Alþýðublaðið - 10.11.1923, Blaðsíða 4
*ALf»YÐUBLAÐíÐ1
lenzku? Vilt þú stuðla að því, að
Sjómannastofan e'gnist hljóofæri
s«m fyrst og leggja nokkra aura
í þ.inn sjóð? ¦
Ég þ'ykist vita, að sjómanna-
stéttin eigi svo raifeil ítök í hjött-
um okkar, sem í landi erum, að
við séum fús á að leggja örlítið
að okkur til þess að auka á gleði
þeirra og þægindi, þegar þeir koma
í land.
Minnumst þess, hve sjómaður-
inn fer offc' á mis við þægindi og
velliðan, og hversu oft stofnar
hann ekki lífi sínu í hættu til að
afla Bér og sínum brauðs og í
þarflr þjóðarinnai ?
Þú, sem lest línur þessar og
nýtur þæginda lífsins, sem ef til
vill eru að nokkru leyti sjómann-
inum að þakka, vilt þú ekki minn-
ast hans á sunnudaginn og leggja
þinn skerf íram?
Skátarnir hafa iofað að aðstoða
við innsöfnunina; enn fremur verða
innsöfnunarbaukar á hverju hoini
Austurvallar, meían Lúðrasveitin
leikur.
Johs. Sigurðsson.
OmdagumogveDinn.
Kanpfélagsnienn! Munið að
sækja aukalund, er haldinn verð-
ur í Kaupfélagi Reykvíkinga á
morgun kl. 4 síðdegÍ9 í húsi U.
M. ^F. R. við Laufásveg. Sjá
nánara auglýsingu hér í btaðinu.
Einar Slgurðsson verkamaður
varð fyrtr bifreið 26. f. m. og
fótbrotnaði.
Hellismenn voru leiknir í
fyrsta sinn í gærkveldi íyrir
fullu húsi. Vandað er vel til
tjalda og búninga, og tókst sýn-
ingin eftir vonum. Eru í ár liðin
fimoitiu ár, síðan Hellismenn
voru leiknir fyrsta sinni.
Oddur Sigurgeirssoa sjömað-
ur kom í fyrra dag aftur heim
úr för sinni upp á Skaga. Heim-
sótti hann töður sinn og gerði
góða för.
Slg. Sbagfeldt syngur annað
kvöld ki, 8 í Hafnarfirði.
A ö a 1 f u n d u r
Sjómannafélags R^ykjavíkur verður á mánuddginn-12. þ. m.
kl. 7 x(% í Ió"nó (niðri). Dagskrá samkværat 25. gr. félags-
iaganna og ýms fleiri mál, ef tími vinst til. — Félagar sýni
skírteini sín við dyrnar.
Stjórnin.
Glimufélagló Ármann.
Hellismenn,
sjónleikur í 5 þáttum eftir Indriða Elnarsson,
verða leiknir í Iðnó á morgun, sunnudaginn
11« þ. m., kl. S e. m. — Aðgöngumiðar seldir
í Iðnó í dag kJ. 4 — 7 og á morgun eítir kl. 2.
Lögtak.
öll ógreidd aufeuútsvör og fasteignagjold, sem féllu í gjald-
daga 1. apríl og 1. okt. þ, á., enn fremur ógoldin brunabótagjold,
sem féllu í gjalddaga 1. okt. þ. á., verða tekin lögtaki á kostnað
gjaldanda að liðnum 8 dögum frá birtingu þessarar auglýsingar.
Bæjarfógetinn l Reykjavík, 9. nóv. 1923.
Júh. Jöhannesson.
Félag nngra komniúnista
heldur fund í Goodtemplarahús-
inu kl. 5 á morgun.
Stúkan Etningfn heldur hluta-
veltu í G.T.-húsinu á morgun;
sjá auglýsingu á öðrum stað í
blaðinu.
AtvinnulansrafQDdnrimí í
gærkveldi fylti BÍrubúð. Sam-
þyktar voru einróma áskoranir
til bæjarstjórnar og ríkisstjórnar
um atvinnubætur. Nánara í næsta
blaði.
Séra Árni Sfgnrðsson messar
i fríkirkjunni ki. 5 á morgun.
Tarzan-sogur eru beztar.
I. O. G. T.
Fundir á morgun í unglinga-
stúkunum:
Unnnr nr. 88 kl. 10 f. h.
Svafa nr. 23 kl. 1 e. h.
Díana nr. 54 kl. 1 e. h.
Æskan nr. 1 kl. 3 e. h.
Foreldrar! Minnið börnin yðar
á að koma á barnastúkufundina.
HafDÍirðingat! Málverkasýn-
ingu hefir Jón Þorleifáson í
Flensborgarskólanum sunnudag-
inn 11, nóvember kl. 10—4,
Inngangur 1 króna.
Framleiðslutækin
vera þjóðareign.
:a að
Rltstjórl og ábyrgðamsáðar: Hailbjorn Halidórsson.
Prentsmiðia Hafígríms Benediktssonar, Bergstaðastr»ti 19,