Austurland - 10.03.1983, Qupperneq 3
Jóhannes...
Framhald af 2. síðu.
máJstað samhjálpar og sósíal-
isma. Hlutur Jóhannesar var
þar mikill og margþættur. Og
það var ekki einungis heima-
vettvangurinn sem naut hans
fjölhæfni og góðra gáfna. Enn
minnast Norðmýlingar fram-
bjóðandans sem hreif hugi
þeirra með afburðaskemmti-
legri ræðumennsku, með ljúf-
mannlegri kímni sinni og
þeirri grómlausu hugsjón sem
þeir fundu glöggt að baki
máli hans bjó. Á vettvangi fé-
lags- og atvinnumála fjórð-
ungsins og á landsvísu var
hann hinn ötuli og fórnfúsi
fulltrúi, sem ævinlega hvatti
alla til aukinna átaka og gekk
fremstur með fordæmi sínu. I
atvinnusögu bæjafins á hann
sinn verðuga sess og góða sem
seint verður fullmetinn. En
hvað sem líður Uinum ótal-
rpörgu störfum á ólíkum vett-
vangi og þeim ágætu verkum
er hann þar skilaði þá stendur
þó framar öllu fyrir mér bar-
Þings-
ályktun um
kísilmálm-
verksmiðju
Á Alþingi hefur. verið lögð
fram þingsályktunartillaga af rík-
isstjóminni vegna kísilmálmverk-
smiðju á Reyðarfirði. Gerir tillag-
an ráð fyrir að stefnt verði að
gangsetningu verksmiðjunnar á
árunum 1986—1988.,
Iðnaðarráðherra mun mæla fyr-
ir tillögunni á Alþingi í dag, en
vitað er um andstöðu ýmissa
þingmanna við að málið nái fram
að ganga að þessu sinni.
NESKAUPSTAÐUR:
Frétta-
flutningi
mótmælt
Á fundi þann 24. febrúar sl.
fjallaði bæjarráð Neskaupstaðar
um fréttaflutning ríkisfjölmiðia
varðandi hækkun daggjalda á
barnaheimili kaupstaðarins. Var
eftirfarandi ályktun sampykkt á
fundinum og send fjölmiðlunum:
„Að gefnu tilcfni vill bæjarráð
Neskaupstaðar greina frá pví að
daggjöld á barnaheimilinu í Nes-
kaupstað verða hækkuð um 15%
1. mars nk. Gjöldin voru ekki
hækkuð 1. febrúar eins og fram
kom í ríkisfjölmiðlum og haft
var eftir borgarfulltrúum Sjálf-
stæðisflokksins í Reykjavík og
er pað ekki í fyrsta sinn sem far-
ið er rangt með í fjölmiðlum um
dagvistarmál barna i Neskaup-
stað. Væntir bæjarráð pess að
fjölmiðlar leiti ávallt sem bestra
upplýsinga um þau mál, sem
flutt eru þjóðinni hverju sinni og
telur að borgarfulltrúar í Reykja-
vík séu ekki þeir sem réttastar
upplýsingar hafa um málefni
annarra bæjarfélaga”.
áttumaðurinn sem ævinlegá
átti gnótt hlýju og Ijúflyndis
þó hart væri barist, sem ævin-
lega var í fylkingarbrjósti. en
þó ætfð í hugum manna sem
einn þeirra sem erjuðu stöð-
uet úti á akri mannlífsins, en
einangraðist aldrei í neinum
fílabeinsturni tilbúinnar upp-
hafningar. SliTcir menn eru
gulls ígildi þegar þeir fara í
forystu þegar fylgt er liði þeg-
ar sameina þarf oft sundurleita
krafta.
Seint fá sósíalistar fullþakk-
að fyrir Jóhannes en sú þökk
sem þér er nú fátæklega flutt
í þessum línum á víða hið
besta bergmál og það má vera
þér góð afmælisgjöf.
Ég hlýt þó alveg sérstak-
lega að þakka persónulega
okkar ágætu kynni, ljúfar en
mikilvægar leiðbeiningar þeg-
ar ég var að feta mig áfram á
framboðsbrautinni. einlægn-
ina og hreinskilnina alla tíð
þar sem þínir góðu eðliskostir
brugðu á birtu sinni. Fölskva-
laus er öll okkar samskipta-
saga og einlægust ósk mín nú
er að við megum um langa
framtíð njóta þín og þinna
hollráða, ekki veitir af á vá-
lyndri tíð að hin rólega yfir-
vegun og skarpa sýn til allra
þátta þjóðlífsins fái að berast
okkur frá þér.
Síst skyldi ég gleyma Soffíu
konu þinni og því óska ég ykk-
ur sameiginlega til hamingju
með tímamótin og heilla í
framtíðinni. Gæfa hvers
manns í einkalífi hans veldur
ævinlega miklu um allt hans
ævistarf og sú gæfa hefur
sannarlega verið þín. Jóhann-
es.
