Austurland - 10.03.1983, Side 2
__________Aösturland_______________________
MÁLGAGN ALÞÝÐUBANDALAGSINS
Ritnefnd: Elma Guðrnondsdóttir, GuAmnndur Bjarnason, Kribtlnn
V. Jóhannssun og Þórhallur Jónasson.
Ritstjóri: Smári Gcirsson: Sími 7630.
Auglýsingur og dreifing: Birna Gcirsdóttir s. 7571, h. s. 7454.
Pócthólf 31 — 740 Neskaupstað.
Ritstjórn, afgrciðila, auglýsingar: Egilsbraut 11, Neskaupsrtað,
sfntl 7571.
Prentia: NESPRENT.
ÚTG.: KJÖRDÆMISRÁÐ ALÞÝÐUBANDALAGSINS
Á AUSTURLANDI
Um húsnœðismál
Einn stærsti jtátturinn í lífsafkomu manna snýr að húsnasð-
ismálum. Við íslendingar höfum far um margt haft sérstöðu
miðað við t. d. aðrar norrænar jtjóðir. Við byggjum stórt og
dýrt, vitandi, að vísu, að vandaðar byggingar eru nauðsyn á
landi hér, en staðallinn er engu að síður mjög ríflegur, svo
ekki sé meira sagt. Við byggjum ekki mikið af leiguhúsnæði
|). e. forysta hins opinbera eða byggingarsamvinnufélaga er þar
tæpast til úrlausnar. Við höfum aðeins að litlu leyti byggt á
félagslegtim lausnum, pó á j>ví hafi orðið nokkur breyting til
batnaðar. Menn virðast vilja byggja eigin einbýlishús og }>au
stór og dýr, jafnvel pó bestu árum ævinnar sé með því kapp-
hlaupi fórnað fyrir ytri gæði meir en annað. Þessari }>róun }>arf
og verður að snúa við. í fyrsta lagi knýr verðtrygging lána á
félagslegar lausnir, íbúðir við hæfi með lánum til langs tíma.
í öðru lagi er ijóst að j>jóðartekjur fara minnkandi, minna
verður til skipta, tekjur manna einfaldlega ekki nægar til að
standa undir dýrasta húsnæði. í }>riðja lagi verður að forða
fólkj frá }>eim linnulausa þrældómi og streitu. óvissu og vandr-
æðum, sem húsnæðisvandamál skapa og þá ekki síst, jægar
menn reisa sér í upphafi hurðarás um öxl. í fjórða lagi á }>að
ekki að vera nær skylda hvers manns innan við j>rítugt eða
p. u. b. að vera kominn í eigið húsnæði. Leiguhúsnæði á að vera
sjálfsagður |>áttur í öllu okkar húsnæðiskerfi, j>ar sem hið opin-
bera kemur inn í með einhverjum hætti, eða stéttarfélög og
samvinnufélög standa j>ar að.
Eftir að verðtrygging lána varð staðreynd, hlýtur megin-
markmið lánakerfisins að beinast að lengri lánum. hærri lán-
um til lengri tíma. Félagslegar lausnir eiga að vera vaxandi
jiáttur s. s. nú er um sinn og hefur verið, en )>ær leysa ekki
allan vanda. Nú er veitt meira fé til félagsiegra framkvæmda í
verkamannabústaðakerfið en áður, en þörfin j>að mikil, að
hvergi hrekkur til.
Nýir þættir í húsnæðiskerfinu s. s. lán til orkusparandi að-
gerða og á ný ti| endurbóta og meiriháttar breytinga hafa reynst
fjárfrekari en menn hugðu. Kaup á eldra húsnæði og lánveit-
ingar til }>ess hafa farið vaxandi sem betur fer. En hvoru tveggja
— félagslegar aðerðir með svo háu lánahlutfalli og nýir pætt-
ir í útlánum hafa valdið pví að almenn lán eru of lág. of lágt
lilutfall er lánað til of skamms tíma og þyrfti að tvöfaldast ef
vel ætti að vera og lánstíminn að lengjast að mun. Þar við bæt-
ist svo lakari fyrirgreiðsla bankanna. svo til vandræða horfir.
