Ingólfur - 25.09.1944, Qupperneq 1
INGWUR
I. árgangur, 12. tölublað BLAÐ ÞJÓÐVELDISMANNA Mánudaginn 25. sept. 1944
Ofírmii á aíkTæda-
greiddnrnar
Jónas Guómundsson:
I»eir og vid
Sú villa liefur verið mjög
rík í hugum almennings, að
atkvœ'Sagrei'ðslur séu sú
rétta aðferð til að gera á-
kvarðanir og ná úrslitum í
lielzt hvaða máli sem er.
Við nánari atliugun sést
fljótt livað þetta er vanliugs-
að. —
Þegar um það er að ræða,
út af fyrir sig, að vita livern-
ig skoðanir manna og óskir
eða fylgi við ákveðna menn
og málefni skiptast, þá má
að sjálfsögðu nota atkvæða-
greiðslur. Og ef um það er
að gera að ná bara einhverj-
um úrslitum í einhverju
máli, þá er ekki verra að
greiða um það atkvæði, en
að láta lilutkesti ráða — en
líka svo sem lítið betra. En
að greiða atkvæði um livað
sé rétt eða órétt, satt eða ó-
satt, er vitanlega liin mesta
fásinna. Atkvæðagreiðsla út
af fyrir sig getur engan sann-
leik leitt í ljós — þvert á
móti oft mestar líkur fyrir
hinu gagnstæða. — Ef t. d.
atkvæði skiptast eftir skyn-
bragði manna og þekkingu.
þá eru meiri líkur til þess
að þeir sem vita rétt séu
færri en hinir sem vita ann-
aðhvort rangt eða ekki neitt.
Það sem skiptir mönnum
í flokka, eru nú orðið mest-
megnis óskir en ekki skoð-
anir: —■ menn greiða at-
kvæði með því sem menn
óska að gilda skuli, en síð-
ur eftir því livað menn álíta
rétt. Þetta leiðir og eðlilega
af því að almenningur reyn-
ir sjaldan og sízt á yfirstand-
andi áróðurstímum að ná
þekkingarniðurstöðu eða að
mynda sér skoðun um al-
menn mál. Menn telja það
yfirleitt gott og gilt, sem
menn óska, eða liafa verið
fengnir til að aðhyllast.
Það er augljóst, að með
vaxandi sérþekkingu á öllurri
sviðum lilýtur það að verða
fleira og fleira,1sem lagt verð
ur undir álit og úrskurð dónt
bærra manna í hverju máli,
og þar af leiðandi færra og
færra, sem lagt verður und-
ir atkvæði.
Er líka sýnilegt að með
þá tilhögun verða allir á-
nægðastir. Almenningur ósk-
ar alls ekki að vera spurður
uln það, sem liann veit ekk-
ert um.
★
Sú þörf er öllum liugstæð,
að finna menn sem liægt er
að treysta. — En nútíminn
liefur lamað allt samtraust.
Hann leiðir lielzt í ljós, að
í þjóðmálum sé engum að
treysta, og má það til sanns
vegar færa, því að traust-
hæfir menn eru vanir að
liverfa af liinu opinbera sjón
arsviði þegar traustið á þeim
dvín. En þeir koma fljótt
fram aftur þegar leitað er að
þeim. Svo mikils er það met-
ið að hafa traust, að allir
heiðarlegir menn sem liafa
öðlast það, ganga beinlínis
fram af sér til að missa það
ekki.
Það er mjög auðvelt að
endurlífga hið útkulnaða
þjóðfélags lífsfró, sem heit-
ir samtraust, ef almenn
krafa um það nær að vinna
sig fram. — Það þarf ekki
annað en að endurplægja og
endurgirða þann gróðurreil,
sein samtraustið vex í — og
þá vex það!
Þessi reitur er nýtt stjórn-
skipulag, þar sem þjóðin
leggur þá skyldu á sjálfa sig
í einni heild að setja inn í
þingið og stjórnina menn,
sem lmn á hverjum tíma tel-
ur að lielzt megi trúa fyrir
því að halda uppi jafnvægi
innan þjóðarheildarinnar.
