Ingólfur - 19.03.1945, Blaðsíða 4
4
INGÓLFUR
Pólitískt
siðferði
Frh. af bls. 2.
og aftur nei. Þau hefðu hik-
laust haldið áfram og liamast
eins og naut í flagi þó öll gögn
hefðu verið lögð á borðið og
lygi og rangfærsla margsönnuð
á þau. Þannig.er hið pólitíska
siðferði á Islandi.
Daglega lesum við nú í blöð-
um Framsóknarflokksins ná-
kvæmlega sömu ásakanirnar á
núverandi ríkisstjórn og þær
sem stóðu í Morgunblaðinu og
öðrum Sjálfstæðis málgögnuin
á stjórnartíma Framsóknar- og
Alþýðuflokksins og bvörin eru
nú í Mbl. sem þá voru í Tíití-
anuin og Alþbl. Daglega sjáum
vér kommúnista nú halda fram
gagnstæðum skoðunum við það
sme þeir héldu fram meðan
þeir voru í stjórnarandstöðu o.
s. frv. Þannig er þetta um alla
stjómmálaflokkana og alll
stjómmálastarfið hér.
Og á þessari braut mun hald-
ið verða áfrani meSan þjóSin
sjálf — fólkiS í landinu — læt-
ur þetta viSgangast. Það er
enginn að halda það, að nokk-
uð breytist til bóta á Albingi
meðan þingmennirnir þar vita
að eina leiSin til þess að halda
þingsæti er að geta annað hvort
sjálfir eða með einhverju „app-
arati“ slegið alla keppinautana
út með lygum og áróðri.
Þegar sá dagur kemur, að
eitthvert kjördæmi landsins
segir: Við kjósum aðeins á þing
þann mann, sem í einu og öllu
segir okkur og öðram sannleik-
ann, og við rekum hann strax
og hann gerir sig sekan um lygi
eða áróður, þá fyrst en fyrr
ekki er einhver von um, að
lygamoldviðrið fari að lægja.
En hvenær verður það?
----------o---
Fyrirspurn
Styrktarfélagi í Tónlistarfé-
laginu biður oss fyrir eftirfar-
andi spurningar, sem vér hér-
með beinum til blutaðeigenda.
1. Hverjir standa að þeirri á-
kvörðun, að stofna hljóðfæra
verzlun og bókaútgáfu í
nafni félagsins, og hverjir
eiga að verða hinir raunveru
legu og ábyrgu eigendur
þessara fyrirtækja?
2. Talið er að Tónlistarfélagið
ætli að reisa tónlistarliöll.
Hverjir verða þar raunveru-
lega ábyrgir og livers cign
verður byggingin?
Tónlistamenn, sem hafa ver-
ið spurðir um þetta, segjast
ekkert um það vita.
3. Er það löglegt að taka við
greiöslum fyrir fram fyrir
hljóðfæri, sem vitað er aö
ekki verða framleidd úm ó-
ákveðinn tíma?
----o----
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIII
Útbreiðið Ingólf
INDIGO
svip Philips á því blökkubarni. Það var liægt að selja
Angelique annað hvort niður með fljótinu eða upp með
því — sama hvar var, ef hún aðeins væri seld, áður ert
barnið fæddist — ef hin töfrandi Angelique væri flutt
frá Ardeith, og liún sæi aldrei þrælabarnið hennar, sem
sjálfsagt myndi líkjast David.
Það fór lirollur um Judith, og henni fannst hún myndi
geta þolað allt, ef hún sjálf liefði ekki verið barnsliaf-
andi.
Dyrnar opnuðust og Philip kom inn. Juditli hrökk við.
Philip kotn og hallaði sér upp að rúmstuðlinum.
„Judith, ég þoli þetta ekki. Eg lét þig í friði í allan
gærdag“.
„Já“, sagði Juditli og bætti háðslega við: „Þökk fyr-
ir það“.
„En þú getur ekki lialdið þessu áfram, að loka þig
hér inni“.
„Hvers vegna ekki?“
Henni gramdist, að liann leit svo hressilega út. Hann
var þegar farinn að dökkna af sólinni.
„Allt heimilið er í dái. Hjúin reika um hálfsljó og
barnanna er ekki almennilega gætt. Enginn veit, hvort
matinn á að-------“
„Æ, geturðu ekki nokkra stund hætt þessum búsorg-
um?“ kveinaði hún. „Þú liefur sent mig í kvalastaðinn,
og það eina, sem þú hefur áhyggjur af, er, að þú færð
ekki góðan miðdegisverð. Ég ætti líklega að vera þakk-
lát fyrir, að þér skuli ekki standa á sama um hússtjórn-
ina hjá mér“.
Philip liorfði fast á hana. „Judith, viltu í guðs nafni
liætta? Ég ákvað í gær, að ég skyldi láta þig liafa næði
til að jafna þig ein, en ég get það ekki. Sjáðu til, ég
elska þig, hvort sem þú trúir því eða ekki“.
„Það er vel gert af þér að segja mér það. Ég vissi það
ekki“.
„Ég hef aldrei vitað það eins vel og nú“, sagði Philip
hógvært.
Judith svaraði þessu engu. Hún fitlaði við sloppermi
sína.
„Judith“, sagði hann loks, „viltu nú ekki trúa mér?
Ég hef sagt þér, hvað fór á milli Angelique og mín.
