Austurland


Austurland - 13.12.1979, Blaðsíða 4

Austurland - 13.12.1979, Blaðsíða 4
Æjsturland Neskaupstað, 13. desember 1979. Auflýrifl 1 Austurlanði Sfmar 7571 og 7454 Gerist ásferlfendur Þtð er lán að sldpta við apamjóðínn. SPARISJÓBUR NORÐFJARÐAR Armann Halldórsson: Suðurfallið í þjóðlífinu Mér datt einhvern tíma í hug að athuga í manntalsskrám hversu háttað væri í tölum talið peim fólksflutningum eða fólksflótta sem átt hefur sér stað frá Aust- urlandi á þessari öld, og vissulega lengnr þó að þrátt fyrir ameríku- flutninga héldi þessi landshluti þolanlega hlut sfnum fram yfir aldamót, í stuttu máli að bregða upp íbúatölu á landinu í heild annars vegar og núverandi Aust- urlandskjördæmi hins vegar og skoða útkomuna. Meðfylgjandi tafla er ófullkomin að því leyti að hún nær aðeins til tugáranna á öldinni og síðustu tölumar til ársins 1977, því að yngri heimildir skortir mig. Samt sem áður sést glöggleja á þessum tölum að tal og fullyrðingar um fólksflótta frá Austurlandi eru enginn tilbúning- ur. í fyrstu línu eru tugárin og drið 1977. f annarri línu fbúatala alls landsins tiltekin ár. f þriðju línu íbúatal Múlaþings og Aust- ur-Skaftafellssýslu sömu ár. f fjórðu línu kemur fram hundraðs- hluti íbúa Austurlands af íbúatölu landsins alls. Fimmta lína á að sýna það íbúatal sem hér væri ef fólksstraumnum hefði lokið milli 1920 og 1930 og Austurland hald- ið eftir það lítt breyttu hlutfalli um 10% af heildartölu lands- manna, sem varla getur talist óeðlilegt miðað við stærð þessa landshluta og eðlilega nýtingu landkosta. Tölurnar sýni raunveruleikann Eg ætla ekki að gera neina út- tekt á orsökum þess vanskapnað- ar á byggðarmynd landsins sem þessi skrá sýnir og hef ekki leitað heimilda þar um, heldur aðeins að sýna tölurnar sjálfar svo menn geti séð í raunveru- leika þeirra árangurinn af allri þeirri umræðu sem nú um all- langan tíma hefur verið á vörum mdnna og ekki síst stjómmála- manna, um jafnvægi í byggð landsins. Að sjálfsögðu dettur mér ekki í hug að viðleitni í þá átt að draga úr jafnvægisleysinu hafi engan árangur borið, síður en svo. En hörmulega er hann lélegur sá árangur og tæplega efni í miklar hólræður., nema þá í anda Jóns sterka. Á hinn bóginn væri einkar skemmtilegt að gera sér í hugar- Tvœr stökur Gísli Björgvinsson, Þrastarhlíð í Breiðdal er hagyrðingur góður. í haust rak á fjörur blaðsins tvær stökur eftir Gísla og tekur það sér Bessaleyfi til að birta þær. Tilefni vísnanna fer ekki milli mála. Hin fyrri er sýnilega ort undir áhrifum þeirra umræðna, sem orðið hafa um Jan Mayen og hefur skáldinu þá komið f hug, að eyjan væri tilvalinn geymslu- Framh. á 2. ifflu lund hvernig hún mundi líta út sú byggðarmynd á Austurlandi sem nú gæti að líta — ef íbúatal- an væri allt að því helmingi hærri en nú er raun á, hvemig umhorfs gæti þá verið á öllum samfélags- legum sviðum jafnt atvinnuleg- um sem menningarlegum, ef tekist hefði að varðveita áðumefnt hlut- fall og þingmenn eigi þurft að elta kjósendur suður að Faxaflóa eins og að ganga niður stiga af pallskör eðlilegs þjóðlífs til sí- vaxandi landauðnar. Ef um einn tíundi hluti allra landsmanna byggi í Austurlandskjördæmi nú væri íbúatalan 1977 um það bil 22 þúsund .En þetta hefur ekki tekist, öðru nær, því miður, og furðulega var