Mæðrablaðið - 23.05.1937, Side 3
MÆÐRABLAÐIÐ
3
Hu£leiðin£ar.
Mikið vantar okkur þegar engin
sól skín. Þá er allt dímmt og kalt
og leiðinlegur drungi leggst yfir
sálina. . Okkur finnst allt erfitt og
jafnvel ómögulegt, þótt ekki sé um
neina verulega eriðleika að ræða.
En þessa yrðum við varla vör, ef
sól vernrdi okkur ineð geislum sín-
um. Þessvegna er það eðlilegt, að
allir þrái að létti í lofti og sól
nái að skína. En skaparinn hefir
séð þetta sem annað fyrir og
geíið okkur meðal í hendur. Því
vissulega höfum við ráð á öðrum
geislum, engu kraftminni á sínu
í ljós að þær höfðu að sjá fyrir
616 börnum, þar af 351 yngra en
14 ára. 13 konur unnu fyrir heilsu-
lausum eiginmönnum og börnum
sínum. Skýrslur voru líka frá 59
ógiftum mæðrum og fengu 30
þeirra ekkert meðlag frá föðurn-
um.
Þetta er lítið sýnishorn af því
sem hvílir á heröum einstæðings-
/hiæðranna, og maður skyldi því
ætla að þjóðfélagið gerði sitt til
að einstaklingar þessir hefðu sinn
fyllsta rétt, en þó er svo ekki þrátt
fyrir þær breytingar sem gerðar
voru á sifjalögunum 1921 og 24,
þá hefði það ALDREI komið fyrir
að þeim ákvæðum laganna um
úrskurð meðlagsskyldu föðurs, sam-
kvæmt fjárhag hans, ef hann var
betur staddur en móðurin, væri
beitt, og að ALDREI hefði -verið
tekiö tillit til kostnaðar mæðranna
fyrir og eftir barnsfæðingu, fyr en
mæðrastyrksnefndin tók til starfa,
þrátt fyrir það þótt lögin höfðu
verið í gildi í 8 ár.
Þetta eru þá kjör eða laun hinn-
ar marglofuðu móðurástar. Synir,
feður og bræður gleyma því í
reyndinni, hvað reynt og stritað
hafa þeirra ógleymanlegu mæður.
Við vonum og trúum að þetta
eigi samt eftir að breytast til batn-
aðar og að allír hjálpi til að gjöra
mæðradaginn að sönnum hátíðar-
degi.
M. D.
sviði. — En því er ver að of-
margir eru þeir, sem ekki vita
hvað mikið þeir eiga í sál sinni af
heituin og björtum geislum, sem
sjálfsagt gætu gert kraftaverk með
því að verma og hlúa að því, sem
veikburða er. — Við getum tekið
óvita barn. Hvað er það annað en
hinir heitu straumar móðurástar-
innar, sem birtast barninu eins og
sólargeislar úr augum og brosi
móðurinnar. — Okkur mæðrunum
er fengin í hendur eitthvert þýð-
ingarmesta lífsstarfið, — það er
barnauppeldið. — Á því veltur’öll
velgengi þjóðarinnar að vel íakist.
— Það erum við sem sáum fyrsta
frækorninu í sálu barnsins. »Varð-
ar mest til allra orða að undir-
staðan rétt sé fundin«. Ef undir-
staðan er góð er léítara að byggja
ofan á.
Allar höfum við sameiginlega
þrá, að leysa þetta starf sem bezt
af hendi. — Og heitustu óskir
okkar allra er að heill og ham-
ingja fylgi börnunum út i lífsbar-
áttuna.
En þegar við nú lítuin út á
götur bæjarins, og horfum yfir
allan þennan hóp af börnum og
unglingum, sem þar er daglega,
þá sjáum við fljótt, að hér er
mikin ónotað af mannlegum krafti,
sem ekkert starfar, en sem þjóð-
inni mætti verða að notum, ef vel
væri að þeim búið. — Hvers get-
um við síðar vænzt af þessum
börnum og unglingum, er þau
verða íullorðnir þjóðfélagsborgarar,
sem nú alast upp við svona mikið
vinnuleysi?
Spurningin verður því:
Hvað er liægt að gera fyrir
þetta æskufólk?
Ég get ekki annað sagt, en mér
finnst of lítið gert fyrir börn og
unglinga bæjanna af forráðamönn-
um lands og þjóðar. — Æskilegt
væri að þetta verði tekið fastari
tökum en áður heíir verið gjört.—
Ég vona því að þess verði ekki
langt að bíða, að þeir sem með
völdin fara sýni vilja og skilning
á því, að hér þarf skjótra umbóta
við, ef vel á að fara.
En eitt er víst: allir sannir ís-
lendingar, sem vorhug eiga í sál
sinni, óska þess að umbótarstarf-
semin i okkar fámenna þjóðfélagi
koini eins og sólbráð vorsins og
klakaspor kulda og sundrungar
hverfi, en í stað þeirra komi gróð-
urríkt og gott sumar, sem breiði
blómskrúð sitt yfir gömul ör vetr-
arkuldans. E.
RÚGMJÖL
ódýrast í
Geislanum.
Vinnufötin
eru komin.
Geislinn.
FLUTTUR
í Grundargötu 8.
FINNUR NÍELSSON.
í kvöld í Kvenfélagshúsinu
kl. 11,30 e. k.
Mœdi 'as t/ji 'ksne fndin.