Að þessu verður að ganga
umsvifalaust og með oddi og
egg, og þá mun fljótt koma
í ljós að traustið kallar fram
trausthæfa menn, sem síðan
munu efla og ávaxta hið
vaknaða traust.
Atkvæðagreiðslurnar í
þeim mæli, sem þær hafa
verið notaðar, eru lítið ann-
að en leifar af liðskönnun-
araðferðum hinna liöfuð-
lausu flokkalýðvelda 19. ald-
arinnar. En þessi lýðveldi
sem vér sýnumst liafa snið-
ið vorn stakk eftir, eru nú
öll úrelt og úr sögunni.
Atkvæðagreiðslur kunna
framvegis að verða allmikið
notaðar til að velja á milli
manna og leiða, sem þekk-
ingin hefur lýst fyrir oss.
Auk þess mun atkvæða
verða leitað í skoðanakönn-
unarskyni, og þá eflaust
fullt eins oft til þess að vita
hvað fólkið liefur lært, og
til hins hvað það getur kennt
eða skipað fyrir um.
Þórarinn á Hjalia-
bakka
— eins og liann var ávallt
nefndur — andaðist fvrir
skemmslu og liafði liann misst
konu sína í vor er leið. Þórar-
inn var meðal merkustu manna
í bænda stétt, „þéttur á velli
og þéttur í lund“ — fríður mað-
ur og gáfaður og sjálfstæður
svo, að af har. Virðingu sína
fyrir því, er liann áleit satt og
rétt, sýndi hann m. a., er liann
afsalaði sér þingmennsku árið
1907 — annars óþekkt fyrir-
hrigði að kalla í stjórnmála-
sögu þessarar þjóðar. Þess var
því lieldur ekki að vænta, aö
liann lylldi til lengdar í flokki,
en þrisvar var liann J)ó J)ing-
maður eflir Jietta — alls fjög-
ur til fimm kjörtímabil — og
skipaði með mikilli sæmd ýms-
ar trúnaðarstöður á Aljiingi
Þórarinn var maður með eld-
lieita skapsmuni og glæsimenni
ásýndum og er efasamt, að
liann hafi átt jafningja sinn
sem ræðumaður meðal hænda.
I.
Við lifum á öld liraðans og
liinna miklu viðburða. Fyrit
rúmlega tveim mánuðum var
alt Frakkland, Belgía, Holland,
Rúinenía, Búlgaría, Slóvakía og
Finnland á einn eða annan hátt
í höndum Þjóðverja eða í
bandalagi við þá. Nú er ástand-
ið orðið gjörbreytt. Öll þessi
lönd eru ýmist nú Jiegar laus
við yfirráð þeirra eða losna Jiað
næstu daga og vikur. Og þau
eru nú liegar (eða verða það
von bráðar) í lireinu stríði við
Þýzkaland, sem Jiau fylgdu að
málum áður.
Hin kúgaða alþýða þessara
landa, og með lienni allir Jieir,
sem unna frelsi og friði, fagna
lausninni undan okinu, J)ó þau
viti að erfiðleikar séu fram-
undan.
Nú er tími frelsisins kominn
fyrir margar Jiessara þjóða.
Fangabúðirnar eru opnaðar og
Jieir, sein þar liafa Jijáðst ár-
um saman, fá frelsi sitt á ný.
Hinar landflótta stjórnir og
með J>eim Jiúsundir flóttafólks,
sem árum saman liefir lirakist
víðsvegar um heiminn og biiið
við hin Jirengstu kjör, fær nú
að líta ættland sitt aftur, og
Jieim er fagnað eins og frelsur-
um, sem koma til þess að brjóta
kúgunarhlekkina.
