Austurland


Austurland - 29.03.1984, Blaðsíða 3

Austurland - 29.03.1984, Blaðsíða 3
FIMMTUDAC 3 r EGILSBUÐ @7322 — Neskaupstað Almennur dansleikur laugardaginn 31. mars frá kl. 2300 til kl. 0300 Bumburnar leika Egilsbúð VEISLUK VOLD Lokahóf alþjóðlega skákmótsins Sunnudagskvöldið 1. apríl kl. 2000 verður lokahóf alþjóðlega skákmótsins, sem jafnframt verður veislukvöld Matseðill: Grafin lúða "/sinnepssósu Grísakótilettur Róbert ís og ávextir Létt tónlist verður leikin Borðapantanir S 7321 Taflfélag Norðfjarðar Egilsbúð Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför Klöru Hjelm Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn ÍÞRÓTTIR Góð frammistaða Þróttar í blaki 3. flokkur Islandsmeistari Segja má að blakarar Próttar hafi náð glæsiárangri á því keppnistímabili sem nú er að ljúka. Um síðustu helgi varð 3. flokkur félagsins íslandsmeist- ari og 2. flokkur hafnaði í þriðja sæti á íslandsmótinu. Þá hefur meistaraflokkur Þróttar unnið sér rétt til að keppa í úrslita- keppni 2. deildar íslandsmótsins um réttinn til að taka sæti í 1. deild á næsta keppnistímabili. Sérstaklega vekur árangur Þróttar á heimavelli á keppnis- tímabilinu athygli. Alls voru leiknir 8 leikir í Neskaupstað í ÍÞRÓTTIR ■■ meistaraflokki og 3. aldurs- flokki og fór Þróttur með sigur af hólmi í þeim öllum. Alls voru spilaðar 27 hrinur og sigraði Þróttur í 22, en tapaði aðeins 7. Það hefur vakið verulega at- hygli víða um land hve blakið blómstrar í Neskaupstað og er fullljóst að þeir félagarnir Ólafur Sigurðsson og Grímur Magnússon ásamt hjálparkokk- um hafa unnið mikið og gott starf á þessu sviði. 5. G. Maraþonsund Fáskrúðsfírði a 8. bekkur Grunnskóla Fá- skrúðsfjarðar gekkst fyrir mara- þonsundi um helgina. Byrjað m NESKAUPSTAÐUR Sögustund Sögustund verður í bókasafninu fyrir 5 og 6 ára börn laugardaginn 31. mars, kl. 13-14. Lesstofa fyrir börn 7 ára og eldri verður þann dag frá kl. 14 til kl. 1530. _ .. a Bokavorður. var að synda kl. 12 á hádegi á laugardag og var synt stanslaust þar til kl. 2Vi á sunnudag, sam- tals 26xh t. Sundið var þreytt af 34 nem- endum skólans frá 6. -9. bekkj- ar og var heildarvegalengdin, sem synt var 68.097 km en eftir 24 tíma var vegalengdin rúm- lega 62 km. Svo hér er um nýtt Austurlandsmet að ræða. Mikill áhugi var fyrir sundinu hér í þorpinu og litu margir við í sundlauginni á meðan sundið stóð yfir. Fengu 8. bekkingar drjúga fjárhæð í ferðasjóð sinn í áheitum vegna þessa sunds. P. Á. ■HÍÞRÓTTIR NYTT EFNIIHVERRIVIKU OPIÐ ALLA DAGA 1 - 9 VIDEO — @ 7707 Bændur athugið Framleiðum J. S. blásara á hagstæðu verði Þeir sem áhuga hafa leggi inn pantanir sem fyrst Smíðum einnig vatnstúrbínur og tilheyrandi fyrir heimilisrafstöðvar Vélaverkstæði Jóns Sigurgeirssonar Árteigi @ 96-43538

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.