Eining - 01.11.1948, Blaðsíða 8

Eining - 01.11.1948, Blaðsíða 8
s E I N I N G Eining Máiuittnrhlnfi iini blmlimlÍK- ok- iiieniiinKTnrmál. ItitHtjóri og ábyrgðnriunVur: Pétur SigurÖsson. Blaöiö er g-efiö út meö nokkrum fjárstyrk frá Stórstúku íslands, íþróttasambandi íslands og: Sambandi bindindisfélaga í skólum. Árgangurinn kostar 10 krónur. í lausasölu kostar blaðiö 1 krónu. Afgreiðsla þess er á skrifstofu blaðsins, Klapparstíg 26, Rvík. Sími: 5956. Landnám. í nýjum heimi Þá er vel á haldÆ, þegar menn eru bæ'Si mikilvirkir og góSvirkir. I\óg er af mikilvirkum rithöfundum og afkasta- drjúgum bókagerSum, en þar eru ekki allir a<i sama skapi góSvirkir, og á kotnandi menningaröld hins nýja heims, mun mikiS af verkum þeirra verSa dœmt sem sýnishorn ómenningar og mannkynsins á refilstigum eins hins skugga- legasta límibils mannkynssögunnar. Landnám í nýjum heimi, síSasta bók Steingríms Ara- sonar uppeldisfrœSings er bók hinnar komandi fögru menningar. Þar er enginn sóSaskapur á feróinni og engir Ijótir uppvakningar. Höfundurinn horfir inn á sólarlönd hins nýja heims og skipar sér í raóir hinna beztu landnáms- manna. Ver'Si nokkuS til bjargar þessum heimi, þá verfiur þafi þekking á vegum góSvildar, mannúSar og mannkosta, en ekki tæknimenning í höndum mannhatara, grimdar- seggja, byltingarmanna og kúgara. Steingrímur Arason kom heim eftir alllanga dvöl erlendis og staSnœmdist hér stutta stund, en á mefian komu lit eftir hann tvœr merkar bækur, sem báfiar munu þola birtu liins komandi menningardags. Mannbœtur hefur blaSifi þegar kynnt lesendum sínum dö nokkru. Landnám í nýjum heimi er dSallega um þá mikilvægu vakningu, sem virSist hafa átt sér staS tneSal kennarastétta þjóSanna, um hlutverk kennaranna til bjargar heiminum og varanlegum friSi. Hún segir frá „Stofnun alþjóSafélags uppeldis-og menningar- mála“, sem fratn fór í Glasgow dagana 7.—13. ágiist 1947. Einnig frá miklutn undirbúningi þessa stofnfundar, hinu stórmerka kennaraþingi í Endicott, /V. Y., stefnu og ákvórS- utiutn hinna nýju alþjóSasamtaka í uppeldismálum. Margar stuttar rœSur frá þessu kennaraþingi eru birtar í bókinni. Kennarasamband Bandaríkjanna lagSi ttiikiS til tnálanna og kostaSi endurgjaldslaust allan undirbúning stofnþingsins. ÞaS er bjart á þessutn leiSutn, setti bókin lýsir, og þar lýsir hin dýrSlegasta von mannanna góSum tilgangi þeirra. Bókin ræSir einnig þá miklu ógn, sem grúfir yfir öllu mannkyni. Hún segir frá uppfinningu atómsprengjunnar, hvernig tnenn, setn flitSu ofsóknir Hitlers, kotnu Amertku- mönnum á sporiS, frá áhrifum sprengjunnar, hverju hún tortímdi og hverju hún bjargaSi. Til framleiSslu hennar fóru tveir milljarSar dollara, htiii þurrkaSi út heilar borgir, en sérfróSir menn telja, aS liún hafi bjargaS einni milljón Bandaríkja-hermanna og fjórSungi milljónar brezkra, og þá vafalaust hundruSum þúsunda Japanskra hermanna. En hér er einnig brugSiS upp tnynd af því, ItvaS atómorkan getur orSiS heiminum á vegum friSar og framfara. ÞaS er glœsileg mynd, sem sést aSeins í hugsýn. „Þegar orkan verSur jafnóþrotleg og loftiS, setn viS önduttt og ölhttn tiltœk“, segir þar, „þá hætta þjóSir aS berjast eins og gaddhestar um illt fóSur út af kolum og olíu. Allt slíkt verSur úrelt og eins fossaafl“. En eftir hinum háaldraSa vísindatnanni, Einstein, sem taliS er aS eigi sér þartn heila, sem ágætastur sé í öllutn heimi, hefur bókin