Það er livorttveggja í senn
gleði og sorg, sem Jiessu fólki
mætir. Gleði yfir því að frels-
ið er fengið á ný og sorg yfir
því, að svo margt er glatað, svo
mörgu tortímt, sem áður var
til. Ættingjar og vinir eru dán-
ir, horfnir, týndir. Heimili evði-
lögð — rústir einar í Jiess orðs
fyllstu merkingu.
En samt verður gleðin og von
in öllu yfirsterkara. Ný framtið
blasir við. Hinar fornu, — oft
tilbúnu — væringar eru liorfn-
ar, Jieir seni áður voru svarn-
ir fjendur heima í „gamla
daga“ liafa orðið að líða svo
margt sameiginlega öll Jiessi
löngu og erfiðu ár, að J)eir
Iilæja nú að liinum gömlu á-
greiningsefnurri. Allt Jietta ilia
liefir bráðnað burt úr sálum
þeirra í Jiessari eldraun. Og
)>cir koma heim og hitta hina,
sem allt af hafa heiina verið
og staðið í eldinum þar, og
fögnuðurinn yfir því að hafa
endurheimt land sitt á ný verð-
ur öllu yfirsterkari. Og J)ó er
beimkoman ekki glæsileg. Eyði-
lagðar borgir, eyðilagt land,
kvalið og svelt fólk, ekkert at-
vinnulíf, engin útflutningsvara,
enginn atvinnurekstur sem ætl-
að er að fæða og klæða fólkið,
því öllu liefur verið breytt í
stríðsframleiðslu. Og þó gjalla
sigurópin þegar þjóðfáninn
gamli er dreginn að ltún og
þegar kirkjuklukkumar kalla
fólkið til Jiakkarguðsþjónustu
fyrir það að fjandmennirnir
eru á brott.
Og þessar þjóðir láta ekki
hugfallast þó aðkoman sé slík
sem lýst var. Nei, Jiær fyllast
gleði þess, sem sér verkefnin
allsstaðar. Við ætlum að byggja
þetta alt upp aftur miklu betra
og miklu fegurra en J)að
nokkru sinni áður var. Við ætl-
um að skapa okkur ríki, sem
ekki skal aftur verða af okkur
tekið af lygurum og óþokkum
sem undir yfirskyni vináttu, en
fullir flærðar og undirhyggju,
koma til okkar til Jiess að svifta
okkur frelsi og föðurlandi. Við
vitum að liinn gamli tími er
liðinn og kemur aldrei aftur og
J)e8s vegna Jmrfum við að reisa
okkar ríki á nýjum og traust-
ari grundvelli en nokkru sinni
fyrr. Til alls J)essa og svo ótal-
margs fleira ætlum við að nota
allt það vit, alla þá þekkingu
og allt Jiað fjármagn, sem við
eigum yfir að ráða. Við mun-
um ekki aftur skiptast í fjánd-
samlega liópa, sem vinna liver
öðrum allt J)að illt er þeir geta,
og veikja J)ar með viðnámsjirótt
jjóðarheildarinnar. Allt slíkt
skal útlægt gert. Heill og lieið-
ur J)jóðarinnar allrar er boð-
orðið, sem við setjum fremst.
Þannig liugsa og tala þær þjóð-
ir, sem nú eru óðast að losna
úr Jirældómi og útlegð og eru
að koma lieim — lieim í liið
sundurtætta og sveltandi föður-
land sitt. Þetta er það, sem er
efst á baugi bjá ÞEIM.
II.
Lengst úti í Atlantshafi er
dálítil ey og á lienni býr vel-
sett og ,,vel-mönnuð“ þjóð,
af ævagönilu og góðu bergi brol
in. Hún liefur verið á liinn dá-
samlegasta liátt veruduð frá
ógnum ófriðarins. Hún sem var
svo sárfátæk, að lnin skuldáði
allsstaðar, er nú stórrík — rík-
ari en hún hefur nokkru sinm
verið áður. Hún sem bjó við
slíkt atvinnuleysi, að ef ein illa
launuð staða var auglvst skiptu
Frli. á 2. síðu.