Eining - 01.12.1953, Side 16

Eining - 01.12.1953, Side 16
16 EINING Bækur til jólagjafa Gröndal, IV. bindi. Þetta er verk, sem allir sannir bókamenn verða að eignast. Tengdadótíirin Geymið ekki til síðustu daga að kaupa bókina, hún verður þrotin fyrir jól. Máftftur lífs og moldar skáldsaga eftir Guðmund L. Friðfinnsson bónda að Egilsá í Skagafirði. Grískir reisudagar bráðskemmtileg og fræðandi ferðasaga frá Grikklandi eftir Sigurð A. Magnússon. Meðan dagur er ljóðabók eftir Margréti Jónsdóttur.— Margrét er fyrir löngu þjóðkunn fyrir ljóð sín og sögur, sérstaklega munu þó les- endur Æskunnar fyrr og síðar minnast margra ánægju- stunda, sem hún hefur veitt þeim. Fögur en viðsjál eftir Kathleen Norris. — Kattleen Norris er meðal vinsæl- ustu höfunda í Bandaríkjunum. Hún skrifar mest fyrir stúlkur, og bækur hennar eru endurprentaðar árlega. Ein bók hefur komið eftir hana hér á landi: Yngri systirin^ og er nú nærri uppseld. Úr vesfturvegi ferðasaga eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi. Þóroddur fór um England, Skotland og írland og segir fróðlega og skemmtilega frá því, sem fyrir augu bar. Ný Nonnabók Bækur Jóns Sveinssonar hafa verið að koma út á undan- förnum árum og hafa verið fastur liður í jólaglaðningi barna. I ár kemur bókin ÆVINTÝRI ÚR EYJUM. Sagnagesftur upphaf að nýju þjóðsagnasafni eftir Þórð Tomasson frá Vallnatúni. — Frá Þórði hafa áður komið Eyfellzkar sagnir, en hið nýja safn hans verður ekki einskorðað við heima- haga, heldur viðað að víðar af landinu. I þessu nýja hefti eru margar sagnir, m. a. Við Landeyjasand, Frá furðu- ströndum, Grjóthúsadraugurinn, Púkinn í rauða kuflinum og margt fleira. Tvær nýjar bækur eftir Þóri Bergsson: „Frá morgni ftil kvölds" Og „Á veraldarvegum" Ný bók eftir Hugrúnu: Hafdís og Heiðar Ennfremur: íslenzk fyndni ÚTVEGSBANKI ISLANDS h.f. REYKJAVlK ásamt útibúum á Akureyri, ísafirði, Seyðisfirði, Siglufirði og Vestmannaeyjum, annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sölu er- lends gjaldeyris o. s. frv. — Tekur á móti fé á hlaupa- reikning eða með sparisjóðs kjörum, með eða án upp- sagnarfrests. — Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. — Bankinn greiðir hluthöfum í arð fyrir árið 1951 4%. — Sérstök athygli skal vakin á nýtízku geymsluhólfi, þar sem viðskiptamenn geta komið verðmæti í geymslu utan afgreiðslutíma bankans án endurgjalds. — Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu sparisjóðsfé i bankanum og útibúum hans. Búnaðarbanki íslands Stofnaður með lögum 14. júní 1929. Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkissjóðs auk eigna bankans sjálfs. Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti, tekur fé á vöxtu í sparisjóði, hlaupareikningi og viðtökuskírteinum. Greiðir hæstu innlánsvexti. Aðalaðsetur í Reykjavík: Austurstrœti 9. Útibú á Akureyri.

x

Eining

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.