Alþýðublaðið - 10.11.1923, Blaðsíða 2
AL&1FÐUBLAÐ1©
MiíSi
eitir Tegfaranda.
Urslit kosninganna eru nú
kunn orðin úr öilum kjördærnum
nemaBirðastrandarsýsiu o^Norð-
ur-MúíasýsIu. Úrskurður kjör-
stjórna mun að eins ver^ Vé-
fengdur í 3 kjösdæmum, á ísa-
firðl, Seyðisfirði og ef til viil í
Eyjafjarðarsýálu.
Það er enginn vafi á- því, að
úrskurður kjörstjórnar á ísafirði
er rangur, og að Haraidur Guð-
mundssoa er rétt kosian, en ekki
Sigurjón Jónsson. Kjörseðili, sem
á stóð Herra |Haraídur Guð-
mundssoa, var talinn ógiídur og
annar, sem á stóð Sigur Sigurjón
Jónsson, eionig. Hafði Haraldur
þá eitt atkvæði um fracn Sigui jón,
en þá úrskurðaði mehi h'.uti
kjörstjórnar kjörseðil giidan sem
á stóð Sigurjónsson Jónsson. Þá
urðu þeir Haraidur og Sigurjón
.jafnirl Kjörseðili með méki í
hringnum fram undan SigurjÓDÍ,
lí'kt því, sem stimpilröad hefði
komið niður, var úrskurðaður
gildur fyrir Sigurjón, en kjor-
seðiil með merki í hringnum
fram ucdan Haraídi líkt því, sem
stimpiirönd hefði komið niður í
kross, var úrskurðaður ógiidur
fyrir Haraldi. Hafði Sigurjón
þannig eitt atkvæði um tram, én
nú er sannað, að þrír kjóséndur,
sem voru á kjðrskrá í Reykja-
vík og greiddu þar atkvæði nú
f haust við ko3ningarnar, greiddu
líka atkvæði á ísafirði. Það er
því algeríega víst, að Haraldur
Guðmundsson á að teljast rétt
kosinn og mun ekki vera hægt
fyrir alþingi að úrskurða annað.
Á Seyðisfirði hafði KarlFino-
bogason töluverðan meiri híuta
áður en heimaatkvæðin voru tal-
in. Ea sá gallinn er á þeiro, að
læknisvottorðin, sem fylgdu beim,
voru gefin út af lækni, sem Já
rúmfastur og gat þvl alls ekki
vottað um sjúklingana, hvortþeir
væru ferðafærir eða ekki, svo að
þessi heimaatkvæði munu ekki
geta talist giíd. Fieira er við þá
kosuingu að athuga, og mun því
alþingi hljóta að lýsa Karl rétt
kosinn, ef ekki er látin ný kosn-
ÍDg fara fram.
uftin
elisi* nin ó við j af nanleg u
hveititíraíiB,
bökuð ur beztu - hveititegundinni (Kanada-korni) frá
stærstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotiandi,
sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæoi.
Samkvæmt þessu er enn ekki
hægt að tuílyrða, hversu sterkur
Ai}/ýðuflokkurinn verður á al-
þingi, hvort Jón " Baldvinsson
verður þar einn, eða Haraldur
Guðmundsson og Karl Finn-
bogason komast lka á þing, úr-
skurðaðir þangað af alþingi sjálfu,
eða við nýja kosningu. Ea allir
þpssir þrír mena eiga þar að
réttú sæti nú.
Aí 42 þingmönnum eru 6 íand-
kjörair, 2 Framsóknarmenn og 4
tiheyrandi hinum nýja stefnu-
skráriausa og stjórnlausa Aftur-
haldiflokki. Af 36 kjördæma-
kjörnum hafa þrír orðið sjálf-
kjörnir kosningarlaust, 1 Fram-
sóknarmaður og 2 Afturhalds-
menn. Um 3 eru fregnir ókomu-
ar enn; má ætla, að verði kosnir
1 eða 2 Afturhaldsmenn og 2
eða 1 Framsóknarmenn. Magnús
Tórfaéon 'ér talinn standa næst
Framsóknarflokknnro. Flokka-
skiltingin lítur þá út eios og
sakir standa þannig:
Alþýðuflokkur 1 — 3
Framsóknatflokkur 16 — 17.
Afturhaldíjfiokkur 22—25.
Yrðu þeir Haratduí Guðmunds-
son og Karí Finnboga?oa lýstir
rétt kjörnir þingmenn og Fram-
sóknarflokkurinn næði 2 af 3
sætum, sem óvíst e'r um, yrði
meirl hluti Afturhaidsflokksins á
&lþingi einn þingmaður, en mest
getur hann orðið 4" þingmenn.
Fyrirsjáanlegt er, hvernig sem
þetta fer, að Afturhald-flokkur-
inn hlýtur að mynda stiórn, þó
að það yerði mjög örðugt fyrir
svo sundurlaust kliknasamband,
, Gartia- >Sjáifstæðis«brotið í
Aiturhaldsflokknum eru 6 menn
(Sig." Eggerz, Bjarni frá. Vogi,
Hjörtur, Magoús dósent, Bene-
dtkt og Jak. Möiler), og mtlnu
þeir heimta einhvern siona manna
HjálpsrstSð hjúkrunarféiags-
ias >Líknar< ©r ©pin:
Mánudaga . . , kí. tj—12
Þrfðjudagá .
Miðvikudaga
Fqstudaga .
Laugardaga
ii-
5-6
3—4
5—6
'3—4
f.
Álíir viía pai, '
sem reyaa, að bezt er að kaupa
með kaífinu í mjóikur-,,og köku-
báðinni á Bergstaðastræti iq.
Aliar kökur og tertur afargóðar
og mikiu ódýrari en annars stað-
ar. Tekið á móti smáum og stór-
um pöntunum. Mjóik, rjómi og
skyr frá Mjóikurfélagi Reykja-
víkur fæst alian daginn.
VirðingarfyLst
Margfét Tóniasdóííir.
inn í ráðuneyíið. Það mun ekki
vera unt að mynda stjórn með
Ssgurði Eggerz, Magnósi Guð-
mundssyai og Jóoi Magnássyni
eða Jóni Þoriákssyni, því að
Magmis og Jón Magnásson viija
ckki láta Sig. Eggerz hafa for-
sætið og h nn ekki þá. Aðal-
raöguieikinn á stjórnarroyndun er
því sá, að Sig. Eggerz verði lát-
ina fá annað lausa bankastjóra-
embættið við íslandsbanka, sem
er 24 þús. kr. bitlingur árlega, en
tekinn verði í hans stað dnhver
>SjáIfstæðis< nefnan, Bjarni frá
Vogi eða því um líkur.
Vfst er um það, að hveroig
sem Afturhaldsflokkurinn skipar
stjórnina, þá verður hán venju
fremur framkvæmdaveik, því að
skoðanamunur hinna mistnunandi
klfkna aiturhaldsins er svo mikill,
að sjaldan eða aldreí fæst sam-
komuíag um sameiginlega frara*