Fyrirgefðu svo flýtisskrif en
farsældar og ljúfra lífdaga
óska ég þér og ykkur hjónum
íbúðir til sölu
Til sölu er mjög vönduð sérhæð í fjölbýlishúsi við Nes-
bakka.
Til sölu er lítil einstaklingsíbúð við Hlíðargötu.
Til sölu er einbýlishús á Bökkunum.
Til sölu er söluskáli í Neskaupstað.
Upplýsingar hjá Viðskiptaþjómistu Guðmundar
Asgeirssonar, síma 7677 — Neskaupstað.
Tilkynning til hundneigendn
í Nesknupstnð
Árleg hundahreinsun verður framkvæmd í Áhaldahúsi
Neskaupstaðar, þann 18. mars nk. kl. 1 e. h. Áríðandi
er að ALLIR hundar í Neskaupstað, verði hreinsaðir.
Bœjarverkstjóri.
Fundur um
kvennumenningu
í Egilsbúð, fundarsal, föstudaginn 11. mars kl. 20,30
Helga Sigurjónsdóttir heldur erindi — umræður — kaffi
Jafnréttisnejnd Neskaupstaðar.
Verknmnnnn-
bústaðir
Stjórn verkamannabústaða í Neskaupstað auglýsir
eftirtaldar endursöluíbúðir:
1. 2ja herbergja íbúð að Starmýri 19.
2. 2ja herbergja íbúð að Nesbakka 1—11.
Umsóknarfrestur er ti] 17. mars.
Umsóknum skal skilað á þar til gerðum umsóknar-
eyðublöðum, sem liggja frammi á bæjarskrifstofunni,
en þar eru jafnframt veittar frekari upplýsingar.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Neskaupstað, 23. febrúar 1983.
Stjórn verkamannabústaða i Neskaupstað.
Sparið fé, fyrirhöfn og leigubíla.
Búið í hjarta borgarinnar, þar sem leikhús, óperan,
verslanir og önnur fyrirtæki eru í seilingarfjarlægð.
Njótið þæginda og góðra veitinga á fyrsta flokks
hóteli.
Við munum kappkosta að láta ykkur líða sem best.
Verið velkomin, hvenær sem er, að degi eða nóttu.
Hótel
nAITf í fararbroddi
í hálfa öld
SÍMI 91 - 1 1 44 0
Ibúð til sölu
íbúð mín að Þiljuvöllum 29 (kjallara) Neskaupstað.
er til sölu.
Upplýsingar í síma 7519.
/Ir—n'n
nnnnnn II II II II II II II II II 1
EGILSBÚÐ — Sími 7322 — Neskaupstað.
Fimmtudagur 10. mars kl. 21: „Fiðrildið”. Bandarísk
kvikmynd með Pia Zadora. Stacy Keach og Orson
Welles í aðalhlutverkum. Jess Tyler er ósköp venju-
legur maður, frekar myndarlegur, fertugur að aldri.
Hann er umsjónarmaður með gamalli silfurnámu, sem
eitt sinn hafði verið rík af málmi, en er nú í niður-
níðslu. Það er mjög einmanalegt þarna, en Jess tekur
þvi með ró, annað betra er ekki að hafa.
En dag einn fœr hann heimsókn. Það er Kady, 17 ára
stúlka, sem segist vera yngri dóttir hans. . .
Sunnudagur 13. mars kl. 14: „Árásin á jörðina”.
Hörkuspennandi stjörnustríðsmynd.
Sunnudagur 13. mars kl. 21: All that jazz.
Heimsfrœg amerísk stórmynd í litum. Kvikmyndin fékk
4 Óskarsverðlaun 1980. Eitt af listaverkum Bob Fosse
(Ccibaret, Lenny). Þetta er stórkostleg mynd, sem eng-
inn œtti að láta fram hjá sér fara. Roy Scheider (Jaws,
French Connection) fer á kostum í hlutverki Joe
Gideons.
með hugheillri þökk fyrir sam-
skipti öll, fyrir ótalin störf í
okkar þágu, fyrir það að þú
ert eins og þú ert.
Heill þér Jóhannes og njóttu
hið besta alls nú og um fjar-
læga framtíð.
Helgi Seljan.
Blaða-
BINCÓ
B 7
N 38
G 51 57
O 71
15
íbúð
Til sölu er íbúðin að
Mýrargötu 19. óska eft-
ir minni íbúð í skiptum.
U pplýsingar í síma
7420.
EFNALAUGIN
verður opin 14.—18. mars.
Eldri dtmsnr
Fáist næg þátttaka þá hefst
fyrirhugað starf síðari hluta
mars-mánaðar. Danskennarar
koma í heimsókn af og til.
Innritun og upplýsingar í
símum 7424 og 7384.
Sjálfsbjargarféfagar
Fyrirhuguð er helgar-
ferð til Reykjavíkur. Þátttaka
tilkynnist fyrir 14. mars hjá
Heiðbrá í síma 7279, Guðrúnu
sími 7280 og Guðmundi síma
7585.