Ef þú ert svo skyni skroppin, að þú skiljir það ekki,
hef ég engu við að bæta. Sjómaður kom með bréfið
um það, að þú kæmir. Ég fór með það til Angelique
og lét liana lesa það. Hún flaut í tárum. Ég sagði henni,
að mig iðraði þess, sem ég hefði gert, og að nú yrði allt
að vera búið. Hún sleppti sér alveg og sagði mér, hve
vænt sér þætti um þig og hversu hún kveldist vegna
ótryggðar sinnar við þig. Ég bannaði lienni að víkja einu
orði að þessu við þig. Þetta ætti að vera sem óskeð. Hún
sagði mér ekki, að hún væri barnshafandi“.
„Og síðan kom ég lxeim og þú sagðir mér, að þér
þætti vænna um mig en nokkuð annað í þessum heimi.
Að engin önnur kona væri þér nokkurs virði“.
„Það var líka satt“.
„Og þú telur, að ekkert annað hafi nokkra þýðingu.
Þú heldur, að þá stund, sem ég er að lieiman, getir þú
leitað ásta hvaða laglegrar konu sem er, bara að hún
sé við hendina, án þess að það snerti mig. Ef þú bara
sleppir lienni undir eins og ég er til þénustu, þá ætti
ég ekki að liirða um, þótt ég væri úr sögunni um leið
og ég vík út af heimilinu. Þú kemur mér til að finn-
ast ég vera skepna. Ó, Philip, er þetta allt og sumt, sem
ég er þér?“
Philip kreppti báða hnefa. „Nei“, sagði hann. „Nei,
Juditli. Geturðu nú ekki skilið það?“
„Getur þú skilið það?“
Þau þögnuðu. Síðan sagði Philip: „Er nokkuð, sem
þú óskar, að ég geri?“
„Láttu Angelique fara héðan úr húsinu“.
„Hún er ekki í húsinu“.
„Hvar er hún þá?“
„Ég lét flytja hana út í þrælahverfið“.
„Það er ekki það, sem ég á við. Láttu liana fara frá
Ardeith. Seldu hana undireins og þú nærð í þrælasala.
Éarðu með hana á markaðinn á morgun. Komdu henni
burt“.
Philip starði á. hana. í svip harrs lýsti sér undrun og
efasemi.
„Juditli! Þú veizt ekki, hvers þú krefst!“
„Jú, auðvitað veit ég það. Ég heimta, að henni verði
komið þangað, sem ég þarf aldrei að- líta liana framar“.
„Það geri ég ekki“.
„Gerir þú ekki!“ lirópaði liún upp yfir sig. Hún liafði
haldið, að liann myndi strax láta að orðum liennar.
Þetta náði engri átt. Þetta var rneira en sæmilegt var
að láta bjóða sér. „Jæja, svo að þú vilt ekki selja hana“.
„Nei“.
„Þú dirfist að segja mér, að þú ætlir þér að hafa
liana lrér áfram? Það væri hugsanlegt, að ég brygði mér
aftur til New Orleans?“
Philip kom nær lrenni. „Juditlr, þú veizt, lrvernig
þrælaskipin eru? Þú heimlar, að ég myrði hana“.
„Það geri ég ekki. Fjcildi kvenna ferðast með þræla-
skipunum. Ég lieimta aðeins, að þú losir þig við lrana.
Það er svo auðvelt fyrir þig að segja, að þú ætlir þér
ekki að skipta þér af henni framar“.
„Ég skipti mér ekki af henni framar“. Philip kross-
lagði handleggina og stóð hreyfingarlaus. „En ég læl
hana ekki út í þrælaskip. Kona þannig á sig komin —
— með hlekkjaða fætur----------“
„Var lrún kannski ólilekkjuð, þegar hún kom með
skipi til Dalroy? Hún er negri, Plrilip, en ég geri ráð
fyrir, að því hafir þú gleymt“.
„Hún er tilfinninganæm, vel uppalin kona“, sagði
ltann, „en ég geri ráð fyrir, að því hafir þú gleymt.
Hún á von á barni. Juditlr“, sárbað lrann, „þú ert göf-
uglynd. Þú ert brjóstgóð, þú ert góð. Eg vil gera livað
sem þú vilt, ef það er innan sanngjarnra takmarka. En
ég sendi Angelique ekki niður fljótið“.
Juditli var utan við sig af bræði. „Þó að þrælaskip
sé engin paradís, þá er það lreldur engin paradís, sem
mér er búin. Komdu kvenmanninum burt héðan“.
„Ég geri það ekki. Ég er enginn villimaður. Stúlka
eins og Angelique að vera lrlekkjuð við vegginn hverja
nótt, bráð villimannanna frá Afríku, hvers lrins aum-
asta ferjumanns. Hún ætti að ala barn sitt einlrvers stað-
ar úti í fenjunum hjá New Orleans---------lrví heimtar
þú ekki lreldur, að ég skeri hana á háls strax?“
Judith neri hendurnar, settist niður og þrýsti þeim
krepptum að enni sér.
„Hvað ætlarðu þá að gera við hana?“
„Ég ætla að liafa liana hér til næsta árs. Þegar hún
er orðin vel frísk, getur liún farið með einhverjum,
sem við þekkjum og þeim verður leyft að selja hana
einungis fyrir lrerbergisþernu á gott heimili. En að svo
komnu sel ég hana ekki“.
„Ég vil ekki, að barnið fæðist lrér á Ardeitlr“, sagði
Juditli utan við sig af sorg og reiði. „Ég þoli það ekki,
Plrilip“.
„Mér þykir fyrir því“, svaraði hann blíðlega, en
ákveðið.
„Éarðu þá til spönsku nefndarinnar og biddu um
leyfi til að gefa lrenni frelsi“.
lilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllNIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII
imiiiiiiiiiiiimiiiMiiiiiiiimiiimiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiimiiimiiin
mmmiiiiimmmmmimiimmiim