Austurland


Austurland - 27.10.1988, Síða 6

Austurland - 27.10.1988, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR, 27. OKTÓBER 1988. FgHWHmm K4WrSjónvavp | Fimmtudagur 27. október 18.00 Heiða. 18.25 Stundin okkar. Endurs. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Kandís. Bandarískur heimilda- myndaflokkur um frægar blökkukonur á leiksviði frá aldamótum. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 í pokahorninu. í þessum þætti verður frumsýnd íslensk framúrstefnu- mynd „Skyggni ágætt“ eftir Kristberg Óskarsson. 20.55 Matlock. 21.45 íþróttir. 22.25 Tékkóslóvakía í brennidepli. 22.50 Útvarpsfréttir. í dagskrárlok. Föstudagur 28. október 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 18.00 Sindbað sæfari. 18.25 Líf í nýju Ijósi. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Austurbæingar. Nýr flokkur. 1. þáttur. 19.25 Sagnaþulurinn. 7. saga. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Ekkert sem heitir. Þáttur fyrir unglinga þar sem boðið er upp á tónlist, glens og grín í hæfilegum skömmtum. 21.00 Kurt Waldheim. Arthur Björgvin Bollason, ræðir við Kurt Waldheim forseta Austurríkis. 21.30 Derrick. 22.30 Falin í ásýnd allra. Bandarísk bíó- mynd frá 1980. Aðalhlutverk James Caan, Jill Eikenberry, Robert Viharo og Kenneth McMillan. Myndin byggir á raunverulegum atburðum og lýsir baráttu fráskilins manns til ad fá að hitta börnin sín. 24.00 Útvarpsfréttir. í dagskrárlok. Laugardagur 29. október 12.30 Fræðsluvarp. Endursýning. 14.30 Hlé. 15.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn. 19.25 Smellir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Sjösveiflan. Fariport Convention. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Loító. 20.40 Já, fosætisráðherra. 6. þáttur. 21.10 Maður vikunnar. 21.25 Gamanleikarinn. Bandarisk bíó- mynd frá 1983. Aðalhlutverk Robert De Niro og Jerry Lewis. Gamanmynd ummann sem beitir ýmsum brögðum til að komast í návígi við átrúnaðargoð sitt, sem er frœg sjónvarpsstjarna. 23.15 Huldukonan. Frönsk bíómynd frá 1986. Sálfrœðileg spennumynd um ungan kafara og þau undarlegu atvik sem koma í Ijós við rannsókn hans á dauða konu sinnar. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 30. október 15.00 1813. Hálfdönsk þjóð á íslandi. Heimildamynd með leiknum atriðum sem Sjónvarpið lét gera í tilefni þess að á síðasta ári voru liðin 200 ár frá fæðingu Rasmusar Kristjáns Raasks. 16.05 Bolshoi hulle.tinn. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Unglingarnir í hverfmu. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Bleiki pardusinn. 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastjjós á sunnudegi. 20.35 Borgarfjörður eystri. Sigurður Ó. Pálsson og fleiri Borgfirðingar rifja upp gömlu minnin og sýna að enn lifir frásagnarlistin. 21.15 Matador. 1. þáttur. Nýr, danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Ptrtrirnir gerast i Korsbœk, litlu þorpi í Danmörku og lýsa í gamni og alvöru lifinu þar. Myndin hefst árið 1928. Ókunnugur maður kemur í bæinn með lírinn dreng með sér og hyggsthann hefja verslunarrekstur á staðnum. 22.05 Feður og syiár. 2. þattur. 23.10 Úr VóMókám. 23.20 Útrarprikéttir í éagskrárk:. Arsrit Sjálfsbjargar Sjálfsbjörg, ársrit Sjálfsbjarg- ar, landssambands fatlaðra er komið út. Blaðið er mjög fjöl- breytt af efni með viðtölum og ýmsum fróðleik. Ársritið er til sölu í Bókabúð Brynjars og hjá Unni Jóhanns- dóttur formanni Sjálfsbjargar í Neskaupstað. Frá Sjálfsbjörgu Frá Happdrætti Hjartaverndar Dregið var í Happdrætti Hjartaverndar þann 7. október sl. hjá borgarfógeta Reykjavík- ur. Vinningar féllu þannig: Greiðsla upp í íbúð kr. 1.500.000, 86357. Greiðsla upp í íbúð kr. 1.000.000, 103967. Bifreið Galant 4D ’89 kr. 950.000, 52343. Greiðsia upp í íbúð kr. 650.000, 96106, 152786. Ferð að eigin vali kr. 300.000, 4347, 22511, 26837, 79999, 80856. Ferð að eigin vali kr. 175.000, 51886, 78841, 117699, 141668, 151143. Tölva ásamt fylgibúnaði kr. 125.000, 41368,103941,110060, 119998, 143219. Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar að Lágmúla 9, 3. hæð. Þökkum landsmönnum öllum veittan stuðning. Happdrœtti Hjartaverndar. (Birt án ábyrgðar). Til sölu notað hjónarúm, vel með farið, úr furu, selst ódýrt Upplýsingar 0 71663 Takið eftir Jólaföndurvömr komnar Opið kl. 14 - 18 mánudaga og föstudaga Einnig afgreitt á öðmm tímum eftir samkomulagi Upplýsingar í símum 71252 og 71618 Munið föndurkvöldin á miðvikudögum Sjálfsbjörg Egilsbraut 5 Neskaupstað «¥* Bridds ónlistarkrossgátan 116 Frá BN Úrslit úr öðru kvöldi Úrtöku- mótsins fyrir Austurlandsmót 24. október sl.: Stig Jóhanna / Sigga 101 Anton / Ingi Már 93 ína / Víglundur 88 Staðan eftir 2 kvöld: Víglundur / ína / Árni Stig 244,50 Anton / Ingi Már 241,00 Valdimar / Friörik 228,20 Næsta mánudag 31. okt. er þriðja kvöldið í Úrtökumótinu fyrir Austurlandsmót í tvímenn- ingi. Einnig er í gangi Firma- keppni. Allir velkomnir. SJG Tilkynningar Munið félagsvistina í safnað- arheimilinu í Neskaupstað laug- ardaginn29. októberkl. 1430. Sjálfsbjörg Útsending 30. október 1988. Lausnir sendist til Ríkisútvarpsins RÁS 2, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík merkt: Tónlistarkrossgátan. ^ I Einkareikningur er pAI I tékkareikningur meó Vé i* háum vöxtum sem gefur kost á heimild til yfir- dráttar og láni9 auk greióslu- þjónustu. Einkareikningur er framtíöar- reikningur. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Austurland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.