Austurland


Austurland - 06.12.1984, Blaðsíða 4

Austurland - 06.12.1984, Blaðsíða 4
4 MMTUDAGUR, 6. DESEMBER 1984. Fimm austfirskir höfundar Út er komin hjá Bókaklúbbi Almenna bókafélagsins bókin Haukur í horni - Bók BAB-fé- laga. Bókin er gefin út í tilefni 10 ára afmælis bókaklúbbsins og er skrifuð af félögum í bóka- klúbbnum. Fæstir þeirra hafa lagt ritstörf fyrir sig að jafnaði, en skrifa í stopulum tómstund- um, af því að þeir hafa gaman af að skrifa og eru í þörf fyrir það. Haukur í horni, sem er um 200 bls. að stærð, er safn smá- sagna og frásagna í smásögu- formi. Efnið er fjölbreytilegt bæði úr borg og sveit og jafnvel dýrasögur. Höfundar bókarinnar eru alls 16 og þar af eru 5 Austfirðingar. Höfundarnir eru: Bragi Jóhann Ingibergsson, Hvoli, Dalasýslu, Bragi Sigur- jónsson, Akureyri, Eiríkur Brynjólfsson, Reykjavík, Guð- björgTómasdóttir, Hafnarfirði, Guðni Már Henningsson, Reykjavík, Guðjón Sveinsson, Breiðdalsvík, Ingibjörg Jónas- dóttir, Álftanesi, Ingibjörg Möller, Reykjavík, Ingólfur Pálmason, Reykjavík, Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vað- brekku, Sigrún Björgvinsdóttir, Eiðum, Sigríður Gunnlaugs- dóttir, Kópavogi, Sigríður Rósa Kristinsdóttir, Eskifirði, Sig- urður Óskar Pálsson, Egils- stöðum, Stefán Þór Sigurðsson, Reykjavík og Valborg Bents- dóttir, Reykjavík. Káputeikningu gerði Örn Gunnarsson. Fréttatilkynning. Norðfirðingar - Athugið! Það er gott að hvílast um stund frá jólainnkaupunum og setjast inn í Hótel Egilsbúð sem hefur kaffi og smurt brauð á boðstólum alla laugardaga til kl. 2000 fram að jólum HÓTEL EGILSBÚÐ Til sölu Datsun 120 y árgerð 1977 Wartburg station árgerð 1979 ógangfær Upplýsingar S 6399 nesVideó Erum að fá nýtt myndefni, góðar myndir og framhaldsþætti Allar myndir með íslenskum texta S 7780 Ferðamiðstöð Austurlands auglýsir: ÓDÝRAR FÆREYJAFERÐIR Verð frá kr. 5.100.- Innifalið: Flug báðar leiðir, gisting m/morgunmat í 3 nætur (Veistu hvað kostar að ferðast innanlands? - og svo er það tollurinn!) Fáið frekari upplýsingar Við svörum í síma 1510 Ferðamiðstöð Austurlands Egilsstöðum Benni & Svenni Bronco 8 cyl. '74 Cortina 1600 GL '79 Datsun Cherry '79 Datsun 120 Y '77 Datsun diesel '79 Lada sport '81 Mazda 929 '78 Mazda 323 '77 Saab 96 '74 Susuki ST 90 '82 Skania 76 — 110 vél '67 Volvo 244 GL '79 Wagoneer '74 Vantar bíla á söluskrá S 6399 & 6499 ★ Jólaföt á börnin ☆ Puffins kuldaskór á alla fjölskylduna ★ íþróttavörur, skór o. fl. frá Puma ☆ íþróttavörur frá Berri ★ Jólapappír, jólakort, jólaskraut, jólatré ☆ Handskorin ísiensk skrautkerti ★ Gjafavara úr tré á gömlu verði ☆ Merkjum boli og þrykkjum myndir, nýkomnar hljómsveitamyndir, karatemyndir o. fl. ★ Þú færð allt í jólapakkana 1 Nesval, já bæði mjúka og harða Kálgarðsbörnin komin Þessi einu sönnu með ættleiðingunni Við fengum aðeins örfá ennc@sf Nesgötu 7 Neskaupstað S97-7117 Verslun Kaupfélags Fáskrúðsfirðinga Skólavegi 59 verður opin eftirtalda daga sem hér segir: Laugardaginn 8. des . kl. 1300 - 1800 Laugardaginn 15. des. . . . . kl. 1300 - 2200 Laugardaginn 22. des. . . . . kl. 900 - 2300 Aðfangadag 24. des ur H—1 co o o 1 i-* DO o o Gamlársdag 31. des t . kl. 900 - 1200 Afsláttarkort í desember gilda afsláttarkort fyrir félagsmenn Verða kortin til afgreiðslu á skrifstofu félagsins Nýir félagsmenn fá einnig afsláttarkort þennan mánuð Kaupf élag Fáskrúðsfirðinga Fáskrúðsfirði KHB auglýsir breyttan opnunartíma í desember V erslanir Kaupfélags Héraðsbúa verða opnar á laugardögum í desember sem hér segir: Laugardaginn 1. des....kl. 900 — 1600 Laugardaginn 8. des....kl. 900 — 1800 Laugardaginn 15. des...kl. 900 — 2200 Laugardaginn 22. des...kl. 900 — 2300 Opið á aðfangadag og gamlársdag til kl. 1200 ATH: Opnunartími á Borgarfirði eystra verður auglýstur á staðnum Mikið úrval af jólavörum í öllum sölubúðum okkar Gerið jólainnkaupin tímanlega til þess að forðast ösina síðustu dagana fyrir jólin Kaupf élag Héraðsbúa Egilsstöðum - Reyðarfirði Seyðisfirði — Borgarfirði

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.