Ingólfur - 26.02.1945, Síða 4

Ingólfur - 26.02.1945, Síða 4
4 INGÓLFUR RITFREGNIR: JAN VALTIN: tÍR ÁLÖGUM. Þá er seinna bindi þessarar bráðfrægu bókar nýlega komið út á íslenzku — í þýðingu Em- ils beitins Thoroddsen. Bók þessi er með afbrigðum litrík og sannfærandi frásögn um hina ótrúlegustu hluti í fari einræðisstefna vorra daga. Og það þarf enginn að láta sér detta í bug að efa sannindi þeirrar frásögu út frá þeirri forsendu, að hún sé of liræði- leg, — segi frá meiri ófyrir- leitni en til sé raunverulega á vegum stjórnmálabreyfinga. Hyldjúp mannfyrirlitning ein- ræðisstefnanna hefur í núver- andi styrjöld víðsvegar um lönd borið sér vitni í „stóriðju“- morðum og því um líku, er fer óralangar leiðir út fyrir tak- mörk mannlegs ímyndunarafls — sbr. t. d. aflífunarstöðina Maidenek í Póllandi, er Rúss- ar sýndu nýlega blaðamönnum allra landa og töldu, að gögn væru fyrir, að hefði verið líf- látsstaður 1200000 manna. Jan Valtín fer þó tæpast lengra en alveg að takmörkum ímyndun- araflsins! ALFRÆÐABÓKIN. Það vaktj að vonum mikla athygli, þegar boðað var til út- gáfu íslenzkrar alfræðabókar með Árna Friðriksson, magist- er, sem aðalritstjóra en með- bjálp fjölda nafngreindra ís- lenzkra menntamanna — bók- ar, er að stærð svaraði til mynd arlegs verks á sama sviði með öðrum þjóðum og væri tiltölu- lega ódýrari en íslenzkar bæk- ur hafa gerst nú um hríð. Hef- ur lengi verið mjög tilfinnan- legur skortur slíkrar bókar fyr- ir íslenzkan almenning og er það verulegt tilhlökkunarefni að eiga nú von vandaðrar og til tölulega ódýrrar úrlausnar þess arar brýnu þarfar á næstu ár- um. Þarf ekki að efa, að hinum mikilhæfa og gagnmenntaða að alritstjóra og fræðimönnum þeim, er lofast hafa til að skrifa verkið með honum, sé að fullu Ijós hin menningar- sögulega ábyrgð, er segja má, að þeir taki á sig með því að bjóða þjóðinni að leggja lienni til slíkan grip, sem hér á að vera vís. R. ----o--- INGÓLFUR hefur komið út strjálla 'en ætlað var, og veldur því sama annríkið i prentsmiðjunni, sem nú allstaðar gerir vart við sig. Kemur það einna harðast nið- ur á blöðum og tímaritum, sem ekki eiga prentsmiðjur sínar sjálf. Jafnvel opinberar skýrsl- ur og rit bíða prentunar. — Ingólfur verður af þessári ástæðu að koma út einfaldur nú, og verður því ýmislegt efni *að bíða. @ltHltllll!l[±Iltllilllllll@lll[|IIIII ÚTBREIÐIÐ ÞJÓÐ- YELDISSTEFNUNA IHillltltílHtttlHtnttí INDIGO inn, án þess að líta við. í anddyrinu sá hún Angelique, sem virtist bíða þar. Angelique kom til móts við Judith. „Frú Judith“, hóf hún máls. Juditli saup hveljur. „Far þú til herbergis þíns, þang- að til á þig verður kallað“. Angelique fór hljóðlega. Judith gekk til herbergis drengjanna, Davids og Krist- ófers. Það var rtét svo, að hún gat greint þá í myrkrinu. David lá á hliðinni með liandleggina framrétta en Krist- ófer eins og spurningarmerki. Juditli lokaði dyrunum og fór að færa sig úr fötunum. Hún lét þau liggja á og skreið upp í rúmið. IJún tók litlu drengina sinn við hvora lilið. Þeir voru svo heitir og slappir. Hár Davids var eins og silki viðkomu. Hún fór að hugsa um hve vænt sér þætti um þá og hvort þeir myndu eiga eftir að valda sér slíkri sorg sem faðir þeirra. Hún lagði aftur augun, en henni varð ekki svefnsamt. Hún sneri sér og bylti og þrýsti andlitinu niður í svæf- ilinn. Sljóleikinn hvarf og reiðin sauð í henni. Hún hafði óstjórnlega löngun til að