>etta mál. Getur verið að
hinir grunuðu eigi j>á hönk upp í bakið á öllum stjómmála-
flokkum og fjölmiðlum, að j>eir geti hindmnarlítið haldið áfram
iðju sinni? Hvar er nú Vilmundarsiðbótin, hvar rannsóknar-
blaðamennskan, hvar hin frjálsa pressa?
Innflytjendur j>ykjast miklir postular frelsisins og j>eir
heimta að fá j>ann gjaldeyri, sem j>jóðin aflar, til frjálsra um-
ráða. En varla munu nokkur rök sterkari fyrir stórauknu eftir-
liti með innflutningsversluninni eða }>jóðnýtingu hennar, en j>að
framferði heildsala, sem hér hefur verið gert að umtalsefni.
Það hrópar á höft, ekki til að setja hömlur á innflutning til
lanjdsins, heldur til að tryggja að innkaup, sem gerð eru, séu
eins hagstæð og kostur er.
Góður árangur UÍA krakkanna
íslandsmót í frjálsum íþróttum
fyrir 14 ára og yngri var haldið
á Selfossi. Keppendur voru af
öllu landinu, voru þátttakendur
nálægt 2000.
Loðnuafli
Sl. laugardagskvöld var heildar-
loðnuaflinn orðinn um 236 þús.
lestir. Af heildaraflanum hafði um
178 þús. lestum verið landað á
Austurlandi og skiptist aflinn
þannig milli staða:
Vopnafjörður
Seyðisfjörður
Neskaupstaður
Eskifjörður
Reyðarfjörður
Fáskrúðsfjörður
Stöðvarfjörður
Breiðdalsvik
Djúpavogur
Höfn
Mikill ...
Framhald af 1. síðu.
Hjörleifs Guttormssonar hefur
allt frá því í haust undirbúið að-
gerðir til orkusparnaðar þótt þessi
ískyggilega þróun væri þá ekki
orðin að veruleika. Kemur sá und-
irbúningur nú í góðar þarfir og
hafa áform ráðuneytisins og
hvatning varðandi sparnað og hag-
kvæmari orkunýtingu á innfluttu
eldsneyti vakið mikla athygli.
Ber þar hæst þörfina fyrir að
breyta yfir á svonefnda svartolíu
hjá sem flestum togurum en um
15 togarar brenna nú svartolíu
með góðum árangri og áfallalaust
að heita má. Nemur sparnaður á
skip á bilinu 50 til 100 milljónir
króna á ári miðað við það verð
sem í vændum er og skiptir þann-
ig mörgum milljörðum fyrir þjóð-
arbúið og útgerð í landinu hvort
átak verður gert í þessum efnum.
Þá er það húshitun með olíu
sem kallar á sparnað auk stuðn-
ings af opinberri hálfu langt um-
fram þann olíustyrk sem nú er
greiddur. Iðnaðarráðherra hefur
birt tölur sem benda til að meðal-
talshækkun á kyndikostnaði geti
numið um 250 þúsund krónum á
íbúð með olíuhitun á ári en með
bættri stillingu kynditækja megi ná
þeim kostnaði niður um 50—75
þúsund kr. og víða mun meira
þar sem ástand er lakast, auk
ýmissa fleiri aðgerða sem grípa
mætti til, til sparnaðar á orku.
Fyrir forgöngu iðnaðarráðuneyt-
isins hefur tekist samstarf með
kennurum og nemendum þriggja
framhaldsskóla á tæknisviði um
að hefja átak í stillingu kyndi-
tækja og athugun þessara mála
og verði byrjað með leiðangri
hingað austur til Hafnar, Djúpa-
vogs og Breiðdalsvíkur, fyrri
hluta mars mánaðar. Er ekki að
efa að þarna verða aufúsugestir á
ferð enda hefur verið haft náið
samráð við sveitarstjórnir og fleiri
á stöðunum við undirbúning máls-
ins.
Frá U.Í.A. fóru fimm þátttak-
endur og urðu tveir þeirra íslands-
meistarar en þrír höfnuðu í öðru
sæti. Þessir þátttakendur eru í
þjálfun á vegum Hattar og er
þjálfari þeirra Helga Alfreðsdóttir.
Æfingar fara fram í Valaskjálf
milli kl. 5 og 7.
Virðingarvert er hve góðum
árangri íþróttafólkið náði, því að
ekkert íþróttahús er á Egilsstöð-
um, en miklar vonir eru bundnar
við íþróttahúsið sem byrjað var
á í haust.
íþróttavöllur staðarins er frem-
ur ófullkominn að þvf leyti að þar
vantar hlaupabrautir og stökkað-
stöðu. Þegar vel viðrar á sumrin
er stundum farið útí Eiða og þess
notið að hlaupa á brautinni þar.
Þessi tvö urðu íslandsmeistarar:
Vigdís Hrafnkelsdóttir í lang-
stökki, stökk 2,29.
Ármann Einarsson í hástökki,
stökk 1,60 sem er meira en hæð
hans.
Einn besti árangur sem náðist á
mótinu var stökk Sigfinns Viggós-
sonar frá Neskaupstað en hann er
aðeins 12 ára og stökk 1,30 í
hástökki og varð annar, fimmti
var hann í langstökki og stökk
2,10. — A. E.
Miklar vonir bundnar við íþróttahúsið sem byrjað var ú í haust.
m. NESKAUPSTAÐUR
Til 6i jaldenda bæjargjalda
Annar gjalddagi fyrirframgreiðslu útsvara og aðstöðu-
gjalda er ' . mars.
3% dráttarvextir reiknast frá 15. febrúar.
BÆJ ARGJ ALDKERI
Austfirðingcsr - Héraðsbúar
Fatahreinsunin að Selási 20, Egilsstöðum, er opin
frá 9 -12 og 13— 17 mánudaga til föstudaga.
Notið flugáætlunarferðir. — Sæki og sendi á flugvöll.
Sími á vinnustað 1385 og heima 1173. — Reynið við-
skiptin.
FATAHREINSUN SF.
Björn Pálsson
20.000 tonn
51.000 tonn
26.000 tonn
43.000 tonn
16.000 tonn
10.000 tonn
4.000 tonn
2.000 tonn
4.000 tonn
2.000 tonn
Það yrði ekki lítið framlag til baráttunnar gegn verðbólg-
unni. — B. Þ.
Bæjarmálaráðið í Neskaupstað:
Fundur kl. 8 á hverju miðvikudagskvöldi.
Alþýðubandalagið
8CRGSTADAST«ÆTi 3>
SIMI 2101.1
í hjarta
borgarinnar
Biiiðum tnjog hagstæn
vetrarverð. Björt og rúmgiið
herliergi og viðurkenndan