Austurland


Austurland - 09.02.1984, Blaðsíða 3

Austurland - 09.02.1984, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 9. FEBRÚAR 1984. 3 }--PtTttiTtt| EGILSBUÐ ©7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 9. febrúar kl. 2100 „ÁSTARÆÐI." Ný spennandi bandarísk mynd. Aðalhlutverk: Morgan Fairchild, Michael Sarrazin. Sunnudagur 12. febrúar kl. 1400 „KÚREKINN ÓSIGRANDI." Gullfalleg teiknimynd um börn og dýr. Mynd sem börnin mega ekki missa af. Sunnudagur 12. febrúar kl. 2100 „RÖDD DAUÐANS." Hörkuspennandi mynd frá Warner Bros. Efnisþráður: Tvær konur hafa fundist svívirtar og myrtar á afskekktum stað við borg eina í Florida. En það er aðeins byrjunin, morðin og nauðganirnar halda áfram. Mjófirðingar Árshátíð Mjófirðingafélagsins 1984 verður haldin í Egilsbúð laugardaginn 11. febrúar kl. 2030 stundvíslega Ath.: Koma skal með trogin milli kl. 16 og 18 sama dag og verður selt gos á sama tíma Miðasala verður í Egilsbúð föstudaginn 10. febrúar frá kl. 17 til 19 Nefndin GOUGLEÐI Sjálfstæðisfélags Norðfjarðar verður haldin laugardaginn 25. febrúar nk. Nánar auglýst síðar Af gefnu tilefni verða miðar eingöngu seldir fyrirfram á síðar auglýstum tíma ALLIR VELKOMNIR S. N. f,Nesvicieo“ Alltaf eitthvað nýtt Videotæki og sjón- varpsleiktæki S7432 S7679 Nýkomin Sýnishorn af fermingarfötum á stúlkur m NESKAUPSTAÐUR Gjaldendur 1. gjalddagi fyrirframgreiðslu útsvara og aðstöðugjalda var 1. febr. sl. 1. gjalddagi fasteignagjalda var 15. jan. sl. Gerið skil sem fyrst til að forðast dráttarvexti og innheimtukostnað Fjármálastjórinn í Neskaupstað Til leigu Þrjú herbergi og eldhús til leigu að Nesgötu 20a (Er heima á kvöldin) Sólveig Pálsdóttir Hótel Egilsbúð óskar eftir starfskrafti frá og með 1. apríl nk. Upplýsingar í símum 7321 og 7323 Umsóknarfrestur til 1. mars nk. Yngri en 20 ára koma ekki til greina Forstöðumaður OPIÐ ALLA DAGA 1 - 9 VIDEÓ — S“ 7707 r Odýr vinnufatnaður Vinnubuxur m/smekk . kr. 496,- Samfestingar . kr. 579,- Jakki og buxur (sett) . kr. 659,- Vinnu„gallabuxur“ . . . kr. 669.- Vinnuskyrtur . kr. 368,- Vinnustígvél . kr. 529,- Það er kjarabót að kaupa vinnufatnaðinn í S. Ú. N. Verslun S. Ú. N. Neskaupstað Greiðari leið með VISA greiðslukorti Stór hópur íslendinga þekkir nú af eigin reynslu kosti VISA greiðslukortanna. Þau má nota erlendis til greiöslu á ferðakostn- aöi, svo sem fargjöldum, uppi- haldi o.fl. VISA greiðslukort eru þau al- gengustu sinnar tegundar í heim- inum og njóta mikils trausts. Upplýsingablaó með reglum um notkun liggurframmi í næstu af- greióslu bankans. Kynnið ykkur gjaldeyrisþjónustu Landsbankans. LANDSBANKINN Bcuiki allra landsmawia Austfjarðaútibú og afgreiðslur

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.