Austurland


Austurland - 13.09.1984, Blaðsíða 3

Austurland - 13.09.1984, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 13. SEPTEMBER 1984. 3 Laugardaginn 22. september höldum við upp á daginn og kvöldið í EGELSBÚÐ því Bumburnar spila á stórdansleik frá kl. 2 300 til 300 og vonandi fá allir stóra bumbu um kvöldið því við bjóðum upp á bumbumat á hótelinu frá kl. 1800 til 2200 Matseðill Rjómarósinkálssúpa Grísakótiléttur með rauðvínssósu Lambasnitchel með kryddsmjöri Grillsteiktir kjúklingar meðrjómasveppasósu Marineraðar perur Grand Menuer Borðapantanir í síma 7321 Verið velkomin í EGILSBÚÐ Leigjendur frystihólfa Vegna hreinsunar kjötfrystihúss, vinsamlegast tæmið frystihólfin fyrir 20. september Kaupfélagið Fram Sölubörn vantar í miðbæinn - Upplýsingar S 7756 Austurland NORRÆNA SUNDKEPPNIN 1984 Ætlarðu að Synda 200 m? BI38WM FETI FRAMARj Toppmyndir- og tækin á kr. 250 aH r.jijiiyÁf3M OPIÐ ALLA DAGA 1 - 9 VIDEO — S7707 Vetraráætlun Frá 17. 9. 1984 til 19. 5. 1985 Austfjarðaleið Vf ® 4250 • 4217 • 7713 Á meðan færðin er góð á Oddsskarði er farið frá Neskaupstað kl. 1330 Daglega nema laugardaga: Frá Kl. Frá Kl. Neskaupstað................... 1300 Egilsstöðum.................... 1640 Eskifirði..................... 1415 Reyðarfirði................... 1720 Reyðarfirði................... 1440 Eskifirði..................... 1730 Afgreiðslur: S S Neskaupstaður • Hafnarkaffi 7320 Reyðarfjörður • K. H. B. 4200 Eskifjörður • Söluskáli P. E. 6205 Egilsstaðir • Flugleiðir hf. 1210 Ef veruleg breyting verður á flugi, breytast tímar áætlunarbifreiðar í samræmi við það í flestum tilvikum — Munið skólaafsláttinn Leigjum út 1 og 2 drifa hópferðabíla af ýmsum stærðum, einnig snjóbíl og snjótroðara Graskögglaverksmiðjan í Flatey: Safnar birgðum í góðærinu Sl. voru voru um 900 tonna birgðir í geymslum grasköggla- verksmiðjunnar í Flatey á Mýrum, og er það meira magn en verið hefur frá því rekstur verksmiðjunnar hófst. Ástæðan er fyrst og fremst mildur vetur og góðæri í vor, sem leiddi til minni fóðurkaupa af bændum á aðalmarkaðssvæði verksmiðj- unnar. í sumar hefur framleiðsla verksmiðjunnar gengið vel, enda spretta afar góð og sýni- legt, að geymslur verksmiðj- unnar verða troðfullar að hausti. Reynt hefur verið að auka fjölbreytni í framleiðslu verk- smiðjunnar að undanförnu, til að hún geti betur keppt við inn- flutt kjarnfóður. Verulegir rekstrarfjárerfið- leikar eru hjá verksmiðjunni vegna útistandandi skulda, fyrst og fremst hjá kaupfélögum á svæðinu frá Skaftafellssýslu austur um til Eyjafjarðar. Hins vegar skilaði verksmiðjan hagn- aði tvö sl. ár, og bygging starfs- mannabústaða og vélakaup hafa í verulegum mæli verið fjár- mögnuð út úr rekstri fyrirtækis- ins. Graskögglaverksmiðjan veit- ir allmörgum atvinnu, einkum að sumarlagi. Framkvæmda- stjóri verksmiðjunnar er Sigur- jón Bjarnason. H. G. Seyðisfjörður: Á milli 30 og 40 smábátar gerðir út Eins og áður hefur komið af ríkjandi suðvestanátt í fram í blaðinu hefur smábátaút- sumar, og lifa menn nú í voninni gerð á Seyðisfirði aukist mjög um, að línuafli glæðist með undanfarin ár og munu bátarnir haustinu og tilkomu síldarinnar. nú vera á milli 30 og 40. Mikil óánægja er ríkjandi hjá Afli það sem af er sumri hefur seyðfirskum smábátaeigendum verið miklu rýrari en undanfarin með það fyrirkomulag veiði- sumur og á það jafnt við um kvótans, að hann skuli vera línu- og handfæraveiðar. óskiptur yfir allt landið. Sumir álíta að tregfiski stafi ]. J. / S. G. Kjördæmisráðsfundur AB 6. og 7. okt. Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi verður haldinn að Staðarborg í Breiðdal dagana 6. og 7. október nk. og hefst fyrri daginn kl. 1000 f. h. Helstu mál fundarins verða: kjaramál, atvinnu- og byggðamál, jafnréttismál, reglur um forval, stjórnmálaviðhorfið o. fl. Endanleg dagskrá verður auglýst fljótlega V Útsölunni lýkur föstucLaginn 14. september (á morgun) Komið og verslið mikið fyrir lítið Erum sífellt að bæta við útsöluvörumar Munið: útsölunni lýkur á morgun (föstudag) OPIÐ ALLA DAGA1—9

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.