Eining - 01.03.1970, Side 16
16
E I N I N G
r
Abyrgft óskar
tryggjendum sinum
langlifis!
Af hver.jum fimm sem áey.ja í
árekstrum mimdu fjórir hafa
komist lífs af,ef ~þeir hefðu
notað örygffisbelti. Þetta er
niðurstaða sænskrar rannsókn-
ar, en gera má ráð fyrir að
hið sama gildi hér á landi.
ITotkun öryggisbelta dregur
úr slysum. Þessvegna getur
ABYRGÐ greitt hærri bætur
til þeirra sem nota öryggis-
belti, ef slys verður þrátt
fyrir allt.
Ábyrgð innleiðir nú - fyrst
tryg-gingafélaga á Islandi -
þessa þýðingarmiklu nýjung.
Án nokkurs viðbótariðgjalds
greiðir Ábyrgð aukabætur til
þeirra,sem slasast alvarlega
þrátt fyrir notkun öryggis-
belta. Framyfir aðrar trygg-
ingar greiðum við .50.000 kr.
við dauðsfall og allt að kr.
1^0.000 við örorku. Ökumenn
.og farþegar í öllum einkabil-
um með ökumanns- og farþega-
tryggingu hjá Ábyrgð hafa nú
þessa auka tryggingarvernd.
En hún gildir aðeins fyrir
þá, sem nota öryggisbelti.
Ökumaðurinn fær aðeins auka-
trygginguna ef framsætisfar-
þegirin notar einnig beltið.
Ábyrgð óskar tryggjendum sin-
um langlífis'.
1960 - 10 ár - 1970
I ár eru 10 ár sfðan Abyrgð,
tryggingafélag fyrir bindind-
isfólk, var stofnað. Á þessu
timabili hefur félagið komið
fram með margvíslegar nýjung-
ar í bilatryggingum og hags-
bætur fyrir tryggjendur.
Ábyrgð tryggir eingöngu bind-
indismenn og þessvegna fær
bindindisfólk hvergi hagstæð-
ari kjör.
ABYRGÐP
Tryggingafélag fyrir bindindismenn
Skúlagotu 63 . Heykjavik . Símar 17455 og 17947
Feröist
og flytjið
vörur yÖar
með skipum
H.F. EIMSKIPAFÉLAGS
ÍSLANDS
,,A11± með
Eimskip"
TIMBUR VERZLU N I N
VÖLUNDUR h.f.
Reykjavík
*
Kaupið timbur
og ýmsar aðrar byggingavörur
hjá stœrstu timburverzlun landsins.