Austurland


Austurland - 14.06.1979, Blaðsíða 4

Austurland - 14.06.1979, Blaðsíða 4
Austurland Neskaupstað, 14. júní 1979. Auglýsið f Austurlandi Símar 7571 og 7454 Geríst áskrífendur Hittumst í sparisjóðnum. SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR Hverertilgangurinn? ÁRNI ÞORMÓÐSSON Hrafnkell A. Jónsson skrifar í Austurland 7. þ. m. grein með þessari yfirskrift. Höfundurinn leitar í greininni skýringa á hjá- setu Garðars Sigurðssonar og Eð- varðs Sigurðssonar við atkvæða- 2svar í viku að jafnaði allt árið siglir lítill bátur inn Norðfjörð. Þar er á ferð Anný SU 71 eða Mjóafjarðarbáturinn. Fyrir u. þ. b. hálfum mánuði sá blaðamaður Austurlands hvar verið var að hlaða bátinn hcyi þar sem hann lá við bryggjuna i Nes- kaupstað og rauk af stað til að fá fréttir. Rykið rauk úr heyinu þegar bögglarnir voru hreyfðir og þeim Mjófirðingum og feðgum, Agli greiðslu í neðri deild Alþingis við 2. umræðu um heimild til að ábyrgjast 3,5 milljarða lán til Framleiðsluráðs en greinarhöf- undur telur hjásetu þeirra hafa skipt sköpum um afgreiðslu máls- ins. Ekki er mér grunlaust um að sú skoðun hans eigi rætur að rekja til greinar eftir Pál Péturs- son, alþm. Framsóknar, sem birt- ist í Tímanum 2. þ. m. en þing- maðurinn heldur þar fram því sama og Hrafnkell í grein sinni. Hrafnkell kemst ekki að neinni niðurstöðu um tilgang þeirra Garðars og Eðvarðs með þessari hjásetu sinni. Hins vegar segir hann framferði þeirra „koma sér til að roðna af blygðun og fyrir- verða sig fyrir að vera í sama flokki og þeir“. Og síðan: „Af- staða þeirra sýnir að þeir eru ekki menn sem valda því sem þeir eru kosnir til. Þeir gerðu Alþýðu- bandalaginu og sósíalistum mest gagn með því að taka sér önnur störf fyrir hendur en þingmennsk- una“. Mér þykir Hrafnkell taka þarna full mikið upp í sig um félaga okkar þá Garðar og Eð- Stefánssyni, Eyri og Jóhanni Egils- syni Kastalanum, leist ekki meira en svo á það. Kvaðst Egill minnast þess, að hafa aðeins einu sinni séð þvílíkt hey, þá hafi hann verið strákur og heyið kom innan úr frosnum görðum sem heyjaðir voru í október. Yfir 100 kr. kg Blaðamanni lék forvitni á að vita hvaðan svona hey kæmi og hvað það kostaði. varð. Ég vil því vitna í grein eftir Lúðvík Jósepsson í Tímanum 7. þ. m. þar sem hann gerir athuga- semdir við áðurnefnda grein Páls Péturssonar. Lúðvfk segir m. a.: „Páll segir að með hjásetu þess- ara tveggja þingmanna hafi ábyrgðarmálið fallið í neðri deild. Þetta eru líka vísvitandi ósann- indi hjá Páli. Hann veit vel að hér var um að ræða atkvæða- greiðslu við 2. umræðu um málið. Afstaða þeirra Garðars og Eð- varðs byggðist á því, eins og opin- berlega hefur komið fram, að þeir vildu fá það skýrt fram, að við- bótarútflutningsuppbótum yrði ekki úthlutað milli bænda eftir afurðamagni heldur yrði þessi við- bótarfjárhæð notuð fyrst og fremst «1 að aðstoða efnaminni bændur og þá sem hefðu meðalbú og minna. Þegar tillögunni hafði verið breytt á þann veg og flutt aftur við 3. umræðu, þá greiddu allir þingmenn Alþýðubandalagsins til- lögunni atkvæði, eða 9 talsins í neðri deiid. En þá komu aðeins Egill sagði það fengið úr Land- eyjunum og kostaði yfir 100 kr. kg hingað komið. Ráðunautar hefðu Iagt blessun sína yfir það, en ekki mætti flytja hey hvaðan sem væri vegna riðunnar. Ráðu- nautar útveguðu heyið að beiðni oddvitans í Mjóaf. þegar séð var fram á heyvandræði þar. Heyið var síðan flutt á bíl að sunnan, alls 30 hestar og safnaði óhemju ryki í sig á leiðinni. Eitthvað hafði rokið úr því um nóttina þar sem það stóð á hafnarbakkanum því að smávætu hafði gert. Boðið upp á kaffi Þeir feðgar sögðu að allt væri á kafi í snjó í Mjóafirði og ekkert farið að lifna og héldu að hálfur mánuður væri eftir á gjöf ennþá, en þá yrði féinu sleppt, þó á ekkert væri að sleppa, því að lítið þýddi að hafa það ( húsum og ekkert handa því. Þegar heyið var allt komið um borð buðu þeir upp á kaffi í litlum og vinalegum lúkamum á fram 6 Framsóknaratkvæði af 8 f deildinni. Hvernig stóð á því? Jú, ástæðan var sú, að Páll Péturs- son fór norður í land f miðri af- greiðslu málsins. Hann mátti ekki vcra að því að fylgja eftir þessu stórmáli. Hitt atkvæði Framsókn- ar sem vantaði var atkvæði Ein- ars Ágústssonar sem var fjarstadd- ur. Atkvæðagreiðslan sem sköpum skipti fór þannig: 18 voru með 17 voru á móti 1 sat hjá 4 voru