Austurland


Austurland - 10.03.1983, Page 4

Austurland - 10.03.1983, Page 4
iUSTURLAND Neskaupstað, 10. mars 1983. Sími 7222 Slökkvilið Neskaupstaðai <§> Sparisjóðui heimilanna SPARISJÓÐUR NORÐFJARÐAR # Jóhannes Stefánsson sjötugur I gær hinn 9. mars, varð Jóhannes Stefánsson sjötugur. Tíminn líður hratt. Mér finnst svo örstutt síðan vinir og fé- lagar glöddusl með honum á sextugsafmælinu og Bjarni heitinn Þórðarson átti við hann fróðlegt og skemmtilegt viðtal. sem birtist í Austur- landi. En tíminn er eins og vatnið. streymandi endalaust án þess að maður taki eftir i-ví, nema hegar stansað er og horft oían í straumþunaann. Nú þegar ég horfi til baka við þessi tímamót vinar rníns og félaga Jóhannesar Stefáns- sonar og virði fyrir mér lífs- hlaup hans, þá er mér ljóst, að þrátt fyrir f>að, hvað tím- inn líður hratt, pá verður sumr um mönnum ótrúlega mikið úr honum. Þar á ég ekki við |>á, sem lengst hafa komist í lífsgæðakapphlaupinu, held- ur hina. sem fórnað hafa mikl- um hluta ævi sinnar til pess að skapa betra og fegurra mann- líf. Hér í stuttri afmæliskveðju verður að sjálfsögðu ekki gerð nein úttekt á fjölbreyttu ævi- starfi Jóhannesar, hcldur að- eins. í einfaldri upptálhingu, minnst á helstu |>ætti |>ess. Þegar ]itið er yfir ævistarf Jóhannesar Stefánssonar, má glöggt sjá, að aðalsmerki hans er félagshyggjan. Fyrstu afskipti hans af fé- lagsmálum eru í Góðtemplara- reglunni. Þar gerist hann ung- ur félagi og er par trúr og traustur Iiðsmaður, meðan sá félagsskapur hafði hér hljóm- grunn og enn í dag, er hann sjálfum sér og sínum trúr í |>eim efnum og er hað eitt dæmið um skapfestu hans. Formaður íj>róttafélagsins Þróttar var hann í nokkur ár og einnig stjórnarmeðlimur í stjórn íþróttasambands ís- lands. Formaður Taflfélags Nes- kaupstaðar var hann í mörg ár. Hann var kjörinn formaður Verkalýðsfélags Norðfirðinga árið 1937 og gegndi j>ar for- mennsku í nokkur ár. Formaður Byggingarfélags alj>ýðu frá stofnun j>ess 1942 til 1961. Framkvæmdastjóri Pöntun- arfélags alþýðu frá 1947 til 1953. Framkvæmdastjóri Sam- vinnufélags útgerðarmanna (SÚN) og Olíusamilags útvegs- manna frá 1953 til 1981 og jafnframt framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar hf. árin 1958—1960 og núverandi stjórnarformaður j>ess fyrir- tækis. Árið 1938 var Jóhannes kjörinn í Bæjarstjóm Nes- kaupstaðar og sat j>ar samfellt til 1974. Forseti bæjarstjómar var hann samfellt frá 1957— 1974. Alls hefur Jóhannes setið 481 bæjarstjórnarfund og að sjálfsögðu einnig starfað í fjölmörgum nefndum á vegum bæjarins. Árið 1942 fór Jóhannes í framboð til Alj>ingiskosninga í Norður—Múlasýslu. sem fulltrúi Sósíalistaflokksins og síðar Alj>ýðubandala"sins og var hann í framboði við 7 Alhing'skosningar á 17 ár- um. Þessa upptalningu á störf- um Jóhannesar læt ég nægja, en vík hér nokkrum orðum að persónunni. sem í öllu j>essu hefur staðið. Þótt aldursmunur