Ingólfur - 11.06.1945, Page 2
*
INGÓLFUR
Endurskoðun síjórn-
ar skrárinnar
INCÖLFUR
Nokkrir Þjóðveldismenn
RiUtjóri:
PiALLDÓR JÓNASSON
Iráur: 2802 og 3702)
Af(re*ð«l« i Ingólfshvoli
kl 1—3 e. h.; gími 2923
ENfiÓLFUR kemur út fvrst um
BÍnn. eftir þvi sem hentunleikar
um prentun hlaðsins levfa. —
Misserisverð kr. 12,00.
PraatnaiSja Jón* Hrltuunu
Forsetinn fastur í
sessi.
Eíns og reyndar áSur var
vitaS, Lefur Sveinn Björns-
son orðið sjálfkjörinn ríkis-
forseti fyrir næstu fjögur ár.
Ef til vill er öllum ekki
enn fullljóst hvílíkur sigur
það er fyrir þjóðina, að
fyrsti forseti hennar skyldi
verða henni að slíku eining-
artákni.
— En vonandi kemur það
smátt og smátt betur í Ijós,
hversu miklu betur hefur til
skipazt inn stofnun þjóð-
höfðíngjavaldsins en efni
sýndust standa til.
Einmitt þetta atriði hefur
orðið mörgum þjóðum eitt
hlð erfiðasta, svo mikilsvert
sem það jafnan hefur reynzt
og ekki sízt nú á tímum.
Islendingar iiafa og sjálf-
ir á sínum tíma komizt í þá
raun, að þeir sáu enga aðra
íausn en þá, að ganga á hönd
og hlíta einni og sömu for-
ustu. En svo var ástatt, að
þjóðin átti þá sjálf ekki til
neínn mann, er hun öll gæti
saínast um. Og svo gekk hún
undir erlendan konung ó-
sigruð og ótilneydd af öðru
en sinni eígin sundrungu.
Og, svo hefur það verið
aJlari tírnarin. Aldrci voru
horin á þjóðina vopn. Það
sern á hana herjaði var
hennar eigin illa fylgja —
sundrungin, sem hún aldrei
gat kveðið niður, af því að
slík óvættur hræðist ekk-
ert nema forustu. — For-
usluíanst samkomulag Iiræð-
*ist hún sízt af öllu. Það er
einmitt í þann jarðveg, sem
hún sáir fræjum sínum með
heztum árangri.
Og var það svo nokkur
furða, þótt sú kennd vakn-
aðí' rneð þjóðinni, er gyldi
varhuga við því, er sjálf
sundrnngaröflin fóru að
íeika einingu og ætluo n að
stofna ríki í landinu á ekki
traustara grundvelli en sínu
eigin sarnkorn ulagi ?
Þótt óhug slægi á þjóðina,
cr eðíI þessa samkomulags
gat ekki einu sinni dulið sig
undir sjálfri viðhöfn stofn-
hátíðarinnar, þá ber nú að
fagna þeim atburði, þareð
ætla má, að hann verði þjóð-
inni varanleg áminning um
að hún má aldrei treysta for-
sjá sundrungarinnar og sízt
þegar sundrungin læzt vera
sammála.
Það var dýrmætt í sjálfu
sér, þegar þjóðin heimtaði
forsetavaldið af flokkunum.
En þótt hún hefði það
fram að fá að kjósa forset-
ann, þá var svo sem ekki bit-
ið úr nálinni fyrir það.
Flokkarnir liöfðu hugsað sér
að slást um forsetakjörið eft-
ir sem áður og liafa nú ekki
einu sinni getað setið á sér
með að auglýsa það.
Við þessu hefði þjóðin nú
staðið öldungis óviðbúin ef
svo hefði ekki viljað til, að
hún hafði eignast forseta-
efni, sem hún stóð svo ein-
huga um, að flokkavaldið
treystist ekki til að hagga
neinu um það í þetta sinn.
Ef þjóðinni nú auðnast að
skilja hvaða hnoss lienni
hefur í skaut fallið með for-
setavaldinu, þá skilst henni
og væntanlega, að sá vand-
inn er meiri, að missa það
ekki aftur. — Nú hefur hún
sameiningartáknið á hend-
inni næstu fjögur árin. Það
er dýrmætur tími til að læra
hvers virði það er — læra
að skilja, að það er nú þetta,
sem algerlega sker úr um
það hvort hún er hér enn
löndum ráðandi og húsbóndi
á sínu heimili eða hvort hún
telur sig hafa brugðið búi og
stráir svo silfri sínu á völl-
inn bara til að sjá menn
berjast.
★
Á þessum fjögra ára tíma
verður þjóðin líka að læra
að skilja að um leið og hún
hefur náð þjóðhöfðingja-
valdinu undan flokkunum,
þá* er það ekki lengur lýð-
ræðilegt vald, lieldur þjóð-
ræðilegt og hætt að vera
flokksbundið.
Forsetinn á að hafa mik-
ið vald: — fara með sjálft
aðalumboð þjóðarinnar —
en helzt sjaldan að þurfa
til þess að taka. Hann á því
yfirleitt ekki að þurfa að
bera hita og þunga dagsins,
til þess að geta því betur
verið á verði um aðalstefn-
urnar í þjóðlífinu.