Hér j>arf að brjóta blað s. s. tillögur liggja nú fyrir á Alj>ingi
frá félagsmálaráðherra. En það kostar fjármuni og þá fjármuni
verðum við að fá og pá fjármuni J>arf pá um leið að nýta sem
skynsamlegast, f>ví við höfum sannarlega bruðlað í húsnæðis-
málum okkar. f fyrsta lagi þarf að efla samvinnu ríkis og
sveitarfélaga um félagslegar lausnir, sem henta hverjum stað.
Hér þarf að hyggja bæði að leigu- og söluhúsnæði jöfnum
höndum. Byggingarsamvinnufélög m. a. samtök ungs fólks
um sameiginleg byggingarátök þarf að efla sérstaklega og
veita eðlilega fýrirgreiðslu umfram j>á hefðbundnu, ef þar er rétt
að staðið. Leita |>arf allra leiða til að minnka byggingarkostnað
okkar sem mest. húsnæðið sé gott og öruggt án íburðar og of-
hlæðis. Þar er enn mikið óunnið. Auka þarf og styðja eininga-
húsaframleiðslu og gera j>au hús sem aðgengilegust m. a. með
aukinni fyrirgreiðslu frá pví sem nú er. Bankarnir komi með
skipulegum og beinum hætti inn í lánamyndina sem og líf-
eyrissjóðirnir, |>annig að hærra lánshlutfall sé tryggt fyrr og
betur en nú er. Jafnhliða séu lán úr húsnæðiskerfinu lengd s. s.
kostur er.
En án fjármuna verður ekkert af j>essu gert, j>etta fjár-
magn má sækja inn í um margt óhófseyðslu okkar. j>etta fjár-
Jóhannes Stefánsson sjötugur
Frctmhcdd af 4. síðu.
j>að minnsta aldrei alvarlega.
Meðan Jóhannes barðist á
hinum pólitíska vígvelli, sem
hann hefur í raun og veru gert
mest alla sína ævi og gerir
enn, j>ótt hann sé ekki lengur
í fremstu víglínu, var hann
harðskeyttur og vígfimur. í
j>ví sambandi eru mér minnis-
stæðar ýmsar viðureignir hans
við pólitíska mótherja á fram-
boðsfundum hér fyrir bæjar-
stjómarkosningar og fengu
andstæðingar hans oft hinar
mestu flengingar, en j>ó ekki
svo að meiddi, j>ví Jóhannes
var og er alltaf drengilegur.
Því miður var ég aldrei áheyr-
andi á framboðsfundum í N—
Múlasýslu j>egar Jóhannes var
j>ar í framboði, en ýmsa Norð-
mýlinga hefi ég hitt, bæði
mótherja og samherja okkar
Jóhannesar í pólitík, sem sagt
hafa mér frá snörpum og
skemmtilegum orrustum hans
við mótframbjóðendur sína,
en par átti hann miklu fleiri
aðdáendur, en nokkurn tíma
urðu hans kjósendur. Það
gerði „Rússagrýlan”. Drauga-
trú. hvort sem hún er pólitísk
eða ópólitísk. var og er
kannski enn. meiri til sveita en
í bæjum.
Ekki verður skiiið svo við
afmælisgrein um Jóhannes
Stefánsson, að ekki verði
minnst hér á samstarf hans
við pá Bjama heitinn Þórðar-
son og Lúðvík Jósepsson.
Þegar ég hóf störf hér í bæ
1940 vom |>eir þremenning-
amir orðnir landsþekkt stærð
á sviði stjómmálanna, enda
var aldrei nein pólitísk logn-
molla í kringum j>á félaga.
