Austurland


Austurland - 17.05.1984, Blaðsíða 5

Austurland - 17.05.1984, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR. 17. MAI 1984. 5 EGILSBÚÐ S7322 — Neskaupstað Fimmtudagur 17. maí kl. 2100 „BREAKER BREAKER." (Trukkastríð). Mikil hasarmynd með mjög góðum leikurum. Sunnudagur 20. maí kl. 1500 „EMIL OG GRÍSINN." Skemmtileg fjölskyldumynd um hinn fræga snáða Emil í Kattholti. Sunnudagur 20. maí kl. 2100 „MEGAFORCE." Nútíma sakamálamynd. ,,rJesvid.eo“ Opnum á nýjum stað að Hólsgötu 7 S 7780 Opið kl. 14 - 22 daglega Mikið úrval af myndum „Nesvideo“ Bíll til sölu Til sölu er bifreiðin N-410 sem er Mazda 929 árgerð 1978 Bíllinn er með nýupptekinni vél og nýsprautaður Nagladekk fylgja Upplýsingar ® 7682 Frá Sjómannadagsráði Neskaupstaðar Við auglýsum eftir myndefni Myndirnar verða að tengjast sjávarútvegi, fiskveiðum eða -vinnslu á einn eða annan hátt Margar myndir saman eða stakar myndir, allt kemur til greina Áformað er að hafa þessar myndir til sýnis á sjómannadaginn, birta í Sjómannadagsblaði Neskaupstaðar í framtíðinni eða hvort tveggja Góð verðlaun í boði fyrir gott efni Á nokkur í fórum sínum mynd af botnvörpunni sem sett var upp á planinu hér um árið í fullri stærð? Hafið samband við Magna Kristjánsson eða Smára Geirsson IÞROTTIRI Lok skíðavertíðar Nú cr komið að lokum skíða- næstkomandi sunnudag. Skrán- vertíðarinnar og lokapunktur- ing fcr fram í Nesapóteki til inn verður vormót Próttar og föstudagskvölds. Þátttökugjald Harðarmótið sem haldin vcrða verður 50 kr. Firmakeppni Blæs Hestamannafélagið Blær Norðfirði hélt sína árlegu firma- keppni sunnudaginn 6. maí sl. og var keppt á íþróttavellinum í Neskaupstað. Alls tóku 35 fyrirtæki þátt í keppninni og úr- slit urðu sem hér segir: 1. Sjávarréttir Kömmu. Hestur: Múli, 8v. Eig.: Sig- urður Sveinbjörnsson. Knapi: Einar Ásmundsson. 2. Hilmar Símonarson, málara- meistari. Hestur: Ófeigur 13 v. Eig.: Magnús Guðjóns- son. Knapi: eig. 3. Landsbanki íslands. Hestur: Lýsingur 6 v. Eig.: Sigurður Sveinbjörnsson. Knapi: eig. Blær hefur beðið AUSTUR- LAND um að koma á framfæri bestu þökkum til Þróttar fyrir lánið á vellinum. Framhaldsskólinn í Neskaupstað Umsóknir um skólavist næsta skólaár þurfa að berast skólanum fyrir 15. júní nk. Skólinn býður upp á nám á eftirtöldum námssviðum: Heilbrigðissvið: Bóklegt nám sjúkraliða. Raungreina- og samfélagssvið: Fyrri hluti náms til stúdentsprófs. Tæknisvið: Eins árs verknámsbrautir málm- og tréiðna auk bóklegs náms fyrir samningsbundna iðnema. Á haustönn er fyrirhuguð kennsla í sérgreinum málmiðna, en á vorönn í sérgreinum tréiðna. Ath.: Allar líkur eru á að eins árs verknámsbraut í rafiðngreinum verði starfrækt næsta skólaár (nánar auglýst síðar). Uppeldissvið: Undirbúningur fyrir störf á uppeldisstofnunum eða aðfaranám að skólum sem sinna fræðslu um uppeldismál. Viðskiptasvið: Nám til verslunarprófs. Fornám: Upprifjun á námsefni 9. bekkjar. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í símum 97-7285 eða 97-7630. Skólameistari. S Askorun frá sundráði UÍ A Sundráð UÍA vekur athygli á hvílíkir heilsu- brunnar sundlaugar geta verið sé fólki gefinn kostur á að stunda þær. Því leyfum við okkur að skora á viðkomandi aðila í fjórðungnum, að hafa daglegan opnunartíma sundlauga þannig, að vinnandi fólk komist í sund. Ennfremur að opn- unartími sundlauga í heild verði sem lengstur. Fleira er hægt að gera og vilja forráðamenn UÍA undirstrika, að það er fullur vilji þeirra, að vinna að uppgangi sundíþróttarinnar á Austur- landi. En árangurs er ekki að vænta nema allir taki höndum saman íþróttafélög, sveitastjórnar- menn og almenningur. Austfirðingar gerum átak í sundmálum fjórð- ungsins öllum til heilla. Sundráð UÍA. IÞROTTIR IÞROTTIR NÝTT EFIMI A A M tÆm ÆmmM Æm X aJL Missing (Jack Lemmon) Charly og Steffen Hetjur háloftanna Felix (gamanmynd) Svartur sunnudagur Kokain Barnaefni: Stjáni blái fer í geimferð Hvell-Geiri Bassarnir, o. fl. NESVAL VIDEO S 7707 Op»ið alla daga X — 9 I þessari viku:

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.