Þótt þjóðin eigi staðfast
þjóðhöfðingjavald, þarf hún
engu að síður að eiga óflokks
bundna löggjöf, stjórn og
dómsvald og getur eins fyr-
ir því þurft á sínum Chur-
chill og Roosevelt að halda
þegar í harðbakka slær.
Það sem á að gera
þjóðina enn harðari í
Jónas Giiðmundsson:
I.
í allmörgnm greinum, sem
ég skrifaði í blöðin Vísi og
Þjóðólf -— og síðar í Ingólf —
árin 1943 og 1944 ræddi ég
nauðsyn þess, að skipuð yrði
sérstök nefnd til þess að end-
urskoða stjómarskrá íslenzka
lýðveldisins, því stjórnarskrá
sú, sem vér nú búum við, er
úrelt orðin í flestum greinum
og mörg ákvæði liennar þver-
brotin af Alþingi sjálfu svo til
árlega.
Með þjóðinni fékk þessi til-
laga mín mjög. góðar undirtekt-
ir og þegar samvinna núver-
andi stjórnarflokka hófst var
það tekið upp sem eitt af
stefnumálum núverandi stjóm-
ar, að þessi nefnd yrði skipuð,
og henni falið <>í samráði við
liina þingkjörnu stjórnarskrár-
nefnd Alþingis að gera upp-
kast að nýrri stjómarskrá.
Er því svo komið nú, að
nefnd 20 manna og kvenna er
komin á laggimar til þess að
endursemja stjórnarskrá ís-
lenzka lýðveldisins og er þá hin
önnur af þeim jirem kröfum,
sem ég bar fram fyrir þjóðar-
innar liönd í greinum mínum,
komin í framkvæmd.
Má ég una Jjessu vel, því
hvað sem segja má um skipun
þessarar nefndar — og hún sé
valin eftir allt öðmm reglum
en ég ætlaðist til upphaflega,
— er enginn efi á |>ví að hún
mun inna af liendi mjög þýð-
ingarmikið undirbúningsstarf
við sköpun hinnar nýju, ís-
lenzku lýðveldisstjórnarskrár.
Eins og getið hefur verið í hlöð
um og útvarpi em stjórnar-
skrárnefndirnar tvær í raun og
vem. Er önnur þeirra skipuð
8 mönnum, öllum kosnum af
Alþingi, en hin skipuð 12
mönnum, skipuðum af forsæt-
isráðherra eftir tilnefningu
hinna fjögra stjórnmálaflokka,
sem fulltrúa eiga á Alþingi.
I hinni Alþingis-kjörnu
stjórnarskrárnefnd eiga sæti:
Gísli Sveinsson, sem er formað-
ur |>eirrar nefndar, og Gunnar
sókninni fyrir því að ná
forsetanum, löggjöfinni,
stjórninni og réttargæzlunni
undan stjórn flokkanna,
á að vera vitundin um það,
að hún gerir einmitt flokk-
unum sjálfum mest gagn
með þessu, eða þeim taug-
um í Jieim, er tilverurétt
eiga.
Er kannske ekki munur
fyrir alla þá, sem einhverja
hagsmuni hafa að verja, að
vita/af einhverju valdi, sem
stendur við stýri og gætir
laga, heldur en að þurfa allt
af sjálfir að standa í stríði
og liðssafnaði til að sækja
sinn rétt með valdi og und-
ir högg andstæðinga?
Thoroddsen frá Sjálfstæðis-
flokknum, Jónas Jónsson og
Hermann Jónasson frá Fram-
sókn, Einar Olgeirsson og
Haukur Helgason frá kommún
istum og Stefán Jóhann Stef-
ánsson og Haraldur Guðmunds-
son frá Al}>ýðuflokknum.
I hinni nefndinni, 6em nefnd
er ráðgjafar og aðstoðarnefnd
í stjórnarskrármálinu eiga
j>essi 12 sæti: Sigurður Eggerz,
formaður nefndarinnar, Auður
Auðuns og Jóliann Möller, til-
nefnd af Sjálfstæðisflokknum.
Hjálmar Vilhjálmsson, Guðrún
Björnsdóttir og Halldór Krist-
jánsson, tilnefnd af Framsókn-
arflokknum. Sigurður Thorlac-
ius, Elísabet Eiríksdóttir og
Stefán Ögmundsson tilnefnd af
Kommúnistaflokknum og Guð-
mundur Hagalín, Svava Jóns-
dóttir og Jónas Guðmundsson
tilnefnd af Alþýðuflokknum.
Þessi nefnd, sem síðar var
talin, kom saman á fyrsta fund
sinn 22. maí s. 1. í Reykjavík,
og liefur hún J>ar með hafið
störf sín. Er því þess að vænta
að nú fari nokkur skriður að
koma á stjórnarskrármálið aft-
ur, enda mun ekki af veita, ef
endurskoðun ætti að vera lok-
ið fyrir þinglok 1946 eins og
ráðgert er í samkomulagi
stjórnarflokkanna.