þessi orS: „En þegar viS loks erutn orSnir hreinir í hug og hjarta, þá, ett ekki fyrr, getum viS vœnzt þess hugrekkis, er sigra megi þá ógn, sem nú vofir yfir heiminum“. Hér verSur ekki rúm, aS þessu sinni, til þess aS birta neina verulega útdrœtti úr bókinni, ef til vill getur þaS orSiS síSar, en « blaSsíSu 88 segir svo: „Vanþekking er versti óvinur tnanna. Eins og eiturlyfiS sljóvgar liúti skynjun og aSgœzlu, lamar hugkvœmni og gefur ímyndunaraflinu tréfætur. Hún þrœlkar þá, setn eru henni háSir og hlekkjar þá viS óvirSuleg athœfi, sem þekking ein fær frelsaS þá frá“. Kaflinn um Landnám í kjarnorkuheimi, hefst á þessutn línutn: . .„ÞaS er erfitt verk aS hugsa. Menn neyta flestra bragSa til þess aS forSast þaS. AuSveldara er aS láta aSra hugsa fyrir sig eSa ganga troSna vanaslóS í hugsunarleysi. En sjái tnaSur, aS sú slóS liggur fratn af hengiflugi, er hatin neýddur til aS hugsa. Þegar ekki er nema um líf og dauSa aS tefla, ^ rífur hahn sig upp úr vanaskorSum og sveigir inn á nýja braut. Á slíkum augnablikum hefur manngildiS vaxiS tneira en í aldarlöngu hugsunarleysi. Eitt slíkra augnablika stendur nú yfir“. ÞaS eru víst stökkbrevtingamar í heimi hinnar náttúrlegu framþróunar, sem lyft hafa lífinu stöSugt á hœrra og liærra stig. Getur þaS ekki líka orSiS stökkbreyting í heitni hugs- unar og menningar, sem lyftir tnannkyninu yfir skugga- legustu ófæruna inn á sólarlönd hins nxja heitns. Bókin, Landnátn í nýjutn heitni, kindir slíka von. Hún er bjartur geisli í íslenzkum bókmenntum. * ísafoldarprentsmiSja gaf bókina út. Um dfengisnautn í hdskólum Á síðasta þingi flutti ég tillögu um, aS ríkisstjórnin, bannaði a?i liafa um hönd áfengi í skólum landsins, en ekki vannst tími í það sinn til að ljúka málinu. Menntamála- ráðlierra gæti að sljálfsöðu tilkynnt öllum ríkisskólum og skólum, sem eru styrktir af ríkisfé, að kennurum og nem- endum væri óheimilt að liafa vín um hönd í skólum landsins. Ekki er vitað. að ríkisstjórnin hafi látið vínnautn í skólum til sín taka, og má þó segja, að tilefni liafi verið nóg. Eg liélt málinu vakandi með því að birta rökstuðning tillögu minnar í sumarhefti Ofeigs. I framhaldi af þessari upptöku málsins hef ég snúið mér til íslendings, sem stundar háskólanám vestan liafs, með tilmælum um, að hann ritaði fyrir Landvörn um fyrirkomulag háskólanna vestan hafs, að því er snertir þelta atriði. — Hefur þessi maður sent blaðinu eftirfarandi greinargerð. Miðar bann ^ athugasemdir sínar við þrjá háskóla, þar sem liann hefur stundað nám, en telur að yfirleitt gildi í þessu efni svipaðar venjur við menntastofnanir í Vesturheimi. Hinum íslenzka háskólanemanda farast orð á þessa leið: I N. N. háskóla mátti ekki selja sterka drykki innan mílu vegar frá skólagarðinum (campus). Léttur hjór, 3,2% eða minna, var leyfður, en þó ekki í sjálfum skólagarðinum. Vínsala eða bjórsala var hvergi leyfð á dansleikjum eða öðrum samkomum stúdenta í skólahverfinu og ölvun bönnuð. Sömuleiðis var öll áfengisrautn bönnuð í öllum heimavistum, og svo mun vera í öllum háskólum, sem leggja nemendum til íbúðir. Sjálfir háskólarnir standa ekki fvrir veizlum, þar sem kennarar og nemendur drekka saman. Hins vegar efna kennarar og embættismenn háskólanna oft til kaffi- eða tedrykkju með stúdentum til kynningar. — Mjög er hart tekið á því, ef það sannast, að prófessor ,

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.