Eining - 01.12.1971, Síða 4

Eining - 01.12.1971, Síða 4
ÁBYRGÐ (ANSVAR) er tryggingafélag fyrir bindindisfólk um allan heim Ti-yggingafélög fyrir bindindisfólk á vegum ANSVAR INTERNATIONAL eru nú starfandi í 10 löndum í 3 heimsálfum. Fyrsta félagið var stofnað í Svíþjóð árið 1932, og á íslandi hefur ÁBYRGÐ HF. starfað síðan í marz 1961. Félögin tryggja eingöngu fyrir bindindisfólk og hafa ávallt kappkostað að veita því fjölbreyttar tryggingar gegn hagstæðari kjörum en önnur félög veita. Þetta hefur þeim tekizt og þannig sannað, að bindindisfólk veldur færri tj ónum en aðrir. Félögin eru tengd saman í heildarsamtökum tiyggingafélaga bindindismanna, ANSVAR INTERNATIONAL, sem með stærð sinni og styrkleika eru mjög traust. Heildarfjöldi trygginga í árslok 1972 var 456.873. Heildariðgjöld á árinu 1972 námu kr. 2.696.100.000.— TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN ÁBYRGÐP Skúlagötti 63 - Reykjavík Sænsk úrvalsvara Straufríu sængurfataefnin frá BORÁS, úr 100% bómull. Ódýr — vönduð — þægileg. Einkaumboð á íslandi. BJARNI Þ. HALLDÓRSSON & CO. SF. Garðastræti 4, Reykjavík, sími 19437 Frystiskápar og kistur í úrvaii trá Bauknecht * Fljót og örugg frysting. * Öruggar og ódýrar i rekstri. * Sérstakt hraöfrystihólf. * Einangraöar aó innan meó áli. * Eru meö inniljósi og læsingu. * 3 öryggisljós.sem sýna ástand tækisins og margir fleiri kostir. Greiösluskilmalar eöa staðgreiösluafsláttur. Leitiö upplýsinga strax. (Sauknecht veit hvers konan þarfnast $ Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavík sími 38900

x

Eining

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eining
https://timarit.is/publication/833

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.