Austurland


Austurland - 17.05.1979, Blaðsíða 3

Austurland - 17.05.1979, Blaðsíða 3
Framhaldsnám Framhald af 1. síðu. sem besta menntun í heimabyggð og eðlilegt framhald par og ann- ars staðar, auk þess sem það auð- veldar skólunum að halda upp námi, sem sambærilegt er að gæð- um við það, sem annars staðar gerist. Samstarfið felst í: a) að tekið verði upp samræmt námskerfi (anna-, áfanga- og einingakerfi) milli allra skól- anna. b) að nú í vor verði komið á fót stjórnunarnefnd, sem í eiga sæti skólastjórar þeirra skóla í fjórðungnum, sem starfrækja framhaldsnám og Fræðslustjóri Austurlands. Hlutverk nefndar- innar verði að sjá um samræm- ingu milli skólanna hvað snertir námsframboð, ráðningu sameiginlegra starfsmanna o. fl. Skólastjóramir skipti með sér forystu í nefndinni árlega. c) að ráðnir verði deildarstjórar úr hópi kennara skólanna fyrir helstu námsgreinar og þjóni þeir öllum skólunum. Hlut- verk þeirra er að sjá um kennslustjórn í hverri grein. d) að ráðinn verði áfangastjóri fyrir alit framhaldsnám á Austurlandi. Hlutverk hans er að annast námsstjórn. Þetta samstarf leiði til stofnun- ar Fjölbrautaskóla Austurlands, sem starfræktur verði á nokkrum stöðum og spanni helstu námssvið, sem í boði eru í landinu. Fyrst í stað verði framhaldsnám á eftirtöldum stöðum: á Egilsstöðum (nám er leiðir tii stúdentsprófs af eðlis- mála- náttúrufræði- fé- iagsfræði- og tónlistarbraut auk styttri námsbrauta eins og upp- eldisbrautar). á Eiðum (verslunarnám og byrjunar- áfangar sameiginlegir mörgum brautum). á Hallormsstað (ein önn á hússtjórnarbraut). á Höfn (á næsta ári verði 2ja anna nám í bóklegum greinum í áföngum sem sameiginlegir eru mörgum brautum. Með fjölgun nemenda verði námsframboð aukið). f Neskaupstað (iðn- og tæknibrautir með skóla- verkstæði fjórðungsins, heilsu- gæslubraut, verslunarbraut, auk fyrrihlutanáms til stúdentsprófs á nokkrum brautum (4 annir). á Seyðisfirði (nám í tvær annir f bóklegum áföngum sem sameiginlegir eru mörgum brautum). Telji aðrir staðir sig hafa grund- völl fyrir framhaldsnámi hvað snertir nemendafjölda og kennara- kost, verði nám þar fellt inn f þetta kerfi. — V. Þ. Aðalfundur Samvinnufélags útgerðarmanna verður haldinn í Egils- búð 26. maí kl. 14.00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Neskaupstað, 11. maí 1979 STJÓRNIN Aðalfundur Olíusamlags útvegsmanna verður haldinn í Egilsbúð laugardaginn 26. maí kl. 14.30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Neskaupstað, 11. maí 1979 STJÓRNIN Aðalfundur Síjdarvinnslunnar hf. verður haldinn í Egilsbúð laugar- daginn 26. maí kl. 15.00. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Neskaupstað, 11. maí 1979 STJÓRNIN Atvinna Starfskraft vantar til sumarleyfisafleysinga á póstaf- greiðsluna í Neskaupstað. Upplýsingar í síma 7101. STÖÐ VARSTJÓRI Bíll til sölu Til sölu er Opel Commandore árg. 72. 6 cyl. sjálfskiptur með vökvastýri. Bílinn er rauður með svörtum vinyltoppi, ekinn 80 þús. km. Uppl. f sfma 6322, Eskifirði. TIL SÖLU Shetland 570 með 105 ha chrysl- er utanborðsvél, fullkomið mæla- borð, útvarp og kompás. Upplýsingar gefur Ragnar Ims- land f sfma 8249, Höfn. NESKAUPSTAÐUR BÆJARSJÓÐUR NESKAUPSTAÐAR óskar að taka á leigu í sumar tvö herbergi, helst með eldunaraðstöðu. Einnig vantar íbúðir nú þegar, eða í haust fyrir kennara og fóstrur. Upplýsingar gefur skólafulltrúi, sími 7625, Neskaupst. Aðalfundur Kaupfélagsins FRAM, verður haldinn laugardaginn 2. júní kl. 2.00 e. h. FUND AREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosningar. 3. önnur mál. STJÓRNIN Vélvirki — vélamaður Viljum ráða bifvélavirkja, vélvirkja eða reyndan véla- mann á verkstæði okkar. Æskilegt að viðkomandi hafi meirapróf. Upplýsingar á skrifstofunni. BRÚNÁS HF. Egilsstöðum Bifreiðarstjórar Brúnás hf. óskar eftir að ráða vanan bifreiðarstjóra með meirapróf til afleysinga í sumar. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. BRÚNÁS HF. Egilsstöðum Rýmingarsala verður föstudaginn 18. maí á herrajökkum, bamaúlp- um, peysum og buxum frá kr. 100. Verslun Pálínu Imsland Neskaupstað

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.