Alþýðublaðið - 10.11.1923, Síða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1923, Síða 2
ALÞ1?ÐUBLAÐI© Milíi bardaganna ettir Vegfaramla. I. Urslit kosninganna eru nú kunn orðin úr ölium kjördæmum nemaB irðastrandarsýslu ogNorð- ur-Múiasýslu. Úr.^kurður kjör- stjórna mun að eins ver^ vé- tengdur í 3 kjö;dæmum, á ísa- firði, Seyðisfirði og et til vill í Eyjafjarðarsýslu. Það er enginn vafi á því, að úrskurður kjörstjórnar á ísafirði er rangur, og að Haraidur Guð- mundsson er réít kosinn, en ekki Sigurjón Jóns3on KjörseðiH, sem á stóð Herra fHaraldur Guð- mundsson, var taiinn ógsldur og annar, sem á stóð Sigur Sigurjón Jónsson, eionig. Hafði Haraidur þá eitt atkvæði um fram Sigur jón, en þá úrskurðaði rnei'i hiuti kjörstjórnar kjörseðii giidán sem á stóð Sigurjónsson Jónsson. Þá urðu þeir Ilaraídur og Sigurjón jafnir. Kjörseðili með nse ki í htingnum fram undan Sigurjóni, líkt því, sem stimpilröad hefði komlð niður, var úrskurðaður gildur fyrir Sigurjón, en kjör- seðiil með merki í hringnum fram undan Haraídi Hkt því, sem stimpilrönd hefði komið niður í kross, var úrskurðaður ógiidur fyrir Haraldi. Hafði Sigurjón þannig eitt atkvæði um tram, én nú er sannað, að þrír kjósehdur, sem voru á kjörskrá í Reykja- vík og greiddu þar atkvæði nú í haust við kosningarnar, greiddu lí'ká atkvæði á fsafirði. Þ:ð er því algerlega vfst, að Haraldur Guðmundsson á sð teljast rétt kosinn og mun ekki vera hægt fyrir alþingi að úrskurða annað. Á Seyðisfirði hafði Karl Fina- bogason töluverðan meiii hluta áður en heimaatkvæðin voru tal- in. En sá gállinn er á þeim, að læknisvottorðin, sem fylgdu þeim, voru gefin út af lækni, sem lá rúmfastur og gat því alis ekki vottað um sjúklingana, hvort þeir væru ferðafærlr eða ekki, svo að þessi heimastkvæði munu ekki geta talist gild. Fieira er við þá kosningu að athuga, og mun því alþingi hljóta að iýsa Karl rétt kosinn, ef ekki er látin ný kosn- ing fara fram. j AMlalirarigerðin hín ÓTlðjafnanlegn hveitibrauð, bökuð úr beztu - hveititegundinni (Kanada-korni) frá stærstu og fullkomnustu hveitimyluu í Skotiandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði. Sámkvæmt þessu er enn ekki hægt að fuliyrða, hversu sterkur Aij ýðuflokkurinn verður á al- þingt, hvort Jón ’ Baldvinsson verður þar einn, eða Ilaraldur Guðmundsson og Karl Finn- bogason komast Ika á þing, úr- skurðaðir þangað af alþingi sjálfu, eða við nýja kosningu. En allir þrsssir þrfr menn eiga þar að réttu sæti nú. Aí 42 þingmönnum eru 6 land- kjörnir, 2 Framsóknarmenn og 4 tiheyrandi hinum cýja stefnu- skrérlausa og stjórnl.ausa Aftur- haldiflokki. Af 36 kjötdæma- kjörnum hafa þrír orðið sjáif- kjörnir kosniagarlaust, 1 Fram- sóknarmaður og 2 Afturhalds- menn. Um 3 eru fregnir ókomn- ar eno; má ætla, að verði kosnir 1 eða 2 A^turhaldsmenn og 2 eða 1 Framsóknarmenn. Magnús Torfaéon er talinn standa næst Framsóknarflokknnm. Flokka- skbtingin lítur þá út eios og Síkir standa þannig; Alþýðuflokkur 1 — 3 Framsóknaiflokkur 16 —17. Afturhaldsflokkur 22—25. Yrðu þeir Hara’du! Guðmunds- son og Karí Finnboga.?ori lýstir rétt kjörnir þingmenn og Fram- sóknarflokkurinn næði 2 af 3 sætum, sem óvíst er um, yrði meiri hluti Afturhaidsflokksias á alþingi einn þingmaður, en mest getur hann orðið 4 þingmenn. Fyrirsjáanlegt er, hvernig sem þetta fer, að Afturhald flokkur- inn hlýtur að myeda stjórn, þó að það verði mjög örðugt fyrir svo sundurlaust klíknassmband. Garnla' »Sjá!fstæðÍ3« brotið í Atturhaldsflokknum eru 6 menn (Sig. Eggerz, Bjami irá Vogi, Hjörtur, Magoús dósent, Bene- dikt og Jak. Möller), og milnu þeir heimta einhvern sinna manna Hjálparstöð hjúkrunarféiags- ius »Líknar< er opin: Mánudaga . . , kl. 11—12 f. fe. Mðjudagá ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . —5 3—4 - Fostudaga ... — 5—6 - Laugardaga . . — 3—4 ». - Áiiir vita |ai, sem reyna, að bezt er að kaupa með kaífinu í mjóikur- og köku- búðinni á Bergstaðastræti iq. AUar kökur og tertur afargóðar og mikiu ódýrari en annars stað- ar. Tekið á móti smáum og stór- um pöntuaum. Mjóik, rjómi og skyr frá Mjólkurfélagi Reykja- vfkur fæst allan daginn. Virðingarfyht. Margrét Tómssdóttir. inn í ráðuneytið. Það mun ekki vera unt að myndá stjórn með Sigurði Eggerz, Msgnúsi Guð- rouudssyni og Jóni Magnússyni eða Jóni Þoriákssyni, því að Magnús og Jón Magnússon viija ekki iáta Sig. Eggerz hafa for- sætið og h nn ekki þá. Aðal- raöguieikinn á stjórnarrr yndun er því sá, að Sig. Eggerz verði lát- inn fá annað lausa bankastjóra- embætlið við íslmdsbanka, sem er 24 þúi. kr. bHlingur árlega. en tekinn verði í hans stað tinhver »Sjálfstæðis< nefnan, Bjarni frá Vogi eða því um iíkur. Víst er um það, að hvernig sem Afturhaldsflokkurinn skipar stjórnina, þá verður hún venju fremur framkvæmdáveik, þvf að skoðanamunur hinna mismunandi kiíkna aíturhaidsins er svo mikiil, að sjaldan eða aldreí fæst sam- komuíag um sameiginlega fram-'

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.