Eining - 01.09.1946, Blaðsíða 16
f
16
E I N I N G
Siglingar eru nauðsyn.
Fátt er nauðsynlegra fyrir þá þjóð, sem vill vera sjálf-
stæð og byggir eyland, en að eiga sín eigin skip til þess
að flytja vörur að landinu og afurðir frá því.
Saingöngurnar eru undirstaða framleiðslunnar og sú þjóð,
sem getur ekki séð sér fyrir nauðsynlegum samgöngum
án utanaðkomandi aðstoðar, getur vart talist fullkomlega
sjálfstæð, enda hefur reynslan sýnt, að þegar þjóðin
misti skip sín, gat Iiún ekki haldið sjálfstæði sínu.
Það fyrirtæki, sem þjóðin á sjálf og ávallt hefir verið
rekið með hagsmuni þjóðarinnar fyrir augum, vill enn
sem fyrr Ieitast við að vera í fararhroddi um samgöngu-
inál landsins, og þannig styðja að því að tryggja sjálf-
stæði hin6 unga íslenzka lýðveldis.
H.f. Eimskipafélag Islands.
Efnalaugin GLÆSIR
Kemisk fatalireinsun og litun
Hafnarstræti 5, Reykjavík — Sími 3599
Sendum um allt land gegn póstkröfu
Islendingar!
munið yðar eigin skip.
Skipaútgerð ríkisins
Búnaðarbanki Islands
Stofna'Sur meS lögum 14. júní 1929.
Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn
og er eign ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé
. er áhyrgð ríkissjóðs auk eigna hankans sjálfs.
Bankinn annast öll innlend hankaviðskipti, tckur
fé á vöxtu í sparisjóði, hlaupareikningi og viðtöku-
skírteinum. — GreiSir hœstu innlánsvexti.
AöaldSsetur í Reykjavík: Austurstrœti 9.
Utibú á Akureyri.
(
<
V
i
*
Kaupið timbur
og ýmsar aðrar byggingavörur
hjá stærstu timburverzlun landsins
Timburverzlunin VÖLUNDUR h.f
Reykjavík
Hráolía
Steinolía
Benzín
Smurningsolíur
á allar tegundir
véla.
Shell.
*