Allir vom j>eir skarpir, ein-
beittir og skaprikir, eldhugar
með glæsta framtíðarsýn fyrir
íslenska j>jóð og j>ar með og
ekki síst fyrir sína heima-
byggð. Þótt allar j>eirra fram-
tíðaráætlanir hafi ekki ræst, j>á
hefur pó samstarf peirra skil-
að ríkulegum arði til nútíðar
og framtíðar, sem ég veit að
framtíðin rnun skilja betur og
meta, en samtíðin.
í afmælisgrein um Jóhann-
es má heldur elcki gJeyma
j>eim félaga og samstarfs-
manni. sem reynst hefur hon-
um mestur og bestur á lífsleið-
inni, eiginkonu hans Soffíu
Björgúlfsdóttur. við samborg-
arar þeirra og vinir, sem þekkt
höfum þau í gegnum árin. vit-
um að hjónaband þeirra hefur
verið með eindæmum ástúð-
legt og gott. Þau eiga tvo syni
Valgarð og Ólaf og tvö barna-
börn, sem ég veit að hafa orð-
ið þeim til mikillar gleði og
hamingju.
Jóhannes! í tilefni þessara
tímamóta í lífi þínu, sendum
við Guðrún og böm okkar,
þér og þinni fjölskyldu, ein-
lægar heillaóskir, með kæru
þakklæti fyrir velgjörðir og
vináttu fyrr og síðar.
Stefcín Þorleifsson.
Ég þykist vita það að marg-
ir verða til þess að senda
Jóhannesi Stefánssyni kveðj-
ur og árnaðaróskir á sjötugs-
afmælinu og því kannski ó-
þarfi af mér að leggja þar orð
í belg, en þó að ég endurtaki
eflaust margt af því sem aðrir
drepa á j>á er í sjálfu sér ekk-
ert við því að segja. það er
aðeins áhersluatriði. staðfest-
ina á réttmæti umsagnarinnar.
Ég hefi þekkt Jóhannes allt
frá því ég kom fyrst til Aust-
urlands 1939, en eftir að ég
settist að hér í Neskaupstað
1946 urðu kynni okkar strax
mjög náin. Fyrst áttum við
samleið í félagsmálum. Á
þeim árum voru það fá fé-
lagssamtök í bænum sem voru
Jóhannesi óviðkomandi og
vann hann þar mikið starf sem
ég vænti að aðrir en ég minn-
ist á á þessum tímamótum
ævi hans. Ég vil þó geta þess
að Jóhannes var í mörg ár
formaður skólanefndar eins
og það hét í þá daga og átt-
um við þar ánægjulegt sam-
starf. Jóhannes var áhugasam-
ur um fræðslumál og kunni á
þeim góð skil. Ég er ekki í
vafa um að hann hefði orðið
frábær kennari. Honum lætur
svo einstaklega vel að umr
gangast börn og ungmenni.
Hver hefur ekki séð Jóhannes
á spjalli við krakkana á göt-
unni? Alltaf léttur í tali með
spaugsyrði á vörum.
Reyndar finnst mér Jóhann-
es alltaf hafa verið uppalandi
í öllum sínum þáttum. Hann
er mikið snyrtimenni og þol-
ir engan subbuskap hvorki
utanhúss eða innan Hvers
konar sóðaskapur er honum
mikill þymir í augum og oft
hefur hann látið til sín taka
umhverfismál og snyrtingu
bæjarins. Ég hefi stundum
sagt við hann, að hann væri
bæðj siða- og tyftunarmeistari
bæjarins og færist hvort
tveggja vel.