okkar Jóhannesar sé aðeins 3 ár og að við séum báðir fæddir hér og uppaidir. j>á lágu leiðir okkar í raun ekki saman, fyrr en við vorum báðir orðnir full- orðnir menn. Jó-hannes var Nesbæingur. en ég hálfur sveitamaður og hálfur bæjar- búi. Alinn upp á landamær- um j>eim, sem dregin voru milli okkar Norðfirðinga ár- ið 1913. Ég var meira í sveit- inni en í bænum, j>ótt ég gengi í skóla í bænum og sá langi og mjói sláni, Jóhannes í Svalbarði, varð sjaldan á mín- um vegi. Að vísu man ég hann vel frá æskuárunum. ekki síst sem virðulegan embættismann á fundum í Bamastúkunni Vorperlu, en j>ar kom ég stundum sem gest- ur, en sjálfur var ég félagi í Barnastúkunni Sumarrós í Norðfjarðarsveit. Nú, svo fór Jóhannes í Menntaskólann á Akureyri og var j>ar í j>rjá vetur, en |>á baksaði ég við að Ijúka mínu bama- og ung- lingaskólanámi. Næstu 7 árin va,r ég lítið hér heima. en þegar ég kom hér heim árið 1940, var Jóhannes orðinn æskulýðsleið- togi og verkalýðsforingi og framámaður í pólitísku lífi bæjarins. Hann var j>á for- maður íþróttafélagsins Þrótt- ar og átti hann stærstan hlut að J>ví. að ég var j>á um haust- ið ráðinn íj>róttakennari til félagsins. Þannig hófust í raun kynni mín af Jóhannesi og síðan höfum við starfað sam- an að ýmsum félagsmálum, jafnt pólitískum sem ópólitísk- um og hefi ég fáum kynnst sern ég hefi haft meira gagn og ánægju af að starfa með og Jóhannesi. Þar kemur margt til, svo sem áhugi hans og dugnaður og glöð og létt lund samfara mikilli mannlegri hlýju. Einlægni hans og hrein- skilni er einstök. svo að manni finnst stundum nóg um. en aldrei minnist ég j>ess að hafa reiðst Jóhannesi j>egar hann hefur sagt mér til svndanna. I Framhald á 2. síðu, Jóhannes Stejúnsson að störfum sem forseti bcejcirstjórncir Neskcuipstaðar. Afmæliskveðja frá bæjarstjórn Neskaupstaðar Jóhannes Stefánsson fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Neskaupstaðar er sjötugur í dag. 9. mars. Jóhannes var fyrst kjörinn í bæjarstjórn í janúar 1938 og sat j>ar pá í tæpt ár. Næstu árin var hann varabæjarfulltrúi, en að- almaður frá 1946 til 1974, sem bæjarfulltrúi Sósíalista- flokksins og Al]>ýðubandalagsins. Hann sat alls 481 bæjarstjórnarfund. Jóhannes var forseti bæjarstjórnar í 18 ár, frá 1957 til 1974, en áður varaforseti í 12 ár. Hann gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum fyrir bæjar- stjórn með setu í ýmsum nefndum, stjómum og ráðum, var m. a. formaður skólanefndar í 12 ár, sat lengi í bæjarráði og byggingarnefnd og er enn fulltrúi bæjar- ins í stjórn Sparisjóðs Norðfjarðar. Þurrar tölur og ófullkomin upptalning segja ekki mik- ið, en |>áttur Jóhannesar Stefánssonar í uppbyggingu bæjarfélagsins, vexti j>ess og viðgangi, er stór og verður seint fullj>akkaður. í afmælisrabbi, sem Bjami heitinn Þórðarson átti við Jóhannes sextugan og birtist í Austurlandi. spyr hann sinn gamla vin og samherja hvaða hlutskipti