Svart á hvítu - 01.01.1978, Blaðsíða 40

Svart á hvítu - 01.01.1978, Blaðsíða 40
MORDVERSUCH in Berlin 10.000 DM BELOHNUNG ————— /"1 --------------- Þýzkaland: Konur efstar á lista yfir eftir- lýsta glæpamenn — konur í skæruliðasamtökum eru miklu grimmari en félagar þeirra af hinu kyninu Am Donnrrdag. «i«rm 14. Mai 1970, grgrn 11.00 l hr Murdr anlaUlirh drr Auifilhrung ilr. Slrtfgrfangrnrn ANDREAS BAADER in Brrlin-Dahlnn. MiqueUlr. 83, und M-inrr dabri durrh mrhrrre hewaff- nrlr Tilrr rrfolglrn Brfrriung drr InnliluDangertrlllr Grorg I.inkr durih nirhrerr Finlnlrmcliíiaae lebenigefahrlidi vrrlrttt. Aurh twei Juatizvollzugibeamte rrlitten Vrrletzungrn. Der Brteiligung an der Tat dringend vrrdarlitig i»t dlr am 7. Oktober 1934 in Oldrnburg grlmrrnr Journaliatin Berlin im Mai 1970 Drr Grnrralataataanwalt bei dem Landgrricht Beriin Myrtdir af frægum konum fylla þýzk blöð þessa dagana. Þelta oru ekki myndir af nein- um k\ ikmyndastjörnum, held- ur fraigum glæpamönnum, kon- um sem grunaðar eru uiii rnqrð og hryðjuverk. Þessa dagana ber mest á kvenfólki I hópi pý/kt a ika;i uliða. Þær hafa lát- ið til vkurar skríða. einu sinni enn á móti kerfinu. Nýjasta fórnardýrið er bankastjóri að nafni Jílrgen Ponto. Fjórar konur eru grunaóar um að hafa Hiyr*. hu!!., i’r. ■' li.'itAsðu v<pP u hja hununi ug skuíu l*«»nzi til bana á heimili hans. Susanne Albrecht, er ein þeirra, en hún gsvinur hjá Pontofjöi- , cn liklegt er að fi verið fyrir henni ess að fjölskyldan ina. Hún kom með- avönd. Bankastjórin,rt reyndt að’k<miast undan mann- ræningjununi %li "þá sfcUíti hann á flóttanum. Talið ér aó þær hafi ætlað að heimta háa upphæð I lausnargjald fyrir rnanninn. Síiellt fleiri konur ganga í hóp skœruliða Susanne Albrecht er eftir- lýstur stjórnleysingi af yfir- völdum Vestur-Þýzkalands. Hún er einnig í hójii þeirra kvenna sem yfirvöld I Þýzka- landi hafa efsta á lista slnum yfir eftirlýsta glæpamenn. Konur þa;r sein voru I hópi Baader-Meinhof samtakanna hafa látið mikið til sin taka og þær sem sitja nú i fangelsi eru i hungurverkfalli, þær neita alveg að matast. V'estur-þýzka blaðið Die Welt hefur sagt að sífellt fleiri og fleiri konur gangi í lið mcð skæruliðum. Þetta er algjör ráðgáta fyrir afbrotafræðinga og sálfræðinga, segir blaðið Þar stendur einnig að þegar konur séu komnar 1 þennan hóp, séu það þær sem eru grtmmastar. Þær eru miklu harðari en nokkru sinni karl- menn. Einnig segir í Die Welt að konur séu að verða uppreisn- argjarnari með hverju árinu sem liöur. Þær vila ekki fyrir sér inorð, bankarán, sprengju- tilræði og mannrán. 1 veröld skæruliðanna hafa konur haslað sér völl og eru nú fylli- lega sambærilegar körlum sem eru í þeirra hópi. Þcssar konur eru allar spegilmynd þcirrar sem hcfur verið þeirra allra skæðust, segir blaðið, en það er Ulrike Meinhof. Hún fannst hengd l fangaklefa sfnum í fyrra, en hún átti yfir höfði sér dóm íyrir morð. Það er haft <-ftir Muinhof að auðvitað verði skæruliðar að nota skotvopn, við viljum sýna fram á það að þannig aðfcrðir duga. Gófaðar og fró góðum fjölskyldum Helmingur þeirra sem liig- JUrgen Ponto bankastjórinn sem konurnar skutu tll bana. Konur og vopn fara ekki íljtalU:! blaðlnu segir einnig að sffellt fieiri konur séu þjálfað- ar innan skæruliðahreyfing- anna og þær séu gerðar að morðingjum, sem drepi meó köldu blóði. Til starfans not- færa þær sér óspart sinn kven- lega þokka. 