í mörg ár hefur Jóhannes
verið fréttaritari Ríkisútvarps-
ins. Nú brá svo við að hann
var fjarverandi í 2—3 mánuði
á þessum vetri eryda heyrðist
ekki orð frá Neskaupstað
þann tíma. Við vorum eigin-
lega hætt að vera til. En um
leið og hann kom heim kem-
ur hver fréttapistillinn af öðr-
um frá Jóhannesi Stefánssyni
magn má þrátt fyrir kveinstafi sækja inn í bankana og lífeyris-
sjóðimir verða að leggja allir sinn skerf, og hann aukinn. en
ekki svíkjast að mestu undan eins og sumir þeir best stæðu
í dag. Félagsmálaráðherra sýndi það með tillögum sínum á
þingi, hve öflugan bakstuðning j>ær í raun eiga, því að þeim
stóðu bæði fulltrúar hinna félagslegu lausna sem og hins frjálsa
framtaks. Þeim þarf því að hrinda í framkvæmd sem fyrst og
Alþýðubandalagið lætur þar í engu á sér standa, ef hinir vilja
fylgja því og ráðherra þess alla leið. Á það hefur því miður
skort þrátt fyrir vandaðan undirbúning. — H. S.
í Neskaupstað og að minnsta
kosti mér. og vonandi fleirum.
fannst bærinn miklu þýðing'-
armeiri en áður. M. a. sagði
Jóhannes frá því að ekki
hefði verið lagt útsvar á elli-
launafólk í Neskaupstað í
áratugi. Þetta hefur Steindór
Steindórsson fyrrum skóla-
meistari heyrt. því að hann
gerir það að umtalsefni í pistli
sínum um aldraða sem ég rak
augun í fyrir skömmu.
Jóhannes er frábær frétta-
maður. Hann hefði farið létt
með starf blaðamannsins ekki
síður en kennarastarfið, en
j>að er með hann eins og aðra
hæfileikamenn að geta unnið
öll störf vel og svo var auðvit-
að með ævistörfin, sem voru
margvísleg og ég veit að aðrir
mér færari munu gera þeim
þætti skil.
Ennfremur hætti ég mér
ekki út í að rekja afskipti hans
af stjórnmálum en þar var
hann liðtækur í betra lagi. Ég
dáðist alltaf að ræðum hans,
bæði málflutningi og ekki síð-
ur málfari. Ambögur eða bögu
mæli heyrðust ekki úr hans
munni.
Ég vænti þess að nú þegar
hann hefur dregið sig í hlé úr
dagsins önn gefi hann sér tíma
til að skrásetja eitthvað frá
liðinnj tíð, því að hann á létt
með að skrifa. Þó að hann sé
aðeins sjötugur, en það kall-
ast eldci hár aldur í dag þegar
meðalaldur þjóðarinnar er að
verða 78 ár, þá hefur hann
verið þátttakandi í þróun
þessa bæjarfélags frá upphafi
bæði atvinnu- og menningar-
lega séð.
Þegar Jóhannes var sextug-
ur hafði Bjarni Þórðarson við
hann langt viðtal sem birtist í
Austurlandi 9. mars 1973.
bæði fróðlegt og skemmtilegt
og gaman að rifja það upp nú
10 árum síðar.
Við hjónin óskum svo Jó-
hannesi langra en umfram
allt góðra lífdaga og sendum
honum og Soffíu bestu kveðj-
ur með þakklæti fyrir langa og
góða vináttu.
Gunnctr Ólafsson.
Mitt í þrasi og þingsins önn-
um er ég á það minntur að sá
síungi Jóhannes Stefánsson sé
að verða sjötugur. Hlý skal
kveðjan send kærum vini þó
hvergi væri hér tíundað sem
skyldi allt sem vert værj að
minna á við þessi tímamót.
Þeir frægu þremenningar frá
Neskaupstað sem voru merkis-
berar nýs tíma í atvinnu- og
uppbyggingarsögu rauða bæj-
arins eru of þekktir til þess
að náið þurfi að rekja sam-
starf og sameiginlega baráttu
sem leiddi til þess árangurs
sem er allra stolt sem unna
Framhald á 3. síðu.
Bíll til sölu
Jbada sport árgerð ’79.
Ekinn 46 þús. km.
Upplýsingcir í síma