Austurland


Austurland - 05.01.1984, Blaðsíða 3

Austurland - 05.01.1984, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 5. JANÚAR 1984. 3 EGILSBÚÐ S7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 5. janúar kl. 2100 „Leitin að dvergunum." Geysispennandi mynd um leit mannfræðinga að dvergakynþætti. Aðalhlutverk: Peter Fonda og Deborah Raffin. Sunnudagur 8. janúar kl. 14°° Barnaball. NESKAUPSTAÐUR Frá Framhaldsskólanum í Neskaupstað Nemendur í framhaldsnámi Mætið í skólann kl. 13 mánudaginn 9. janúar. Þá verða afhentar stundaskrár fyrir vorönn og bóksala opnuð. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 10. janúar. Skólameistari. Sunnudagur 8. janúar kl. 2100 „Mc Vicar.“ Hörkuspennandi og raunsönn mynd, enda byggð á sönnum atburðum. Höfum tekið að okkur umboð fyrir Noack rafgeyma Síldarvinnslan Vélaverkstæði NESKAUPSTAÐUR Frá Tónskólanum í Neskaupstað Kennsla á vorönn hef st föstudaginn 6. j anúar samkvæmt stundaskrá. Athugið að skólagjöld ber að greiða í fyrstu kennslustund. Skólastjóri. Umboð happdrættis í Neskaupstað er V iðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2 S 7677 NESVAL VERSLUN — VIDEÓ Aðalfundur Sjálfsbjargar verður í Safnaðarheimilinu þriðjudaginn 10. janúar kl. 830. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Áríðandi að félagar mæti Félagsmálafulltrúi landssambandins kemur og verður hér í viku Kaffi Stjórnin Til sölu Toyota MK. 2 árgerð ’77 Góður bíll Upplýsingar ©7588 og 7654 Unnur íbúð til leigu að Strandgötu 38 efri hæð Upplýsingar © 7432 Pökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför Ólafs Guðmundssonar, Neskaupstað. Guðný Pétursdóttir, Sigurbjörg Ólafsdóttir, Gústaf Pálmason, Ragna Ólafsdóttir, Ögmundur Helgason, Stefán Ólafsson, Ástríður Sveinbjörnsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Grétar Reynisson og barnabörn. Lífeyrissjóður Austurlands Þeir sem ætla að sækja um lán úr Lífeyrissjóði Austurlands, sem koma eiga til úthlutunarfyrrihluta ársins 1984, þurfa að skila umsóknum um lánin á skrifstofu sjóðsins að Egilsbraut 25 í Neskaupstað fyrir 27. janúar 1984 Umsóknareyðublöð fást hjá aðildarfélögum sjóðsins og á skrifstofu hans Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út og að nauðsynleg gögn fylgi Lífeyrissjóður Austurlands

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.