Mæðrablaðið - 23.05.1937, Qupperneq 4
4
MÆÐR ABLAÐIÐ
Húsmœður!
Með e. s: Goðafoss
fáum við allskonar
vefnaðarvöru, svo
sem
Kjólatau
Skyrtuefni
Flonel röndótt
Morgunkj.efni
Ullartau
ásamt ýmiskonar
smávöru.
Kaupfél. Si£lfirðin£a
B-deild
Á kvöldborðið:
Allskonar álegg,
Harðfiskur og íslenzkt smjör,
Soðið hangikjöt,
Vínar- og miðdagspylsur,
Kjötfars og kindalifur
o.m.m.fl.
HÚSMÆÐUR!
Nú fer annatíminn að nálgast. —
Ef þá ykkur vantar eitthvað hand-
hægt í malinn, þá biðjið um það,
sem að ofan greinir; það mun
reynast yður vel.
Sendum heim.
Sparið yður tímann með því að
panta í síma 74.
KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAR.
Ábyrgðarmaður:
Eiríkssína Ásgrlmsdóttir.
Sigluf j arð arprentsmið j a.
Smurningsolíur frá
Vacum Oil Comþany
reynast öllum bezt.
Bilstjórar! Munið að Vacum-olíur getið þið fengið á hafnar'
bryggjunni í smáum og stórum ílátum.
rormóður Eyólfsson
ANDRJES HAFLIÐASON
Skóverzlunin H
fær á næstunni miklar birgðir af skófatnaði. Senni-
lega með e. s. »Goðafoss«.
Umboð fyrir
Viðtækjaverzlun ríkisins og
Olíuverslun Islands.
TILKYNNING.
Feir sem eiga grahr frá vetrinum í kirkjugarðinum
verða við fyrsta tækifæri að laga þær til og flytja í
burtu moldarafgang og grjót, eftir tilvísun kirkjugarðs-
varðar og verði verki þessu lokið fyrir 31. maí.
Ennfremur þeir sem eiga grafreiti, girði þá eftir fyrir-
sögn kirkjugarðsvarðar, ef þeir vilja halda rétti sínum
á þeim, og þvi lokið fyrir 31. maí. Einnig skal það
tekið fram að efni úr garðinum má ekki flytja burtu
án leyfis kirkjugarðsvarðar.
amar:
) 18-133
o g 134
HIJSMÆÐUR! Hafið þið reynt viðskiptin?