Austurland


Austurland - 16.02.1984, Blaðsíða 3

Austurland - 16.02.1984, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 16. FEBRÚAR 1984. 3 HÓTEL EGILSBÚÐ í hádeginu á sunnudag: 1. Rjómaaspargus- súpa 2. Grillað lambalæri "Vbrúnuðum kartöflum, vína- pomalsósu og grænmeti 3. Is og ávextir Verð kr. 350 Einherji ræður þjálfara Einherjarnir, sem leika sem kunnugt er í 2. deild í knatt- spyrnu, liafa ráðið knattspyrnu- þjálfara fyrir næstu vertíð. Er það Hreiðar Sigtryggsson frá ísafirði, en hann lék í stöðu markvarðar með liði ÍBÍ sl. sumar. G. S. / P. J. Eíll til sölu Ford Fairmont árg. 1979 Upplýsingar S7559 30% afsláttur á ljósum föstudaginn 17. febrúar. Opið frá kl. 1400 — 1800 Ennco sf. Nesgötu 7 Neskaupstað Aflamagn, aflaverðmæti o. fl. hjá Austfjarðatogurum 1983 Nýlega hefur Landssamband fjaröatogararnir best út en 83 minni skutttogarar á síðasta 3255 tonn en Snæfugl SU-20 íslenskra útvegsmanna sent Austfjarðatogararnir koma ári og 15 stórir. var með mest aflaverðmæti frá sér yfirlit um aflamagn, nú betur út en oft áður hvað Hér á eftir verður birt yfirlit 34.591.000 kr. Snæfugl er líka aflaverðmæti og fleira hjá ís- aflaverðmæti varðar í saman- yfir Austfjarðatogarana og með hæsta meðalskiptaverð- lenska togaraflotanum fyrir burði við heildina. skýrir það sig að mestu sjálft. mæti pr. kg en hafa verður í árið 1983. AIls voru gerðir út á landinu Samkvæmt því þá fiskaði Hof- huga í því sambandi að skipið Eins og fyrr þá koma Vest- fell SU-80 mest togaranna eða landaði oft erlendis á árinu. Austurland Fjöldi iandana Úthalds- dagar Aflamagn tonn Meðal- skipta- Skiptaverðmæti verðmæti þús. kr. pr. kg Meðal- Meðal- afli pr.skiptaverðm. úth.dag pr. úth.dag tonn kr. Síðasti Brúttóv. löndunar- þús. kr. dagur Barði NK. 120 32 339 2.877 24.037.4 8.36 8.5 70.907 31.953.2 22/12 Birtingur NK. 119 . . 33 348 2.983 24.085.1 8.07 8.6 69.210 31.177.4 14/12 Bjartur NK. 121 25 267 2.707 22.867.4 8.45 10.1 85.646 30.034.4 14/10 Brettingur NS. 50 31 323 2.560 21.031.3 8.22 7.9 65.112 26.708.9 22/12 Gullberg NS. 11 . . 29 308 2.365 17.126.0 ' 7.24 7.7 55.604 22.298.0 20/12 Gullver NS. 12 . . 10 142 798 6.688.7 8.38 5.6 47.104 8.521.4 3/06 Gullver NS. 12 nýr togari . . . . 15 149 1.589 12.758.3 8.03 10.7 85.626 17.598.4 10/12 Hoffell SU. 80 36 336 3.255 25.405.4 7.81 9.7 75.611 33.062.3 17/12 Hólmanes SU. 1 30 297 3.175 23.288.8 7.34 10.7 78.413 30.600.4 14/11 Hólmatindur SU. 220 . . . . . . 32 324 2.804 21.744.1 7.75 8.7 67.111 28.470.3 19/12 Kambaröst SU. 200 . . 33 318 2.965 22.867.1 7.71 9.3 71.909 29.157.5 19/12 Krossanes SU. 4 . . 32 328 1.995 17.450.9 8.75 6.1 53.204 22.528.1 21/12 Ljósafell SU. 70 . . 37 335 3.100 24.180.1 7.80 9.3 72.179 31.382.9 20/12 Snæfugl SU. 20 . . 22 340 2.381 24.313.3 10.21 7.0 71.510 34.591.7 16/12 Sunnutindur SU. 59 . . 43 356 2.934 24.305.9 8.28 8.2 68.275 31.717.1 30/12 Meðaltölur (4.510) (38.488) (312.149.8) 8.11 8.5 69.213 Meðaltölur allra minni togara 7.33 9.1 67.007 Miðað við árið 1982 var afli hækkun milli áranna gerði af- samanburð milli ára og á milli haldsdag og meðalskiptaverð- togaranna í öllum landshlutum komu sjómanna bærilega á ár- landshluta, á meðalskiptaverð- mæti pr. úthaldsdag. lakari 1983 en mikil fiskverðs- inu. Eftirfarandi tafla sýnir mæti pr. kg, meðalafla pr. út- G. B. Meðalskiptaverðmæti Breyting Meðalafli Breyting Meðalskiptaverðmæti Breytinti pr. kg milli ára pr. úthaldsdag milli ára pr. úthaldsdag milli ára Minniskuttogarar 1983 (1982) °/ /o 1983 (1982) % 1983 (1982) o/ /o Vestm. - Snæfellsnes 6.66 (4.30) +54.9 9.6 (10.9) -11.9 64.039 (44.106) +45.2 Vestfirðir 7.48 (4.28) +74.8 10.8 (13.1) -17.6 80.138 (56.052) +43.0 Norðurland 8.10 (4.61) +75.7 7.5 ( 9.3) -19.4 60.898 (42.975) +41.7 Austurland 8.11 (4.71) +72.2 8.5 (10.1) -15.8 69.213 (47.644) +45.3 Meðaltal allra minni togara 7.33 (4.30) +70.5 9.1 (10.8) -15.7 67.007 (46.534) +44.0 Augnlæknir! Augnlæknir verður á Fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað dagana 21. — 28. febrúar nk. Tímapantanir frá 15. febrúar 1984 í síma 7400 fyrir hádegi Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað Ibúðir til sölu íbúð við Nesgötu íbúð við Miðstræti íbúðir við Hlíðargötu íbúðir við Nesbakka íbúðarhús við Mýrargötu auk fleiri eigna Upplýsingar gefur V iðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2 Neskaupstað S 7677 heimasími 7177 Verslunin Myrtan Blómasala sunnudaginn 19. febrúar (konudaginn) frá kl. 10 — 16 Sýnikennsla í japönskum pinnasaum laugardaginn 18. febrúar frá kl. 11 - 15 og mánudaginn 20. febrúar frá kl. 13 — 18 Verslunin Myrtan Hafnarbraut 22 Neskaupstað S7179 VISA Nesbær auglýsir Útsölunni lýkur á laugardaginn Aukinn afsláttur Nýjar vörur teknar upp á mánudag Nesbær Neskaupstað S7115

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.