Austurland


Austurland - 29.05.1987, Side 5

Austurland - 29.05.1987, Side 5
FÖSTUDAGUR, 29. MAÍ 1987. 5 Föstudagur 29. maí 18.30 Nilli Hólmgeirsson. 18. þáttur. 18.55 Litlu Prúöuleikararnir 5. þáttur. 19.15 Á döfínni. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Poppkorn. 20.(K) Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Unglingarnir í frumskóginum. 21.15 Derrick. 3. þáttur. 22.15 Kastljós. 22.45 Seinni fréttir. 22.55 Tópas. Bandarísk bíómynd frá 1969 gerð eftir samnefndri njósnasögu eftir Leon Uris. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Árið 1962 gefur háttsettur yfirmaður sov- ésku leyniþjónustunnar sig á valcl fíanda- ríkjumunnu. Sturfsbrœður hans vestan- hafs fá þá staðfestingu á því að Sovét- menn séu að auka umsvifsín á Kúbu og senda njósnura á vettvang. 01.10 Dagskrárlok. Laugardagur 30. maí 15.55 íslandsmótið í knattspyrnu. Akra- nes - Fram. Bein útsending. 18.00 Garðrækt. 5. Kartöfíugarðurinn. 18.30 Leyndardómar gullborganna. 3. 19.00 Ævintýri frá ýmsum löndum. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stóra stundin okkar. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. 23. þáttur. 21.10 Sjúkraliði að engu liði. Bandarísk gamanmynd frá 1964. Aðalhlutverk Jerry Lewis og Glenda Farrell. Myndin er um klaufskan en góðhjartaðan sjúkra- liða og axarsköft hans í leik og starfi. 22.40 Grein 22. (Catch 22). Bandarísk bíómynd frá 1970 gerð eftir samnefndri metsölubók Joseph Hellers. Leikstjóri Mike Nichols. Leikendur: Alan Arkin, Martin Balsam, Richard Benjamin, Art Garfunkel, Jack Gilford, Anthony Pcrkins. Orson Wclleso. fl. Myndinger- ist á Ítalíu í heimsstyrjöldinni síðari og lýsir lífi bandarískra flugliða í árásar- ferðum og tómstundum. Atriði í mynd- inni eru ekki við barna hæfi. 00.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. maí 16.30 HM í handknattleik pilta. ísland - Noregur. Bein útsending frá Hafnar- firði. 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Úr myndabókinni. 19.00 Fífídjarfír feðgar. 4. þáttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Dagskrá næstu viku. 20.50 Er ný kynslóö að taka við? Þáttur um ungt fólk sem er að hasla sér völl í viðskiptalífi, stjórnkerfi eða listum. 21.40 Nærmyndaf Nikaragva.2. þáttur. 22.15 Quo Vadis? Lokaþáttur. 23.30 Dagskrárlok. Garðeigendur Tek að mér að slá með bensínorfi Uppl. S 7267 Njáll INORÐFIRÐINGAR AUSTFIRÐINGAR ATHUGIÐ í verslunum KHB á Egilsstöðum færð þú allt sem þig vanhagar um í ferðalagið Einnig Heimilistæki, fatnað og búsáhöld Verið velkomin #Kaupfélag Héraðsbúa Norðfirðingar Að marggefnu tilefni er því enn einu sinni beint til íbúa í Norðfirði að öll umferð um flugbrautina er stranglega bönnuð, nema að höfðu samráði við flugvallarvörð, og þá einungis í undantekningartilvikum Malarbrautir eru auðveldlega skemmdar, að ekki sé talað um hættuna, sem getur stafað af slíku háttalagi FLUGMÁLASTJÓRN Ingólfur Arnarson Umdæmisstjóri Austurlandskjördæmis TRILLUKARLAR! TRILLUKARLAR! Nú er vorið komið Hjá okkurfáið þið allt til I ínu- og handfæraveiða: Línuefni, uppsetta línu, ábót, línubelgi, línubala og línuflögg /f!\ Girni, sökkur og króka TwTN. Auk þess úrval af verkfærum (yf]\ og vinnufatnaði fyrir sjómenn V L og landverkafólk Sb [ Neskaupstað S 7133 Útsending 31. maí 1987. Lausnir sendist til Ríkisútvarpsins RÁS 2, Efstaleiti 1, 108 Reykjavík merkt: Tónlistarkrossgátan. Aðalfundur Samvinnufélags útgerðarmanna í Neskaupstað verður haldinn laugardaginn 6. júní kl. 1400 í Egilsbúð Neskaupstað Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Neskaupstað 26. maí 1987 Stjórnin Aðalfundur Olíusamlags útvegsmanna í Neskaupstað verður haldinn laugardaginn 6. júní kl. 1430 í Egilsbúð Neskaupstað Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Neskaupstað 26. maí 1987 Stjórnin Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað verður haldinn laugardaginn 6. júní kl. 1500 í Egilsbúð Neskaupstað Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál Neskaupstað 26. maí 1987 Stjórnin

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.