lengi ríkjandi tóm- læti og skilningsleysi á búsetu- próuninni í landinu, jafnvel allt fram yfir stðara stríð, og lengi vel bar einkuni á því að vanda- málið væri í hugum manna um of einskorðað við sveitirnar, jafnvel talað um „fólksflótta úr sveitun- um“ og „flutning á mölina", enda þótt slíkt hlyti að vera eðlilegt fyrirbæri af mörgum og saman- tvinnuðum orsökum, m. a. er höfð er í huga aukin tækni í landbún- aði, sem krefst færri handa við verk, annars vegar, og á hinn bóg- inn aðeins að kalla innlendur markaður fyrir landbúnaðarafurð- ir. Möguleikar þorpa og kauptúna Ártöl 1900 Ibúatala landsins alls 76.308 Ibúatala í nóv. Áusturlandskjördæmi 10.277 Hlutfall Austurlandskjörd. af heildaríbúatölu landsmanna % 13.46 Ef einn af hverjum 10 landsbúum væri í Austurlandskjördæmi 7.631 Flugfélag Austurlands heldur uppi áætlunarferðum til Borgar- fjarðar alla virka dagia, 6 ferðir í viku. Lendingar á vellinum hér voru 267 árið 1978 en nú í lok október voru lendingar orðnar 234 á móti 222 í lok október árið áður. Yfir veturinn flytja vélarnar m. a. póst og ýmsar nauðsynjavörur svo sem mjólk og brauð. Farþegaflutn- ingar aukast mjög mikið yfir vetr- armánuðina og sérlega þegar veg- urinn yfir Vatnsskarð teppist og það er raunar æði oft. Á sl. ári ferðuðust alls manns með áætlunarfenðium milli Borgarfjarðar og Egilsstaða. Áætlunarbíll annaðist sérleyfis- ferðir milli þessara staða tvo mán- uði í sumar og dró það mjög úr nýtingu flugvélana. í sumar hefur verið unnið að byggingu flugskýlis við völlinn og kemur það til með að breýta geysilega mikið afgreiðslu flugs- ins. Ráðgert var að taka skýlið í notkun í haust en verður ekki fyrr en á næsta ári vegna frestunar á afgreiðslu fjárlaga. Verk „hinnar til að taka við afgangsfólki sveit- anna voru stórum vanmetnir lengi vel og raunar enn þann dag í dag. Reykjavík varð einskonar íslands- kauptún með innan sinna marka mestan hluta þess sjávarútvegs og iðnaðar sem eðlilagt hefði verið að dreifa um landið, m. a. í Austfjarðaþorpin. Eyjafjörður hélt skást í tauminn með Akureyri sem kjölfestu byggðar. Hlutur kaup- túnanna hefur verið furðulega vanmetinn lengst af, og því er nú „Togararnir hans Lúðvíks" hafa skapað mörgum aívinnu. 1910 85.183 1920 94.690 1930 J08.861 1940 121.474 9.713 10.214 10.421 10.123 11.40 10.78 9.57 8.33 8.518 9.469 10.886 12.147 siðlausu dúkkulísu" koma því vlða við út um byggðir Iandsins. Þó verður reynt að koma upp lág- marksaðstöðu í skýlinu áður en langt um líður. Undanfarin ár hefur Hallgrímur Vigfússon verið starfsmaður Flug- félagsins hér á Borgarfirði og hef- ur aðstaða hans til afgreiðslu verið Mér hefur verið bent á tvær missagnir í Afmælisblaði Nes- kaupstaðar 1979, sem ég vil endi- lega leiðrétta. Á bls. 15 er mynd af bát, sem sagður er vera Víkingur Lúðvíks Sigurðssonar. Svo er ekki. Þetta er Víkingur Lárusar Ásmundssonar og mennirnir eru: Lárus Ásmunds- son, Óskar Lárusson og Halldór Lárusson. Á bls. 44 er mynd af leikendum komið sem komið er. Fyrsta sýnilega og við- blasandi viðnámið I hinni síhrapandi prósentutölu hér í skránni er þó eitt ljóst, þótt ekki sé að vísu burðug týra, enda nú orðið við tröllslegan vanda að etja í byggðarmálum. Þessi týra er svolítil hækkun nefndrar prósentutölu á áttunda áratugn- um. Þarna kemur