Austurland


Austurland - 29.05.1987, Page 6

Austurland - 29.05.1987, Page 6
Austurland S 7750 III I H I l~u HÓPFERÐIR Hef til reiðu 30 - 44 manna bíla til styttri og lengri hópferða Geri verðtilboð SIGURÐUR M. BJÖRNSSON S 7279 • Gilsbakka 6 • Neskaupstað Austurland Myndlistarsýning í Egilsbúð Seyðisfjarðarskóla slitið Dagana 28. - 31. maí og 5. - 8. júní halda Þuríður Una Pét- ursdóttir og Jónína Kristín Berg sýningu í Egilsbúð, Neskaup- stað. Þuríður Una mun sýna dúk- ristumyndir. Sumar þeirra eru einnig á sýningu fjögurra norð- firskra kvenna í vinabæjum Neskaupstaðar á Norður- löndunum. Una stundaði nám í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands á Mánudaginn 1. júní nk. hefst knattspyrnuskóli Þróttar, verð- ur skólinn tvær annir og stendur fyrri önnin frá 1. júní- 15. júlí og síðari önnin frá 16. júlí til 31. ágúst. Nemendum knattspyrnuskól- ans verður skipt í tvo hópa ann- ars vegar 7 og 8 ára og hins vegar 9 og 10 ára. Yngri hópurinn á að mæta næsta mánudag klukk- árunum 1973 - 1977. Hún er myndmenntakennari við Grunnskólann í Neskaupstað. Jónína Kristín sýnir vatnslita- myndir, allar unnar á þessu ári. Hún stundar nú nám í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands. Jónína og Una eru báðar fæddar í Borgarfjarðarsýslu, en hafa búið í Neskaupstað síðan 1979. Aðgangur á sýninguna er ókeypis. an hálf tvö á íþrótttavellinum og eldri hópurinn klukkan þrjú. Þá verður skráð í knattspyrnu- skólann og innheimt þátttöku- gjald fyrir fyrri önnina sem er 1000 krónur. Er því verði mjög í hóf stillt en skólinn starfar 5 daga vikunnar. Leiðbeinandi í knattspyrnu- skólanum er Magnús Jónsson meistaraflokksþjálfari Þróttar. Seyðisfjaðrarskóla var slitið í Seyðisfjarðarkirkju fimmtudag- inn 21. maí sl. Lauk þar með 106 starfsári skólans. Skólastjóri flutti yfirlitsræðu um starfið og helstu viðburði á skólaárinu. f september var annar áfangi nýju skólabyggingarinnar tek- inn í notkun. Þar eru fjórar kennslustofur og hýsa þær elstu árganga skólans. Gamla skóla- húsið verður áttrætt á árinu svo að segja má að heldur hafi menn flýtt sér hægt í skólabyggingum á Seyðisfirði. Mestu þrengslin í gamla skólahúsinu eru nú úr sögunni, en tveir síðari hlutar nýbygg- ingar skólans eru ennþá aðeins á teikniborðinu. Vonandi taka þessir tveir seinni áfangar fljót- lega á sig hlutbundið og gagn- legt form. í vetur voru nemendur í skólanum 170 talsins, en fyrir fáum árum voru þeir 230 og sést á því að allmikil fækkun hefur orðið. Togarar og smábátar þeirra Stöðfirðinga hafa aflað ágætlega það sem af er árinu. Heildarafli smábátanna frá áramótum er 190 lestir, þar af er þorskur um 140 lestir, en steinbítur um 50. Hér er bæði um að ræða línufisk og færafisk. Allur þorskur sem smábát- arnir hafa fært að landi hefur verið saltaður hjá Færabak hf. Togarinn Álftafell hefur fisk- að 920 lestir á árinu, þar af 650 lestir af þorski. Heildarverð- mæti aflans mun vera um 24 miljónir króna. Togarinn Kambaröst hefur veitt 1275 lestir það sem af er árinu, þaraf775 lestir afþorski. Heildarverðmæti afla skipsins er liðlega 31 milljónir króna. í Starfsfræðsla, sem fallið hafði niður í tvo vetur, hófst aftur og nýtur vinsælda og er vafalaust gagnleg. Samræmd próf svo og önnur próf gengu vel í skólanum. í þremur elstu árgöngunum fengu þeir nemdnur, sem best- Eins og mönnum er í fersku minni voru haldnir þrír útimark- aðir hér í Neskaupstað í fyrra- sumar. Þetta var gott framtak, sem tókst að flestra mati vel og varð til að lífga uppá bæjarbrag- inn. Veðurguðirnir voru líka sérstaklega hliðhollir. Flestir eru sammála um að efla beri þennan þátt í bæjarlífinu. Nú er undirbúningur kominn í fullan gang fyrir útimarkaði sumarsins og er meiningin að þeir verði haldnir á hverjum föstudegi í íshúsportinu við Eg- ilsbúð. Þar sem útimarkaðir verða þetta margir verða þeir að lok febrúar fór Kambaröst í söluferð til Frakklands og seldi fremur illa. Á meðan á sölutúrn- um stóð mokveiddu Austfjarða- togararnir og má ætla að sölu- um árangri náðu, bókaverðlaun sem gefin voru af fyrirtækjum í bænum. Eftirtaldir dugnaðar- nemendur hlutu verðlaunin: Kolbrún Erla Pétursdóttir 7. bekk, Bergur Atlason 8. bekk og María S. Jónsdóttir 9. bekk. JJ/SG líkindum smærri í sniðum en þeir markaðir sem voru í fyrra, en áhugi er fyrir að halda stór- markaði inn á milli og þá með einhverjum uppákomum, tón- list og öðrum skemmtunum. Ráðgert er að hafa fyrsta úti- markaðinn föstudaginn 5. júní. Þeir sem ætla að taka þátt í þess- um fyrsta markaði sumarsins munu mæta í Sjálfsbjargarhús- inu til skrafs og ráðagerða á fimmtudagskvöldið 4. júní. Það er von aðstandenda að sem flestir taki þátt svo að starfsemin megi fara hressilega af stað. ferðin hafi haft af Kambaröst- inni 300 - 400 lesta afla. Mikil vinna hefur verið í frystihúsinu vegna þessarar ágætu veiði. BHG/SG Knattspyrnuskóli Þróttar Stöðvarfjörður Ágætur afli það sem af er árinu Hraðfrystihúsið á Stöðarfirði. Þar hefur verið nóg að gera það sem af er árinu. Ljósm. Smári Geirsson. Útimarkaðir í Neskaupstað , FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA A Austfjarðaleið hf. S 7713 ■ .J? OPIÐ FRÁ KL. 13 TIL 17 ^ HITTUMST I Sumaráætlun tók gildi \r± HREINSUN SPARISJÓÐNUM mánudag 11. maí V? ® 7288 NESKAUPSTAÐ Sparisjóður Norðfjarðar

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.