Austurland


Austurland - 31.10.1985, Blaðsíða 3

Austurland - 31.10.1985, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR, 31. OKTÓBER 1985. 3 50 m baksund sveina 12 ára og yngri Félag Mín. 1. Daníel Borgþórsson ’75 Valur 0:55.83 2. Ásgeir Jónsson’73 Þróttur 1:00.21 3. Heimir Steindórsson ’74 Þróttur 1:01.49 50 m flugsund meyja 12 ára og yngri 1. Anna Jónsdóttir’74 Þróttur 0:46.15 2. Sesselja Jónsdóttir’74 Þróttur 0:47.10 3. SveinaMaríaMásdóttir’73 Þróttur 0:48.42 4 X 100 m skriðsund kvenna 1. Telpnasveit Þróttar’71 ogsíðar 5:12.66 Sunnudagur 1. september 50 m skriðsund sveina 11 - 12 ára 1. Emil Gunnarsson ’74 Þróttur 0:40.68 2. Ásgeir Jónsson’73 Þróttur 0:41.49 3. Birgir Karl Ólafsson’74 Huginn 0:44.61 50 m bringusund meyja 10 ára og yngri 1. Sigrún Haraldsdóttir ’75 Þróttur 0:49.08 2. Sigrún Ferdinandsdóttir ’75 Valur 0:56.96 3. Stella Mjöll Aðalsteinsdóttir ’76 Valur 0:59.19 100 m baksund pilta 13 ára og eldri 1. Ásgeir Ásgeirsson '70 Valur 1:29.95 2. Þorgeir Jónsson ’71 Þróttur 1:37.28 3. HeiðarFerdinandsson’69 Valur 1:39.21 50 m flugsund stúlkna 13 ára og eldri 1. GuðlaugSigfúsdóttir’72 Þróttur 0:40.03 2. Elva Rut Helgadóttir’72 Þróttur 0:44.38 3. Guðrún Ragnarsdóttir’71 Þróttur 0:45.20 100 m fjórsund sveina 12 ára og yngri 1. Emil Gunnarsson ’74 Þróttur 1:49.47 2. Daníel Borgþórsson ’75 Valur 1:50.87 3. ÁsgeirJónsson’73 Þróttur 1:57.55 100 m fjórsund meyja 12 ára og yngri 1. SveinaMaríaMásdóttir’73 Þróttur 1:36.26 2. Anna Jónsdóttir’74 Þróttur 1:37.71 3. SesseljaJónsdóttir ’74 Þróttur 1:38.60 100 m skriðsund drengja 13 - 14 ára 1. Þorgeir Jónsson’71 Þróttur 1:16.69 2. EyþórStefánsson’71 Valur 1:26.31 3. ÁsgeirJónsson’73 Þróttur 1:34.40 100 m bringusund stúlkna 15 ára og eldri 1. Guðrún JónínaSveinsdóttir’70 Þróttur 1:32.93 2. Elva Jónsdóttir’74 Þróttur 1:41.75 3. AnnaJónsdóttir’74 Þróttur 1:42.32 100 m skriðsund pilta 15 ára og eldri 1. Ásgeir Ásgeirsson ’70 Valur 1:10.66 2. Heiðar Ferdinandsson’69 Valur 1:22.58 3. Emil Gunnarsson ’74 Þróttur 1:31.98 100 m bringusund telpna 13 - 14 ára 1. GuðlaugSigfúsdóttir’72 Þróttur 1:34.43 2. Sandra Jóhannsdóttir’72 Þróttur 1:38.95 3. Elva Rut Helgadóttir '12 Þróttur 1:39.18 50 m skriðsund sveina 10 ára og yngri 1. Daníel Borgþórsson’75 Valur 0:42.24 2. Halldór Sveinsson ’75 Þróttur 0:44.59 3. Jóhann Sveinsson’75 Þróttur 0:46.13 50 m bringusund meyja 12 ára og yngri 1. Elva Jónsdóttir’74 Þróttur 0:46.87 2. Anna Jónsdóttir’74 Þróttur 0:47.66 3. SveinaMaríaMásdóttir’73 Þróttur 0:47.82 50 m flugsund pilta 13 ára og eldri 1. Ásgeir Ásgeirsson ’70 Valur 0:41.68 2. Þorgeir Jónsson’71 Þróttur 0:42.36 Viðtal við Ingólf Hjaltason: s Aþreifanlegur árangur yinnuverndarlaganna □ Ingólfur Hjaltason er öryggis- trúnaðarmaður á vélaverkstœði Hraðfrystihúss Fáskrúðsfjarðar og hefir verið það sl. 3 ár. AUSTURLAND náði tali af honum á vinnuverndarráðstefn- unni á Iðavöllum og spurði hann um ástand öryggismála á hans vinnustað og afskipti hans af þeim málum. ■ Ég hef unnið á vélaverkstæð- inu í 10 ár. Þegar ég kom á þetta verkstæði, var þetta gömul lýsis- bræðsla og mjölbræðsla síðar, sem var breytt í verkstæði, þeg- ar nýja bræðslan kom og stækk- að þá dálítið. Okkur hefur alltaf þótt aðbúnaðurinn fremur lé- legur á þessu verkstæði, sérstak- lega húsnæðið, tæki hafa hins vegar verið þokkaleg og litur hefur verið sýndur á að kaupa þau. En húsnæðið hefur svekkt okkur lengi og við höfum alltaf verið að tala um að fá nýtt hús- næði, en það fékk ekki hljómgrunn. Við höfum sjálf- sagt ekki verið nógu harðir og ekki snúið okkur réttar leiðir, við snerum okkur til sjórnenda fyrirtækjanna. En þegar öryggiseftirlitið kom svo hér á Austurland, fór- um við að snúa okkur þangað, knúðum dyra hjá þeim og spurðum, hvað við gætum gert til þess að fá úrbætur í þessum