hann kysi sér nú. væri hann ungur maður. Jóhannes segir: „Ég er varla í vafa um að ég kysi að stunda nám sem viðkemur atvinnulífi j>jóðar- innar. Ég vildi starfa við svipaðan atvinnurekstur og ég hef unnið við, einkum á félagslegum grundvelli. ÞÁ VILDI ÉG STARFA AÐ FÉLAGSMÁLUM, STARFA AÐ OPINBERUM MÁLUM FÓLKINU TIL HAGS- BÓTA OG YFIRLEITT AÐ VINNA AÐ FEGURRA MANNLÍFI”. Þeir sem starfað hafa með Jóhannesi Stefánssyni í bæjarstjórn Neskaupstaðar vita að í störfum sínum hafði hann alltaf velferð fólksins að leiðarljósi. Fyrir hönd bæjarstjórnar Neskaupstaðar vil ég þakka Jóhannesi Stefánssyni mikið og óeigingjamt starf í j>águ bæjarfélagsins. Ég flyt honum og Soffíu Björgúlfs- dóttur konu hans árnaðaróskir bæjarstjórnar á ]>essum tímamótum og óska j>eim gæfu og gengis í framtíðinni. 9. mctrs 1983, Kristinn V. Jóhcmnsson. Afmæliskveðja til Jóhannesar Stefánssonar Alþýðubandalagið í Neskaupstað og Kjördæmisráð Alj>ýðubandalagsins á Austurlandi senda J>ér kæra kveðju í tilefni sjötugsafmælisins. Þér eru j>ökkuð fóm- fús störf í págu sósíalisma og j>ess er vænst að Alj>ýðu- bandalagið megi um mörg ókomin ár njóta starfskrafta þinna. Veistu? að sá kurteisi Iramsóknar- maður. Jón Austrarit- stjóri, er farinn að gerast heldur orðljótur í skrif- um sínum upp á síðkast- ið. Sérstaklega skamm- ar hann greinahöfunda Austurlands ótæpilega. Hafa menn velt nokkuð fyrir sér j>eirri breyt- ingu. sem orðið hefur á skrifum ritstjórans að undanförnu. og einna helst komist að ]>eirri niðurstöðu að j>að sé ]>in.emaðurinn í maga hans sem tekið hefur öll völd oa ráði hvað úr pennanum kemur. að mörgum létti j>egar ráð- herrar kváðu upp úr með j>að að frönskum gróðabrallsmönnum yrði ekki heimilað að stofna til rallkeppni á hálendi íslands, með miklum bíla- og bfihjólaflota. Það var Hjörleifur Gutt- ormsson iðnaðarráð- herra, sem kynnti við- horf náttúruvemdar- manna í ríkisstjóm og fékk stuðning flestra samráðherra við góðan málstað. Væri betur að J>eir styddu sjónarmið Hjörleifs á fleiri svið- um, sem afdrifaríkari eru fyrir íslenska hags- muni. eins og í álmál- inu. að fjölmiðlakönnun, sem Hagvangur hf. fram- kvæmdi. sýnir að íhalds- pressan hefur einokun- araðstöðu hér á landi. Samkvæmt könnuninni lesa 69.8% ]>jóðarinnar Morgunblaðið. 64% DV, en einungis 16,3% Þjóðviljann. Þessar nið- urstöður ættu að vera öllum íhaldsandstæðing- um umhugsunarefni, ekki síst þeirn sem eru áskrifendur að öðru hvoru íhaldsblaðanna. en kaupa ekki eigið mál- gagn. að nú er rætt um |>að manna á meðal að efsti maður á væntanlegum framboðslista Banda- iags jafnaðarmanna hér eystra verði Guðmundur Einarsson líffræðingur. Hann mun vera ættaður frá Hornafirði. að fullvíst er talið að Erling Garðar gangi aftur í 1. sæti á kratalista hér eystra til að bæta um betur eftir hernað prófessors Bjarna gegn fylai Alj>ýðuflokksins.

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.