láta þau Philip og Ange- lique kveljast eins og hún kvaldist. Angelique — — liún liafði verið henni of góð til að sæta slíkri svívirð- ing! Juditli fór að hugsa um allt það, sem hún hefði getað gert Angelique, hún hefði getað refsað henni með tuttugu vandarhöggum fyrir að svíða á henni hárið — -----dæmi voru til slíks. Nú langaði hana til þess. En nú var það ekki liægt. Pliilip myndi ekki láta það viðgangast — — hann myndi vernda Angelique fyrir henni, af því að hún var ástmey hans. Hana langaði til að gráta. Hana sveið í augun. Það var komið undir dögun, þegar hún loks sofnaði. En börnin vöknuðu með ærslum og gauragangi við sól- arupprás. Þeir urðu ekki lítið hissa við að finna hana þar inni og héldu, að eitthvað mikið stæði til. David klæddist einu pilsinu af gólfinu, stikaði berfættur fram og aftur um herbergið og dró pilsið á eftir sér. Mammy var einnig undrandi eða lét sem hún væri það. Judith TVÆRSTÓRFREGNIR sagði, að hún skyldi biðja Christine að færa sér kaffið’ þangað. Hún var úrvinda en gat ekki sofið fyrir hávaðanum í börnunum. Hún sagði Christine að færa sér þangað hrein föt og heitt vatn. Hún lilýddi hálfsmeyk og vand- ræðaleg. Hún kvað Philip hafa farið snemma út á akra. Og þar sem liún hafði ekki orðið Angelique vör, gerði hún ráð fyrir, að hún héldi kyrru fyrir í herbergi sínu. David fékk tilsögnina í lestri og skrift, en hún gekk ekki sem bezt, því að hann var óþolinmóður og liún óham- ingjusamari en svo, að hún gæti hirt um kennsluna. Síð- an fór liann út að leika sér og Judith sagði Christine að flytja dót hennar inn í herbergi það, sem Dolores hafði haft. Judith liorfði út um gluggann yfir engi, akra og skóg kalin á hjarta. Cliristine færði henn.i matinn, en hún snerti liann varla. Því nær allan daginn gekk húu um gólf eirðarlaus. Það var svo hljótt í húsinu að ætla liefði mátt, að einhver væri dáinn þar. Enginn kom inn til liennar. Út um gluggann sá hún börnin leika sér og hjúin tala saman í hálfum hljóðum, þar sme þau liitt- ust. Undir kvöldið kom Philip lxeim, og Josh tók hest- inn. Hún huldi andlitið í höndum sér og skalf eins og strá í vindi, því að grátið gat hún ekki. Að lokum kall- aði hún á Christine og lét liana hjálpa sér í rúmið. Og seint um síðir mundi hún eftir því, að hún hafði ekki einu sinni boðið börnunum góða nótt. Þegar hún vaknaði, var sólin komin upp. I þessu herbergi var engin bjalla, svo að hún varð að fara fram að dyrum til að kalla á Christine og biðja hana um kaffi. Hún fór ekki í föt, því að hún hafði ekkert fyrir stafni. Hún smeygði sér í slopp og fór að ganga um gólf á ný. Herbergið var andstyggilegt, ljósrautt á liL og rúmið hart og dökklitt. Það var ferhyryit eins og fangaklefi, og á gólfinu var engispretta, sem starði á liana. Hún varð að minna stúlkurnar á að láta arsenik í skál- arnar undir rúmfötunum til að verjast sumarárásum mauranna. Karlmennirnir máttu til að koma inn með mosa til að endurnýja rúmdýnurnar — þessi var að verða hnyklótt. Ó, en hvaða máli skipti það svo sem? Henni stóð á sama um, hvað gerðist á þessu heimili. I öðru herbergi sat Angelique með barn Philiþs undir hjarta — en hvað sem öðru leið, þurfti hún ekki að sjá berast Ingólfi um leið og hann er að fara í pressuna. Fyrst er sorgarfregnin um að „Dettifossi“ liafi verið sökkt og að saknað sé 3 farþega og 12 skipsmanna. — Þrjátíu mönn- um bafði verið bjargað. — Munu dagblöðin hafa flutt