efnum. Skúli kom svo og skoðaði verkstæðið og sagði náttúrlega, eins og allir voru búnir að sjá í 8 ár, að ástandið samrýmdist engan veginn regl- um um vinnustaði og hollustu- hætti og aðbúnað á vinnustöð- um. Hann sendi stjórnendum fyrirtækisins bréf undirskrifað af öryggistrúnaðarmanni og verkstjóra og öryggisverði og gaf þeim frest í eitt ár. Þá urðu þeir annað hvort að vera búnir að skila inn teikningum eða sýna úrbætur. Og úrbætur urðu að Ingólfur Hjaltason. fást innan þess tíma, þar sem ryksugur vantaði t. d. alveg á verkstæðið og annað, sem bætt var úr til að hafa okkur allavega góða í þetta eina ár. Og síðan hefur margt gerst. Eftir u. þ. b. eitt og hálft ár var farið með stórvirkar vinnuvélar á gamla verkstæðið og því var rutt í burtu og reist nýtt stál- grindahús frá Héðni klætt með einingum frá Berki. Og það hús er að verða fokhelt núna. □ Þetta telur þú þá fyrst og fremst árangur afbaráttu ykkar? ■ Já, fyrst og fremst árangur af baráttu starfsmannanna í sam- ráði við Vinnueftirlit ríkisins. □ Hefur ekki verkalýðsfélagið ykkar stutt ykkur í þessu? ■ Jú, það hefur náttúrlega stutt okkur en mátt sín lítils í þessum málum, sem varða aðbúnað og hollustuhætti. □ Þetta er sem sagt dœmi um árangur af lögunum um vinnu- vernd, ef þeim er framfylgt? ■ Já, það hefur sýnt sig, að um leið og menn finna réttar boð- leiðir með þessa hluti þá ganga þeir frekar upp en ef menn eru að baksa í þessu sjálfir. □ Finnst þér þessi ráðstefna hafa verið gagnleg? ■ Já, virkilega gagnleg, en það er eiginlega synd, að verkstjór- amir, sem við erum trúnaðar- menn við hliðina á, skuli ekki sitja hana líka, vegna þess að það er erfitt fyrir okkur að ætla að fara að gapa og gaspra upp í þá, þegar við komum heim, við verð- um bara kallaðir óeirðaseggir. □ Þú ert þá kannski á þeirri skoðun, að atvinnurekendur hefðu átt að vera aðilar að þess- ari ráðstefnu? ■ Já, allavega einhver trúnað- armaður þeirra og best hefði verið, að það væru verkstjórar, sem trúnaðarmenn þurfa alltaf fyrst og fremst að snúa sér til. □ Hver heldur þú þá, að árang- ur þessarar ráðstefnu verði? ■ Ég held að hann hljóti að skila sér í auknu eftirliti á vinnu- stöðum og koma þannig fólkinu til góða, ef þeir menn, sem hér sitja fyrir hönd verkalýðsfélag- anna, beita sér eins og þeir mega. Þeir mega raunverulega miklu meira en maður gerði sér grein fyrir. Þeir mega setja út á hluti á miklu víðtækara sviði en maður gerði sér grein fyrir, ekki eingöngu innan veggja vinnu- staðarins, heldur alls staðar hjá fyrirtækinu. □ Þá tafði ég Ingólf ekki lengur frá þátttöku í ráðstefnunni og AUSTURLAND þakkar hon- um viðtalið. B. S. 100 m baksund stúlkna 13 ára og eldri _______________ Féiag Mín. Neskaupstaður: 1. Guðrún Ragnarsdóttir ’71 Þróttur 1:30.80 2. DísaMjöllÁsgeirsdóttir’71 Valur 1:36.43 3. TelmaRíkharðsdóttir’72 Valur 1:41.51 4 X 50 m skriðsund meyja 12 ára og yngri 1. SveitÞróttar A. 2:39.15 2. SveitÞróttarB. 2:55.49 3. SveitVals 3:21.70 4 X 50 m fjórsund stúlkna 15 ára og eldri 1. SveitÞróttarstúlkur’70ogsíðar 2:38.25 Mótstjóri: Ingólfur Gissurarson. Ræsir: Már Sveinsson. Yfirtímavörður: Eiríkur Karlsson. Dómarar: Ingólfur Gissurarson. Hermann Níelsson íþróttakennari. Helga Unnarsdóttir íþróttakennari. Kynningardagur í skólunum Kynningardagur verður í Nesskóla og Framhaldsskólan- um í Neskaupstað mánudaginn 4. nóvember nk. Þennan dag fer fram kennsla í skólunum samkvæmt stunda- skrá og verða þeir opnir öllum, sem vilja kynna sér skólastarfið og sjá hvernig búið er að nem- endum og kennurum. Skólarnir munu senda dreifibréf með nán- ari upplýsingum um kynningar- daginn til foreldra og forráða- manna nemenda. Velkomin í skólana 4. nóv- ember.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/808

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.