allt í einu fram velþegið viðnám gegn straumnum suður. Á því leikur varla vafi að þarna koma fyrst og fremst fram áhrif fiskiskipakaupanna á tíma vinstri stjórnarinnar 1971—1974. Þa^ar fiskgengd fór mjög þverr- andi á íslandsmiðum vegna veiða útlendinga og margir, m. a. fiski- fræðingar, álitu mikla þurrð yfir- vofandi — þá voru þessi skip, a ,m. k. togaramir, allt f einu eignaðir Lúðvík Jósepssyni og kölluð ..togaramir hans Lúðvíks" af svartsýnismönnum honum til háðungar. í lokin á löngum og ströngum þingferli má Lúðvík vera mjö3 ánægður með þessa nafngjöf, því hún þýðir að hans nafn verður um aldur og ævi tengt fyrsta sýnilega og viðblas- andi viðnáminu gegn því stríða suðurfalli sem staðið hefur lát- laust síðan á síðustu áratugum 19. aldar. 1950 1960 1970 1977 143.973 175.680 204.578 222.470 9.705 10.367 11.315 12.377 6.74 5.90 5.53 5.56 14.397 17.568 20.458 22.247 vægast sagt slæm, en verður vissu- lega bjartara framundan með til- komu nýja hússins. Það er óhætt að segja að flug- vélamar tengi okkur við umheim- inn og geri einangrun staðarins óverulega. Fólk getur nú farið hvert á land sem er, hvenær sem því sýnist. — P. E. í Skugga-Sveini. Rangt er farið með nafn stúlkunnar sem er önn- ur frá vinstri í aftari röð. Hún heitir Ingibjörg Jónsdóttir úr Skagafirði. Um leið og beðist er afsökunar á þessum mistökum þætti mér vænt um að mér væri strax bent á, ef fleiri svona villur eru f blaðinu. Verða leiðréttingar þá birtar í Austurlandi. Kristinn V. Jóhannsson Ármann Halldórsson Frestun d afgreiðslu fjárlaga kemur víða við landsbyggðina Villur í afmœlis- blaði leiðréttar — .r tl' g |Í * Leikfanga- happdrætti Þróttar Nú um helgina munu Þrótt- arfélagar ganga í hiis og selja m:.5a í hinu árlega leikfanga- happdrætti. Leikfarngahapp- drættið er ein aldýrasta tekju- lind félagsins og væntir félag- ið þess að bæjarbúar taki vel á móti sölumönnum en stór- glæsilegir vinningar eru í boði. Ráðning knattspyrnu- þjálfara Afráðið er nú að Sigurberg- ur Sigsteinsson og Bjami -óhannsson verði þjálfarar knattspyrnuliða íþróttafélags- vns Þróttar á komandi ári. Báðir störfuðu þeir hjá Þrótti í sumar við góðan orðstír. Urbætur á Eski- fjarðarvöll Á same'.ginlogum fundi for- ystumanna knattspyrnuráiða II. deildarliðanna sem haldinn var í Reykjavík um sl. helgi var þe:m tilmælum beint til stjórnar K.S.Í. að hún gerði forráðamönnum Eskifjarðar- kaupstaðar það ljóst að verði völlurinn þar ekki lagfæpður fyrir næsta keppnistfmabil verði ekki leikið á honum. -— Eskfirðingar hafið þetta í huga vi5 gerð fjárhagsáætlunar svo ekki verði teknir heimaleikir af Austra. Eglll rauði Góð færð um Austfirði Fjallvegir hér eystra lokuð- ust flestir um síðustu helgi og voru engar samgöngur til Seyðisfjarðar fyrr en í gær miðvikudag að Fjarðarheiðj var opnuð. Oddsskarð var einnig opnað í gær en þar var snjóbíll Norðfirðinga í förum í forföllum „Tanna“ og sel- flutti farþega og póst milli bifreiða sem komust aðeins skammt upp í brekkurnar og þurfti mangar ferðir. Fagri- dalur var aðeins fær jeppum og stórum bílum en er nú fær öllum bílum á ný. Er það von manna að takast megi að halda samjöngum greiðum næstu daga því hætt er við að öng- þveiti skapist ella er nær dreg- ur jólum.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.