Austurland


Austurland - 01.05.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 01.05.1979, Blaðsíða 3
Viðtal Framh. af 4. síðu. — Hvað hcfur verkalýðshreyf- ingunni áunnist? — Vilji ríkisstjómarinnar kom fljótlega fram í niðurgreiðsl- unum en það var mat verkalýðs- hreyfingarinnar að gefa eitthvað eftir frekar en að láta vísitölu fara óskerta út í verðlagið sem hefði kallað á 15—20% gengis- feliingu. Meira atvinnuöryggi hef- ur fengist, minni verðbólga. Síð- an má minna á félagsmálapakk- ann, sem er mikið hagsmunamál fyrir verkalýðshreyfinguna. Sumt er þegar komið í iög og annað er í- undirbúningi. Eitt atriði pakk- ans er mjög mikilvægt fyrir verka- lýðshreyfinguna það er að nætur- vinna, sem þá verður kölluð yfir- vinna, byrjar klukkan 5 á föstu- dögum og öll eftirvinna falli út á næstu 4 árum og verði þá ein- ungis um yfirvinnu að ræða. Þetta hefur lengi verið baráttumál hreyf- ingarinnar og ég trúi ekki fyrr en ég tek á að það verði ekki samkomulag innan ríkisstjórnar- innar um að hrinda þessu mikil- væga máli í framkvæmd. — Hvernig er staðan nú? — Staðan hefur verið allgóð, næg vinna og á mörgum stöðum alltof mikil. Hins vegar er ekki hægt að loka augunum fyrir því að alltaf þegar vinstri stjóm er við völd þá koma upp hálaunaþrýsti- hópar sem hafa vissa aðstöðu til að einoka vinnuplan sitt og sprengja allt kaup upp. Hér vil ég benda á síðustu samn- inga flugmanna, sem fengu að meðaltali í kauphækkun á mánuði sömu upphæð og verkamaður er heilan mánuð að vinna fyrir með allmikilli yfirvinnu. Benda má á þáð, að þakið hjá verkafólki þeg- ar það gekk inn á skerta vísitölu var 210 þúsund á mán. en meðal- talshækkun flugmanna er 240 þús. á mán. ofan á kaup sem var þó mjög gott fyrir. Þessi vinnubrögð eru pólitískur skollaleikur til þess gerður að vinna vinstri stjóm ógagn að mínu mati. Enda er alltaf hætta á þegar svo er að staðið að smiti út frá sér og gerir það stjórnvöldum erfitt fyrir að koma áætlunum sínum í framkvæmd. — Hvað finnst þér að hefði þurft að gera? — Setja á þá lög, skilyrðislaust, lög sem hefðu bundið kaup þeirra. — Fyrir hverju þarf enn að berjast? — Að verðbólgan hjaðni, að vinnandi maður hafi næga vinnu til að sjá fyrir sér og sínum. Það þarf að vinna að því að verkafólk geti lifað mannsæmandi lífi af 8 stunda vinnudegi en þurfi ekki að leggja nótt við dag til að hafa á sig og í. Það þarf að vinna að því að verkafólk geti öðlast meiri þekk- ingu á ýmsum sviðum sem við- koma vinnu þess og tel ég að sú leið sé happadrýgst að stórauka trúnaðarmannanámskeið og tengd námskeið sem allt verkafólk hefur aðgang að á fullu kaupi. Það er ósk mín til verkafólks nú 1. maí, að þessi atriði nái fram að ganga því til hagsældar. — lóa Nýtt Happdrœttisár Hvað langar ykkur helst í... ... íbúðir? -... húseign? ... bíla? -... sumarbústað? ... utanferðir? Nýtt happdrœttisár 79-80 Níargir stórvinningar M Miði er möguieiki Viðskiptaþjómista Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2 — Neskaupstað — Sími 7677. Verkalýðsfélag Norðfirðinga ÓSKAR NORÐFIRSKRI ALÞÝÐU OG ÖLLUM ÖÐRUM LAUNÞEGUM LANDSINS ALLRA HEILLA Á HÁTÍÐIS- OG BARÁTTUDEGI VERKAÝÐSINS l.MAÍ Sendum íélögum okkar og annarri alþýðu landsins baráttukveðju 1. maí Verkalýðsjélag Borgarfjarðar Verkalýðsfélag Breiðdœlinga Verkalýðs- og sjómannafélag Djúpavogs Verkamannafélagið Árvakur, Eskifirði Verkalýðs- og sjómannafélag Fáskrúðsfjarðar Verkalýðsfélagið Jökull Hornafirði Verkamannafélagið Fram, Seyðisfirði Verkalýðs- og sjómannafélag Stöðvarfjarðar Verkalýðsfélag Vopnfirðinga Eftirtalin fyrirtæki, stofnanir og félög í Neskaupstað senda bæjarbúum hátíðar- kveðjur í tilefni 1. maí BIFREIÐAÞJÓNUSTAN NESKAUPSTAÐ BÓKA VERSLUN HÖSKULDAR STEFÁNSSONAR BYGGÐ HF. EGILSBÚÐ IÐNAÐARMANNAFÉLAG NORÐFJARÐAR KAUPFÉLAGIÐ FRAM LANDSBANKINN NESKAUPSTAÐ MELABÚÐIN NESPRENT > NETAGERÐ FRIÐRIKS VILHJÁLMSSONAR HF. OLÍUSAMLAG ÚTVEGSMANNA RAFALDA HF. RAFGEISLI RAFSILFUR SF. RÖRTÆKNIHF. SAMVINNUFÉLAG ÚTGERÐARMANNA SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR TRÉSMIÐJAN HVAMMUR VALMI HF. VEITINGAHÚSIÐ EYRARRÓS VERSLUN ÓSKARS JÓNSSONAR VERSLUN PÁLÍNU IMSLAND VERSLUN KRISTJÁNS LUNDBERG VIÐSKIPTAÞJÓNUSTA GUÐMUNDAR ÁSGEIRSS. ÓSKUM NORÐFIRSKRI ALÞÝÐU OG ÖLLUM LAUNÞEGUM LANDSINS HEILLA Á I. MAÍ Dráttarbrautin hf. Neskaupstað

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.