7 Susanne Albrecht, sem nú er leitaó um allt Þýzkaland, er dóttir lögfræðings. Hún cr dæmi. um J>að hvernig ’þýZlfa* skólakcrfið fer méð ungling- ana segir 1 Dit* Welt. Hún hafi sagLskilið við allan þann lúxus seiqShiða hennar í þjóðfélag- inu hafði upp á að bjóða. Hún afneitaði þjóðfélaginu og gekk i raðir skæruliða. Hún mcira að segja hjálpaöi til að myrða vin fjölskyldu sinnar, Ponto banka- stjóra. Yfir þessari staðreynd standa menn nú agndofa. Kqaurnar eru qrimmort SamkváBWfl upplýsingum sem farþegar I flugvélinni sem var rænt og flogið til Uganda. gáfu, var konan I hópi skærullðanna miklu miskunnarlausari og grimmari en félagar hennar, sem voru karlincnn. Þessi kona l var þý/.k, hún var skotin til bana i árás tsraelsmanna á ’higvöllinn I Uganda. Haft er eftir þý/.kum em- lættismanni að þetta sé m.a. skólunum að kenna. Þar riki L*inhvcr uppreisnarandi. Einnig •igi heimilin sinn þátt í þessari ipplausn. Þau séu ekki það ikjól sem hörn þarfnist. Þau tiafa hrugðizt þvi sem til var ætla/.l og hörn þarfnast, segir þcssi þýzki emhættismaður. Ulrike Meinhof crKbii-drnr ROH L Fr r»oornbrM*reibuo*: 3S Jehre alL, lbS cm groB.x&Dnk, llnglttiiri Gr- •idil, leogra millelbranoe* Hur, Die G< eucblr hal am Tattagr ihrru V4'obn- •itzin Brrliu-Srhönebrrg.Kufélrinrr Slr. 12,vrr)a§*rn und iataeitdem flUcblig. Wrr kann Hinwriar auf ibrrn jrlzigrn Aulenlhalt grbru? Fiir Hinwriw, dir zur Aufklirung dra Vrrbrrcbrng und zur Ergreifung drr an der Tat brlriligtrn IVrnonrn fUhrrn, hat der Folizripraaident in Berlin eine Belohnung von 10.000.• DM auagraetzt. Dir Belohnung i«t ausachlieBlich fUr f’craonrn uu« der Bevblkerung bratimint und nirfat fUr Bramtr, zu derrn Be- rufapflicbtrn die Verfolgung atrcfbarer HandlungengehörL IbreZuerkennung und V erteilung rrfolgt unter AuaarfaluB dea HrrfaUwegea. Mitteilungen. dic auf W'unscb vertraulicb l-ehzndelt werdcn, nebmrn die StaaDanwaltsebaft in Berlin, 1 Berlio 21. Turmstr. 91 (Trlrfon 3S0)ll)und der Polizeipriaident in Berlin, 1 Berlin 42. Tempelhofer llamm I -7 (Telefon 69 1091) aowir jede andere Polizcidien»t.*.trlle eotgegen. reglan leltar vegna skæruverka eru konur Þær eru með efstu nöfnunum á listanum. Anund: antekninga eru þessar‘_1tonur vet géfnar og frá góðum heimil- um. Sem dæmi má taka Gudrun Ensslin, sem situr nú í fangelsi æfilongt Ilún var meðlimut Baader-Meinhof samtakanna og var handlekin um lcið og for- sprakkar samtakanna. Hún er dóftir prests. önnur sem mætti nefna er Hanna Krabbe. Hún situr i lifstlðarfangelsi fyrir Stnkkhólmi árið 1975. Ilún lagði stund á heimsnekinám. Það er sama hvernig konurnar líta út. þær virðast vera ííkar að þvi leyti, að þær eru nijög ðberandi tnnan skæruliðahreyfingarinnar, það cr sama hvaöa nafni hún nefn- ist. Það viróist einnig vera .erfitt að hemja þessar konur \pnan fangelsanna. Frægt er orðið þegar þíja7 þcirT2 5truku úr fangelsi i Vestur-Þýzkalandi í fyrra. Það er éinkennileg til- hugsun, segir i þýzk? hlaðinu Die Welt, að okkur skúlj stafa ótti af þessum vopnuðu konum. Susanne Albrecht, hún er grunuð um að hafa myrt Ponto bankastjóra. Þetta t r spjaldið seni hékk um allt ng lýsli cflir Ulrlke Meinhof. Það varð tll þcss að hún fannst. BUSANNE/PONTO I Bteingrímur Eyfjörð Kristmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Svart á hvítu

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svart á hvítu
https://timarit.is/publication/821

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.