F-listinn - 10.01.1934, Blaðsíða 4
4
F-L I S T I N N
1. tbl,
Iðnlöggjöf Islands.
Eftir því sem iðnaðurinn eykst
og eflist f landinu, fjðlgar þeim
llgasmfðum, sem um iðnaðinn fjalla.
Eins og gefur að skilja er mikið
af þessum Iðgum ófullkomið í
fyrstu og þarf aukningar og endur-
bóta við. Ættu iðnaðarmenn að
fylgjast vel með, hvað þetta snertir.
Notfæra sér það, sem vinnst iðn-
aðinum í hag, og leggjast á sveif
með að fá það gert, sem vangert
er og lagfært það, sem rangt er
og ósanngjarnt.
Engum ætti að vera það ijósara
en iðnaðarmðnnum að >hollt er
heima hvað< og að lðggjöf lands-
ins þarf að fá f það horf, að lands
menn lifi eftir þessum gamla og
góða málshætti.
Landssamband iðnaðarmanna
hefir verið stofnað f þeim tilgangi
að vinna með ððrum góðum öfl-
um þjóðfélagsins að eflingu iðnað-
ar og iðju f landinu.
Á iðnþingi Islendinga, sem
háð var í Reykjavík fyrstu daga
júlímánaðar f sumar, voru samþykkt
Iðg fyrir landssambandið. Til glöggv
unar fyrir iðnaðarmenn og aðra,
sem áhuga hafa á iðnaðarmálum,
eru nokkrar greinar laganna teknar
hér upp: '
2. gr. Tilgangnr sambandsins er
að efla fslenzkan iðnað og iðju,
vera málsvari íslenzkrar iðnstarf-
semi og iðnaðarmanna út á við og
inn á við, og hafa á hendi yfirstjórn
Og forustu iðnaðarmála þjóðarinnar.
3. gr. f þessum tilgangi vill sam
bandið:
a. efia samvinnu meðal iðju- og
iðnaðarmanna.
b. greiða fyrir stofnun iðn og iðju-
félaga og hvetja öll slfk félög
til að vera f sambandinu.
c. leita samvinnu við öll þau fyrir-
tæki eða félög, sem vinna að
sama raarki og sambandið.
d. vinna að þvf að fá fullkomna
iðnlöggjðf f landinu, og reyna að
tryggja það, að réttur iðnaðar-
manna sé ekki fyrir borð bórinn,
hvorki af löggjafarþingi þjóðar-
innar né öðrum, svo og að
fylgjast með framkvæmdum allra
laga, er snerta iðju og iðnað og
sjá um að eftir þeim sé farið.
e. vinna að sýningum á framleiðslu
fslenzkra iðn- og iðjurekenda
og styðja að sölu hennar á all-
an hátt.
f. gefa út blöð, bækur og ritlinga,
sem séu hvetjandi og leiðbein-
andi um iðnaðarmál, hvenær
sem tækifæri er til.
g. halda hvetjandi og fræðandi
fyrirlestra til að leiðbeina iðn-
aðarmönnum og skipuleggja mál
þeirra.
h. stuðla að bættum vinnubrögð-
um og verkþekkingu f iðnaði.
7. gr. Rétt til þingsetu hafa:
1. Fulltrúar iðnráðanna á öllu land-
inu, sem fulltrúar þeirra félaga
og stofnana, sem þeir eru f iðn-
ráðinu fyrir.
2. Einn fulltrúi kosinn af hverju
iðnaðarmannafélagi f sambandinu,
# * • • • # # # # # # #-### • • • #-• # •#-•--• • • •
EVERSHARP
penna og blýanta.
REMINGION
ritvélar
selur aðeins
Quðjón Bernharðsson
gullsmiður.
Umboðsmaður fyrir Norðurland.
auk formanns félagsins, sem
fulltrúa í iðnráðinu.
3. E'nn fulltiúi fyrir hvert það fé-
lag f sambandinu, sem ekki á
fulltrúa íiðnráði.
15. gr. Fé til reksturs sambands-
ins og starfrækslu skrifstofunnar
og þinghalda fáist þannig:
1. Póknun fyrir upp'ýsingastarf-
semi.
2. Tillag úr rikissjóði.
3. Skattur frá félðgum sambands-
ins, er sé ákveðinn á hverju
þingi, af hverjum félagsmanni og
f sambandi við áramót og gildi
til næsta þings. Qreiðist sá
skattur fyrir 1. aprfl ár hvert.
Iðnráðin innheimta skatt, hvert f
sfnu hérað', en umboðsrrenn sam
bandsstjórnar á öðrum stððum.
Mörg önnur merkileg mál voru
rædd og samþykkt á iðnþinginu, s.s.
þingsköp, skólamál, ný iðnfyrirtæki,
tollamál o. m. fl.
Iðnþing á að halda annaðhvort
ár og hefir verið ákveðið að halda
það næsfa hér á Akureyri, sumarið
1Q35,
o
Neisiar.
C-ið.
Karl sat lengi sveittur, en þrátt
fyrir góðan undirleik Jóns, náði
hann þó ekki c-inu að þessu sinni.
— Þeir eiga margir bágt með
c-ið sitt núna.
*
Úr '>'>Barnalærd<'mmuM«.
Lúther sagði: Eigi mun yður
sigurs auðið, þar eð þér eigið
ekki fjármuni á jörðu, hvorki
skrifstofu né kosningabíla. Slíkir
menn skulu fordæmdir.
Páfinn sagði: Sælir eru ein-
faldir í kosningabíl!
r§)
m
m
0
r§)
0
m
r@)
m
m
m
Húsmœður!
munið að biðja alltaf um KAFFI og KAFFIBÆTI með
merki
þad eitt tryggir vörugœdin.
Kaffibrennsla Akureyrar.
m
m
m
m
m
m
0
0
0
0
0
0
0
-listinn
kemur út aftur fyrir
kosninguna.
Taflið.
Tveir menn sátu að tafli. Svarti
hrókurinn stóö í hættu fyrir árás
hvíta riddarans. Annar skák-
mannanna vék sér frá, en þegar
hann kom aftur, var taflstaðan
breytt. — Þetta er kallað að leika
í hróksvaldi, og þar sem tveir
menn tefla einir, þarf ekki vitn-
anna við.
Klukkan 12 y2 e. h. var ennþá
jafntefli milli listamannanna.
Úr »K')'uklcs-spá«.
»... Og á því herrans ári munu
neistar falla í púðurtunnuna og
verða af því hark nokkurt, —
eins og þegar ýft er opið sár eða
vakin vond samvizka«.
Húsmæðurl Látið þá eina njóta
viðskifla yðar, sem ódýrast selja
með því varðvetið þér yðar
eigin hagsmuni.
Strausykur . . 47 au. pr. kg.
Melís .... 57 - - -
Hveiti . . . 30 — — —
Gerhveiti . . 31 — — —
Kaffi . . . . 1 kr. pk
Sætsaft ... 30 au. pelinn.
Gleymið ekki, að allar þessar of-
antöldu vörutegundir eru daglega
notaðar, og þess vegna er áríð-
andi að kaupa þær, þar sern þær
eru ódýrastar.
Verzl. Liverpool Ukureyii.
- Sími 219 -
útgefendur og ábyrgðavmenn: ..-. . - .
Kosninganefnd iðnaðarmanna. Prentsmiðja Odds Bjömssonar,
4-
V