Austurland - 06.03.1980, Blaðsíða 3
Flokksráðsfundur
Framhald af 1. *íðu.
inn leggur áherslu á breytingu
kosningaréttar og kjördæma-
skipunar.
7. Flokkurinn hvetur til allsherj-
arátaks til þess a3' styrkja fé-
lagsleg eignarform og til að
auka möguleika almennings til
áhrifa á atvinnureksturinn með
nýjum eignar- og rekstrarform-
um.
8. Alpýðubandalagið telur sér
skylt að leggja aukinn þunga
á baráttuna gegn hugmynda-
IqtU forræði eignastéttarinnar
með v:rkara starfi á vettvangi
menningar- og menntamála.
Þar verði sérstaklega hugað að
því að búa vel að menningar-
arfi þjóðarinnar, listsköpun og
skólakerfi.
Meira f næsta blaðl.
ABN verður í Egilsbúð föstu-
dag'nn 7. mars kl. 9.
Afmæli
Guðlaug Ingvarsdóttir, húsmóð-
ir, Egilsbraut 19 Neskaupstað
vaP3 65 ára 3. mars. Hún fæddist
í Neskaupstað og hefur alltaf átt
þar heima.
Björg Helgadóttir, húsmóðir,
Ásgarði 12 Neskaupstað varð 65
ára 4. mars. Hún fæddist í Nes-
kaupstað og hefur alltaf átt þar
heima.
TIL SOLU
Tvö hesthúspláss til sölu í nýja
hesthúsinu í Neskaupstað.
Selst á kostnaðarverði.
Upplýsingar gefur Guðmundur
í síma 7334 Nesk. á kvöldin.
Austfirðingar
Skipulegg lóðir við íbúðar- og
fjölbýlishús, stofnanir o. fl.
Guðbjörn Oddur Bjarnason
skrúðgarðyrkjumeistari
sími 7518 — Neskaupstað
Trjáklippingar
Guðbjörn Oddur Bjarnason
skrúðgarðyrkjumeistari
sími 7518 — Neskaupstað
Bíll tíl sölu
Cortina árgerð 1970 í mjög
góðu ásieíkomulagi.
Uppl. í síma 1448 Egilsstöðum
cftir kl. 5 á daginn.
Bíll til sölu
Lada Topas árgerð 1976.
Upplýsingar í síma 7368, Nesk.
Fró Lykli, Reyðnrfirði
Höfum til sölu Trabant árgerð 1979 ekinn 6000 km,
einnig vél og sjálfskiptingu í Malibu árgerð 1974,
Höfum fyrirliggjandi varahluti í Wartburg t. d. viftu-
reimar. platínur, kerti, háspennukefli, loftsíur.
Höfum einnig sett í kveikjur í Ameríska bíla og platín-
ur í margar aðrar gerðir.
L Y K 1 L L
sími 4199
Reyðarfirði
Leiga eða skipts
Einbýlishús eða séríbúð óskast til leigu. Leiguskipti eða
makaskipti á sérhæð í Hafnarfirði koma til greina.
Upplýsingar í síma 7642, Neskaupstað.
Kf. Frnm nuglýsir
Höfum fengið .sýnishom af fermingarkápum og ferming-
arfötum á drengi. Nýkomin efni í fermingardragtir,
kjólaefni væntanleg.
Kaupfélagið FRAM
Neskaupstað
Húsnæðismdlnstofnun
ríkisins Laugavegi 77
Útboð
Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúða
á Djúpavogi óskar eftir tilboðum í byggingu 4 íbúða
trégrindarhúss á Djúpavogi. Húsinu skal skila fullbúnu
með grófjafnaðri lóð 10. desember 1980.
Útboðsgögn verða til afhendingar á skrifstofu sveitar-
stjóra á Djúpavogi og hjá Tæknideild Húsnæðismála-
stofnunar ríkisins frá 3. mars 1980 gegn 50.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi síðar en þriðju-
daginn 18. mars 1980 kl. 14 og verða j>au pá opnuð að
viðstöddum bjóðendum.
Framkvœmdanefnd. um byggingu
leigu- og söluíbúða á Djúpavogi.
Söluturn til sölu
Tilboð óskast í vesturhluta verslunarhússins Hafnar-
braut 1 ásamt vegghillum, ísvél, poppkomsvél, kæli-
skáp, frystikistu, pylsupotti o. fl.
Tilboðum sé skilað til Óskars Jónssonar, sem gefur allar
nánari upplýsingar. — Símar 7676 og 7148.
Bíll til sölu Vatnsrör — fittings — röraeinangrun. — Opið á laug-
Lada árgerð 1977. ardögum.
Upplýsingar í síma 7115 Nes- BIFR EIÐA ÞJÓNUST AN
kaupstað efitr kl. 3 á daginn. Neskaupstað
Egilsbúð
Sími 7322
Neskaupstað
Kvikmyndasýningar vikuna 6.—12. mars.
Fimmtuda^inn 6. mars kl. 9 (athugið kl .9) sýnum við hina
vinsælu mynd
CONVOY
með Kris Kristofferson og Ali MacGraw í aðalhlutverkum.
Hörkuspennandi mynd sem allir íbúar í Neskaupstað hafa
beðið eftir. Bönnuð innan 14 ára.
Sunnudaginn 9. mars: Barnasýning. Nánar auglýst í glugga
Egilsbúðar. Kl. 9
Á OFSAHRAÐA
Hörkuspennandi amerísk mynd frá Greydon Clark um bif-
reiðar með aflm klar vélar og mikinn kappakstur. Bönnuð
innan 14 ára.
Þriðjudaginn II. mars kl. 9
BILLY JACK í ELDLÍNUNNI
mynd um ofbeldisseggi sem ferðast um á mótorhjólum.
Bönnuð innan 14 ára.
Miðvikudaginn sýnum við kl. 8
DTSKÓ-ÆÐI
Þýsk mynd um unglinga sem hafa mikinn áhuga á diskó-
músik. Alveg sprenghlægileg. Myndin er leyfð.
Austfirðingar
Höfum fyrirliggjandi útihurðir úr Oregon-pine, loftlist-
ar 2 gerðir.
HVAMMUR SF„ sími 7384
Neskaupstað
AUGL ÝSINC
Sigrún Sævarsdóttir snyrtisérfræðingur kynnir hinar
frönsku Jean d’Avéze snyrtivörur í NES-APÓTEKl
þann 6. og 7. febrúar frá kl. 1—6.
VERIÐ VELKOMIN VERIÐ VELKOMIN
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 84., 89. og 93. tbl. Lögbirtingablaðsins
1979, á húseigninni Egilsbraut 9, efri og neðri hæð í
vesturenda, þinglesinni eign Péturs Óskarssonar, fer
fram á eigninni sjálfri eftir kröfu bæjarsjóðs Neskaup-
staðar o. fl„ þriðjudaginn 11. mars 1980, kl. 13.30.
BÆJA RFÓGETINN / NESKA UPSTAÐ
Frá Námsflokkum
Neskaupstaðar
Námskeið í myndvefnaði verður haldið 19.—31. mars
n. k. Kennt verður á hverju kvöldi kl. 20—23. Leið-
beinandi verður Salome Fannberg. Þátttökugjald er kr.
25.000, en auk þess þurfa Jmtttakendur að greiða efnis-
kostnað.
Þeir sem áhuga hafa á námskeiðinu og ekki eru búnir
að láta skrá sig eru beðnir um að gera það nú þegar.
SKÓLAFULLTRÚÍ s. 7625. heima 7690.