Austurland


Austurland - 26.06.1991, Side 1

Austurland - 26.06.1991, Side 1
 Prír ungir veiðimenn ánœgðir á svip. Reyðarfjörður Laxveiðar í andapollinum S1. laugardag var 430 eldislöx- um sleppt í andapollinn við tjaldstæðið á Reyðarfirði. Til- gangurinn með því er að leyfa heimamönnum og gestum að spreyta sig í laxveiði í sumar. Utfallinu úr pollinum var lok- að svo laxinn kæmist ekki í sjó og með aðstoð gröfu voru út- búnar holur til að dýpka pollinn á vissum stöðum og vatnsyfir- borðið að auki hækkað. Byrjað var að selja veiðileyfi í pollinn á laugardag og varð Fimm einstaklingar í Nes- kaupstað hafa tekið höndum saman og stofnað með sér félag í þeim tilgangi að kaupa hluta- bréfin í fiskvinnslufyrirtækinu Austfiski. Petta eru þeir Óntar Geirsson, Kolbeinn Pór Axels- son, Runólfur Axelssön, Geir Guðnason og Steingrímur Kol- beinsson. Mun félag þeirra áfram bera heitið Austfiskur hf. og áforma þeir að starfrækja saltfiskverk- un í húsnæði fyrirtækisins. strax mikil aðsókn. Deginum er skipt í þrjú veiðitímabil, kl. 8 - 11, 14-17 og 20 - 23. í hverju tímabili voru til að byrja með seldar fimm stangir. Stöngin kostar 500 krónur en að auki greiða veiðimenn 375 krónur fyrr kílóið af laxi sem veiðist. Reynslan er sú eftir fyrstu dag- ana að flestir veiðimenn náðu 5 laxa kvótanum. Flestir veiddu með spún en einnig var nokkuð um fluguveiðar. Veiðimennirnir voru á öllum aldri og búnaðurinn Reyndar tóku þeir á móti fyrsa fiskinum til verkunar sl. föstu- dag. Að sögn Ómars Geirssonar munu þeir hjá Austfiski hf. leggja áherslu á að fá línufisk til verkunar og ríkir bjartsýni um að það takist. Aðspurður kvaðst Ómar reikna með að þeir myndu greiða 70 kr. fyrir kílóið af óaðgerðum tveggja til þriggja kílóa línufiski og það væri hærra verð en almennt er greitt fyrir slíkan fisk. margvíslegur en segja má að þessi veiðiskapur henti sérstak- lega vel fyrir þá yngstu og elstu. Hilmar Sigurjónsson er umsjón- armaður laxveiðanna við tjald- stæðið og hjá honum er hægt að panta veiðileyfi. Fréttir Mikið athafnalíf hjá Dvergasteini Gullver landaði hér tæpum 150 tonnum í síðustu viku, og í vikunni áður landaði Klakkur VE 120 tonnum. Framkvæmda- stjóri segir nægan fisk tryggðan allan júlímánuð og bjartara yfir hjá fyrirtækinu og fólki þess nú, en var fyrir nokkrum vikum. Afli smábáta er ennþá mjög tregur og vonandi bregður þar til betri tíðar sem fyrst. Kvennahlaup Tvær ungar konur, Margrét Vera og Kristín Albertsdóttir, önnuðust undirbúnings þess hér og blésu til leiks í góðviðrinu sl. laugardag kl. 14,KI. Þátttakan var mjög góð og mættu 64 dömur á öllum aldri í hlaupið, sú elsta 75 ára. Hægt var að velja á milli fimm og tveggja kílómetra og Neskaupstaður Eigendaskipti á Austfiski hf. Neskaupstaður Floti Norðfirðinga stækkar Fyrir nokkru kom Haftindur HF 123 til Neskaupstaðar en Nausti hf. hefur keypt bátinn og hyggst gera hann út. Haftindur er eikarbátur, 63 lestir að stærð og smíðaður í Stykkishólmi árið 1965. Bátnum fylgir 46 tonna þorsk- og ýsukvóti en ráðgert er að kaupa ýsukvóta til viðbótar og gera bátinn einnig út til veiða á tegundum utan kvóta. Haftindur hélt nýlega á línu- veiðar. Skipstjóri á bátnum fyrst um sinn verðurMagni Kristjánsson. Haftindur, hinn nýi bátur Nausta hf. íNeskaupstað. Ljósm. A B frá Seyðisfirði mikill meirihluti valdi lengri vegalengdina. Almenn ánægja er hjá þeim sem að hlaupinu stóðu og þeim er þreyttu hlaup- ið og finnst þeim betur farið en heima setið. Hvalur á firðinum Búrhvalurinn sem var hér inni á hafnarsvæðinu í síðustu viku hefur ekki sést síðan á miðviku- dag. Pegar Norræna var hér á fimmtudag höfðu farþegar sem með henni voru vænst þess að sjá dýrið en sú von brást. Hvalurinn virðist hafa ratað sína siglingaleið til hafs og segir ekki meira af honum að sinni. Vera hans á Seyðisfirði vakti mikla athygli fjölmiðla sem og annarra, enda ekki algengt að stórhveli sem þetta leggi leið sína um hafnarsvæði í botni j afnlangs fj arðar og Seyðisfj arð- ar, sveimi þar um í rólegheitum dögum saman og taki síðan stefnu til hafs áfallalaust. 77 PARKET SAMA VERÐ UM ALLT AUSTURLAND BAKKABÚÐ Ef 71780

x

Austurland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.