all- ar nánari fregnir af þessu hörmulega slysi, þegar Ingólfur berst lesendum sínum. Hitt má og kalla stórfrétt fyrir oss íslendinga, þótt aðrar þjóðir geri ekki annað en að brosa að lienni: — að oss er gefinn kostur á að taka þátt í alþ jóðaráðstefnunni í San Franziskó ef vér gerumst opin- berir stríðsaðilar og segjum Þjóðvérjum og Japönum stríð á hendur fyrir 1. marz. Auðvitað er hér aðeins um kurteislegt formsatriði að ræða, senx oss væri eftir öllum aðstæðum sæmilegast að leiða hjá oss með þögn. m 111111111111 i 1111111 i 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 I TiHcynning § Frá Nýbyggingarráði = Umsóknir um innflutning á vélum o. fl. Áróður Niðurl. af 2. síðu. vinsemd til þeirra sem stjórna útvarpsmálum bér — útvarps- ráðs og útvarpsstjóra — og tel að þeiin ætti frekar að vera kært að fá slíkar ábendingar frá hlustanda. Þeir meiga vita að það eru fleiri en ég sem veita þessu atliygli og þeir meiga líka vita það, að það ern margir sem geta látið sér detta það í liug, að þau tíðindi muni eiga eftir að gerast í lieimin- um að til fullkominna átaka geti komið milli þeirra tveggja 8jónarmiða, sem hinn engilsax- neski heimur annars vegar berst fyrir og hinn slafneski hins vegar, þegar að því kem- ur að Rússar taka í al- vöru að útrýma „hrævar- ehlum þeim, sem kallaðir voru lýðræði fyrir þessa heimsstyrj- öld“ eins og einn af fyrirlesur- um útvarpsins komst að orði í erindi í útvarpinu 20. febrúar 1945. Og færi svo — væri þá ekki skynsamlegt að hafa gert sér þess fulla grein hvaða þýð- ingu það getur baft fyrir okk- ar litlu þjóð, ef helztu menn- ingartæki hennar eru notuð til þess að afflytja, eða látin van- rækja, málstað annars aðilans, en notuð í áróðurs og auglýs- ingaskyni fyrir liinn — þó með óbeinum hætti sé. % er sammála kommúnist- um um það að til þessa „upp- gjörs“ hljóti að koma, og ég vildi „vona“, eins óg þeir, að það gæti farið fram „í fremur góðu“, en ekki er það nú samt alveg víst. Ég er nefnilega ekki alveg viss um, að sumir af „hrævareldum þeim, sem kall- aðir voru lýðræði“, s. s. per- sónufrelsi, ritfrelsi, málfrelsi, félagsfrelsi o. s. frv., verði slökktir „með góðu“, jafnvel þó það kunni að vera rétt hjá Hitler, að um stund megi með nægilega öflugum áróðri „láta þá sem lifa í helvíti lialda að þeir séu í himnaríki“. Nýbyggingarráð óskar eftir því að allir, sem hafa í liyggju að kaupa eftirgreindar vélar er- lendis frá, sæki um innflutnings- og gjaldeyr- isleyfi til Nýbyggingarráðs fyrir marslok: Vélar í hverskonar skip og báta. Vélar til landbúnaðar og landbúnaðar- framleiðsl u. Vélar til bygginga og mannvirkisgerðar. Túrbínur. Vélar til hvers konar iðnaðar og fram- leiðslu. Rafmagnsmótorar og vinnuvélar. = Tekið skal fram, ef óskað er aðstoðar Ný- = byggingarráðs við útvegun vélanna. Nýbyggingar'raS vekur athygli á því, að utn- sóknir um innjlutnings- og gjaldeyrisleyfi fyr- = ir fiskiskipum, sbr. fyrri auglýsingu ráósins, þurfa að berast Nýbyggingarráói fyrir marslok. | NÝBYGGINGARRÁÐ. Illlllllllllllllllllllltllllltlilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll 1) 2) 3) 4) 5) llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMllllllllillllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIllll

x

Ingólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ingólfur
https://timarit.is/publication/827

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.