II.
Þar sem meginatriði greina
minna frá því síðari hluta árs-
ins 1943 og fyrri hluta árs 1944
sem birtust í „Vísi“, munu
nú mörgum gleymd, og sumir
hafa kannske aldrei séð j>au,
vil ég taka hér upp einn kafl-
ann úr þeim, eða j>ann sem
fjallar um skoðun mína á því
hvemig liin nýja stjórnarskrá
j>urfi að vera hyggð. Sá kafli
heitir: „Nýtt þjóðskipulag“ og
ev þannig:
„Það, sem j>ess vegna verður
að gera nú þegar, er «ð laka
allt okkar þjóSfélagskerfi, til
rœkilegrar endurskoöunar. Og
það má ekki horfa í }>ó það
komi við hagsmuni einhverra
og kosti miklar fórnir á ýms-
um sviðum að korna nauðsyn-
legum breytingum í frain-
kvæmd. AUar atvinnugreinir
okkar verður beinlínis að end-
urskipuleggja. Sú endurskipu-
lagning eða „umbreyting“ verð
ur að fara fram á vísindalegum
og hagfraiSilegum grundvelli,
en ekki pólitískum. Það getur
ekki lengur verið um }>að að
ræða, að það fái að vera „til-
finningamál“ einhverra svo-
kallaðra stjómmálamanna,
hvort stór, ræktanleg svæði af
Islandi skuli látin ónytjuð og
fúna niður til einskis gagns,
eða hvort þau skuli tekin til
ræktunar og ábýlis fyrir hundr
uð eða jafnvel þúsundir manna.
Við erum vaxin upp úr þeirri
vitleysu.
Það má heldur ekki vera
komið undir geðþótta fáeinna
manna, livort gert er út á fisk
eða síld á Islandi eða livort hér
er rekinn iðnaður, sem veitt
getur arð og atvinnu. Vilji
þeir, sem fé eiga, ekki leggja
féð í atvinnurekslur, verður
þjóðin sjálf að grípa til ann-
ara ráða, frekar en að svelta
eða selja sig í erlendan }>ræl-
dóm. Að sjálfsögðu er J>að enn
heppilegasta leiðin, svo langt
sem náð verður með þeim
hætti, að einstaklingar eða fé-
lagsheildir leggi fé sitt í at-
vinnurekstur þjóðarinnar og
taki J>ar bæði nokkra áhættu
og eigi rétt á hæfilegum arði
og vernd }}jóðfélagsins til
starfa. Sú leið sýnist eiga lang
bezt við einstaklingshyggju
norrænna og engilsaxneskra
þjóða. En að það eitt eigi að
ráða, ef einstaklingsframtakið
ekki nægir, nær vitanlega engri
átt.
Svipað er að segja um hús-
næðismálin. Það má ekki og
getur ekki lengur verið háð
duttlungum einhverra „ósýni-
legra“ máttarvalda í }>jóðfélag-
inu, hvort menn, sem ætla að
reisa sér heimili og hafa til
j>ess skilyrði, geti fengið hæfi-
legt húsnæði til íbúðar eða
ekki. Það mál verður að leysa
sem hvert annað raunhæft við-
fangsefni alþjóðar, án allra
„tilfinninga“ og vangaveltna
um hvað „passar fyrir flokk-
inn“ eða „stefnuna“.
Alla félagsmálalöggjöf J>jóð-
arinnar verður að endurbæla
stórkostlega. Fræðslukerfi
landsins verður að umsteypa,
J>ví }>að hefur reynzt illa á flest
um sviðum.
S veitarsl jórnski pu I aginu
þarf að gjörbreyta og færa mik
ið af verkefnum Aljnngis til
fjórðungs{>inga eða fylkis{>inga,
svo sveitarfélögin verði hinum
mikilvægu verkefnuin vaxin,
sem þeirra bíöa í framtíðinni.
Ú trýrning atvinnulcysisins
verSur beinlínis aS verSa stjórn
arskrárákva’Si, líkt og fáta’kra-
framfœrslan varS þaS, um 1874.
Verði það, mun J>ví smátl og
smátt útrýmt með skynsam-
legri löggjöf, líkt og trygging-
ar eru nú að útrýma gömlu-
fátækraframfærslunni.
Bankapólitíkin verður að
miðast við hina hreyttu stefnu
og aldrei er liægara um vik að
breyta henni en einmitt nú,
þegar skuldir við bankana eru
tiltölulega litlar, baknarnir
sjálfir vel stæðir og erlendar
inneignir miklar.
En öll þessi breyting J>arf að
fara fram nokkurnveginn sam-
tímis og undir stjórn, sem hef-
ur öruggt fylgi alls meginhluta
J>jóðarinnar til framkvæmd-
anna“.
★
Ég er enn þeirrar sömu skoð-
unar og hér kcmur fram. Ég
tel ennþá að eitthvert mesla
nauðsynjamál þessarar J>jóðar
sé að framkvæma gagngerða
endurskoðun á stjórnarskránni
Niöurl. á 3. síðu.