Íþróttablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 13

Íþróttablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 13
IÞRÓTTABLAÐIÐ 11 fá stundskrána öðrum í hendur en dóm- endum. 3. Keppendur í sama fylki skulu vera eins klæddir. 4. Bannað er dómendum að bera ráð sín saman meðan kept er, um einkunnir þær, sem þeir gefa. Jafnskjótt og leikar eru úti, afhenda dómendur framkvæmdarnefndinni undirritaða vitnisburði sína. 2. Samraunir 4. Hafraunir Dómsskrá. Gildi Piltar Stúlkur 1. Réttstaða....................; • 1 1 Form........................4 4 Samtök......................3 3 Kraftur (hjá stúlkum: mýkt) 4 3 3. Spenna...............................2 1 Sviffrá | | Form . 3 \ Aðrar hafr. | | Kraftur. 1 5. Jafnvægisæfingar — Form .... 3 4 6. Gangur og hlaup.....................2 2 7. Vmsar gangtegundir | 3 (með leikum og söng) | | Form .... 2 2 \ Kraftur. ... 1 1 | Form .... 3 2 \ Kraftur. ... 3 1 | Form ... 3 | Kraftur ... 2 11. Röskleiki og léttleiki...............2 2 12. Skipulag . . . . ..................1 1 13. Leikraunaval og tímanot .... 3 3 Hæsta samtala einkunna: Piltar 430, stúlk- ur 330. 8. Stökk án áhalda 9. Stökk við áhöld 10. Fimleikar á dýnu Skýringar á dómsskránni. 1. Kennarinn — fylkið — ræður leikraunavali; þó er hverju fylki skylt að senda í. S. í. leik- skrá sína í tæka tíð. Form skal greinilega sýnt í hverri leikraun. 2. Til hafrauna teljast hverskonar leikraunir, þegar líkamsþunginn hvílir að mestu eða öllu leyti á upplimum. 3. Jafiwægisæfingar. Skylt skal að gera jafn- vægisæfingar sem samraun, en á bita eftir vild. Sé bitinn vel notaður, eykur það að sjálfsögðu stigatölu þess fylkis. 4. Stökk við áhöld og án þeirra. Skylt er hverju fylki að hafa hástökk á leikskrá sinni. Einnig er krafist láréttra og lóðréttra stökka. En fjaður- pallur (stökkbretti) er bannaður. 5. Fimleikar á dýnu. Hver keppandi skal sýna kollstökk á láréttum fleti. 6. Einkunnir þær, sem hvert fylki hlýtur hjá hverj- um dómanda, eru lagðar saman og tekið jafn- aðartal af. Af því aðal-jafnaðartali reiknast ío/o fyrir hvern mann fylkisins, sem er fram yfir lágmarkstölu keppenda. Þegar sú tala, sem þannig fæst, hefir verið lögð við áður- nefnt jafnaðartal, kemur út aðaleinkunn fylkisins. Skylt er dómendum að aðstoða við upp- talningu einkunna. Úrskurði dómenda verður ekki hrundið. 7. Leiktími er áætlaður: 5—10 menn: 25—35 mínútur; 10—15 mer.n: 30—45 mínútur; 15—20 menn: 40—55 mín. 21 maður o. fl., 55—75 mín. Leiktími byrjar þegar síðasti maður stígur á leiksviðið, og endar þegar sá fyrsti stígur af því. Reglugerð um „Farandbikar Chrisiiania Turnforening". (Nú „Osló Turnforening".) 1. gr. Bikarinn heitir »Farandbikar Christiania Turnforening«. Hann er heiðursverðlaun fyrir fim- leika, handa besta félaginu, sem um hann keppir. 2. gr. Um bikarinn skal keppa árlega í Reykja- vík á tímabilinu frá 15. apríl— 1. júní eftir nánari ákvæðum í. S. í. Skal það auglýst í janúar mán. ár hvert. Keppendur í hverju fylki séu ekki færri en 8. Nöfn keppendanna, kennara þeirra og fé- laganna, sem um bikarinn keppa, skal skrá í sér- staka bók, sem fylgir bikarnum; þar skal og færa sundurliðaðar einkunnir fylkjanna og stigatal. Afrit af því, sem í bókina er skráð, skal I. S. I. geyma á eldtryggum stað. Þá fylgir bikarnum í hvert skifti, sem kept er, fánaskjöldur handa því fylki sem vinnur bikarinn. 3. gr. Þó að aðeins eitt félag gefi sig fram, er því

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/843

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.