Austurland


Austurland - 26.06.1991, Page 5

Austurland - 26.06.1991, Page 5
MIÐVIKUDAGUR, 26. JÚNÍ 1991. 5 Melabúðin auglýsir Vegna „Amerískra daga“ erum við með tilboð á Pampers bleium, Ariel þvottaefni, Vidal wash and go sjampó og hárnæringu, Lenor mýkingarefni, Crisco matarolíu o. fl. o. fl. Komdu við það kostar lítið Melabúðin Neskaupstað, sími 71185 Mikið úrval af Diadora íþróttaskóm Barnaskór nr. 28 - 38 kr. 2.950 Kvenskór nr. 37 - 41 kr. 3.950 Karlmannaskór nr. 38 - 44 kr. 3.950 VIÐ LÆKINN NESKAUPSTAÐ S 71288 VERKMENNTASKÓLI AUSTURLANDS Iðnsveinar Austurlandi Meistaranám Norðfirðingar Viðskiptavinir matvörudeilda KF. Fram eru minntir á greiðslu- máta lánsviðskipta Vikureikninga á að greiða í siðasta lagi föstudag í næstu viku á eftir úttektarviku Mánaðarreikninga á að greiða fyrir 10 næsta mánaðar Kaupfélagið Fram Neskaupstað Garðúðarar Garðvörur Heilsuvörur Blóm og gjaíavörur Laufskálinn Fim- leikar Stelpur og strákar 6 ára og eldri Námskeið í fimleikum hefst í íþróttahúsinu á morgun 27. júní kl. 1000 Kennari Þorbjörg Kristjánsdóttir Hafnarbraut 1 Neskaupstað S 71212 Þróttur íbúar í Neskaupstað Þar sem skipuleg rottueitrun mun standayfir í bænum næstu tvær tilþrjár vikur, er fólk beðið að hafa eftirfarandi í huga til vænlegri árangurs. 1. Að ganga vel um sorpílát og hafa þau jafnan lokuð 2. Að gæta þess að rottan komist ekki í æti 3. Að byrgja niðurföll og holræsi, séu þau tengd klóaklögnum 4. Að fylgjast vel með heimilisdýrum sínum vegna hugsanlegra möguleika á að þau komist í eitrið 5. Að gefa meindýraeyði eða skrifstofu bæjarsins upplýsingar um rottugang Meindýraeyðir S 71475 Bæjarskrifstofur S 71700 Meistaranámsbraut sem fyrirhuguð er við Verkmenntaskóla Austurlands næsta vetur er opin öllum iðnsveinum. Umsóknir sendist til Verkmenntaskóla Austur- lands Neskaupstað, sem allra fyrst. Boðið er upp á nýja heimavist og mötuneyti. Verkmenntaskóli Austurlands 740 Neskaupstaður S 71620 Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför föður, tengdaföður, afa og langafa Jóns Guðmundssonar Nesgötu 43 Neskaupstað HólmfríðurJónsdóttir Katrín Jónsdóttir Jóhanna Jónsdóttir HuldaJónsdóttir Sólrún Jónsdóttir HreinnJónsson Barnabörn og barnabarnabörn Sigurður Jönsson M agn úsÁsmun dsson Stefán Antonsson HilmirJóhannesson Páll Porgilsson NESKAUPSTAÐUR Útrýming villikatta Villikettir verða skotnir í Neskaupstað 1., 2., 3. og 4. júlí nk. Verða kettirnir skotnir frá miðnætti til klukkan 600 að morgni. Eigendur heimiliskatta eru vinsamlegast beðnir að halda köttum sínum innan dyra þessa daga. Til mikilla þóta væri að heimiliskettir væru vel auðkenndir með hálsböndum. Heilbrigðisfulltrúi Norðfirðingar Kaupfélagið Fram er umboðsaðili fyrir Sjöfn hf. á Akureyri og getur því boðið hagstætt verð, bæði á sápuvörum og málningarvörum Fyrirtæki fá vöruna á heildsöluverði Gerum verðtilboð í stærri málningarkaup Bjóðum sérstaklega hagstætt verð á þakmálningu og fúavörn VERSLUM I HEIMABYGGÐ Kaupfélagið Fram Neskaupstað

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.