fjarstaddir". Hrafnkell hefur eflaust lesið grein Lúðvíks í Tímanum ekki síður en grein Páls þannig að ekki er þörf frekari tilvitnana fyrir hann en fleira er í greininni sem þörf væri á að hér kæmi fram en það er ekki unnt vegna plássleysis. Ég tel að þarna hafi misskiln- ingur orðið til þess að Hrafnkell vegur að félögum okkar með ósæmilegu orðbragði en ekki að „heimskan og illgirnin hafi náð saman“ hjá honum eins og hann orðar það í grein sinni. Anný, sem er 13 tonna bátur og rúmlega ársgamall. Aðalatvinna þeirra er að sjá um bátinn, sem er yfir veturinn eina samgöngu- tækið. Þeir sigla tvær ferðir í viku til Norðfjarðar eins og áður segir til að ná í póst og aðdrætti og eina ferð út á Dalatanga. Smá rollu- búskap hafa þeir sér til dundurs. Leist ekki á blikuna Það voru hlýindi í lofti þegar út var komið eftir kaffisopann og sást að enn hafði vætt örlítið í heyinu og að öllum lfkindum hefur eitthvað rokið úr því í bátnum síðasta spölinn á ferða- lagi heysins til Mjóafjarðar. En undarleg blanda verður þetta vafa- laust rollunum f Mjóafirði, sem eru blessunarlega lausar við vega- rykið úr lungunum (lfklega eini kosturinn við vegaleysið). Og skap- aranum hefur ekki litist á að láta þær borða slíkt hey Iengi, því að síðan það kom í Mjóafjörð hefur tfð farið hraðbatnandi dag frá degi, enda má of mikið af öllu gera. Jafnréttis- nefnd hefur starfað f Neskaupstað sfðan árið 1976 og er áætlað að hún starfi a. m. k. út jafn- réttisáratug Sameinuðu þjóð- anna. Stærsta verkefni nefndarinn- ar til þessa var umfangsmikil skoðanakönnun sem gerð var vorið 1976 í samvinnu við þrjár aðrar jafnréttisnefndir. Niðurstöður hennar komu út sl. vor. Nefndarmenn vildu kynna bæjarbúum niðurstöð- urnar, því var ráðist í að gefa út fimm dreifibréf sem hvert um sig tæki fyrir ákveðið efni. Fjónjm bréfum hefur þegar verið dreift. Fjöiluðu þau um viðhorf til jafnréttismála og atvinnuþátttöku kvenna, vinnu- tíma, menntun og börn. Það fimmta sem fjallar um verka- skiptinpu á heimilum er vænt- anlect í byrjun júní. Efni bréf- anna hefur verið unnið upp af fjögurra manna starfshópi á vegum nefndarinnar en Guð- jón Ketilsson myndlistarkenn- ari hefur teiknað myndir og texta. Það er von nefndarinnar áð eitthvað af því sem þama birtist hafi vakið menn til um- hugsunar og kannski hafa ein- hveriir látið ábendingar sér að kenningu verða. Nám«keið um uppeldismá) Jafnréttisnefnd er aðili að samstarfshópi um barnaárið. í hennar hlut kom að sjá um námskeið fyrir foreldra um uppeldismál sem haldið var 27. og 28. apríl sl. á vegum sam- starfshópsins. Þar flutti Sigrún Júl/usdóttir félagsráðgjafi tvö erindi og stjómaði umræðum. Fyrri daginn ræddi hún um breytta stöðu fjölskyldunnar og þá erfiðleika sem sú breyt- ing hefur í för með sér og síð- ari daginn fjaliaði hún um fé- lagsþroska bama og unglinga. Um 25 manns sóttu námskeiðið og 15—20 böm voru í gæslu í dagheimilinu meðan á fundi stóð. Mæltist sú þjónusta vel fyrir. Af undirtektum þátttak- enda að dæma virðist full þörf í slíkri fræðslu fyrir foreldra. Dagskrá 1. maí Jafnréttisnefnd sá um hálf- tíma dagskrá á fundi Verka- lýðsfélags Norðfirðinga 1. maí í Egilsbúð. Dagskráin var unn- in af 14 manns og var vel til hennar vandað. Starfshópurinn vann að upp- lestrardagskrá og annar að því að æfa og flytja söng undir stjórn Olgu Guðrúnar Áma- dóttur tónlistarkennara og við undirleik tveggja hljóðfæraleik- ara. Var efni safnað víða að og fjallað m. a. um öreigastétt Evrópu upp úr iðnbyltingu, breytingar á íslandi og ástand f Neskaupstað á fyrri hluta aldarinnar, vinnuálag og lang- an vinnudag, vinnu verka- manna, kjör þeirra og þátttöku leysi f verkalýðsbaráttu fyrr og nú, barnaþrælkun í Bret- landi og á íslandi o. fl. Þótti þessi dagskrárliður tak- ast vel. Jafnréttisnefnd eru áætlaðar 190.000 kr. á fjárhagsáætlun Neskaupstaðar fyrir árið 1979. -G.G.Ó. Atvinna Fjórðungssjúkrahúsið vantar starfsmann, nú þegar, til ræstinga og til heimilsaðstoðar við aldraða. Einnig vantar starfsfólk í eldhús sjúkrahússins frá 1. júlí og 1. ágúst n. k. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri, símar 7403 og 1466, og matráðsmaður, síma 7409. Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað — Á. Þ. Feðgarnir Jóhann og Egill um borð í Anný. og þá innan ur frosnum görðum"

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.