Eining - 01.12.1971, Blaðsíða 71
I ísafold er sérstök áherzla lögð á vandaða vinnu og góða þjónustu ísafoldarprentsmiðja hefur nú starfað í nær 100 ár. Bókabúð Æskunnar
Á þeim tíma hefur hún prentað og gefið út þúsundir bóka. Má með sanni segja, að ekki sé til það íslenzkt heimili, að Isafoldarbók prýði þar ekki bókaskáp eða og barnablaðið Æskan hafa flutt starfsemi sína að Laugavegi 56.
hillu. Kaupið Æskuna!
Það hefur löngum verið stefna ísafoldar, allt frá því að fyrsta bók forlagsins, „Dýrafræði Benedikts Grön- Verzlið við
dals“, kom út árið 1877, að gefa út sígildar og nyt- samar bækur. Bókabúð Æskunnar
ísafold hefur auk eigin forlagsbóka prentað þúsundir annarra bóka, tímarita og blaða fyrir viðskiptamenn sína, og má þar nefna t. d. bækurnar Árbók Ferðafé- lags Islands og Árbók Fornleifafélags Islands, sem prentaðar hafa verið í Isafold allt frá upphafi.
ISAfOLDARPRENTSMIÐJA HF.
Templarahöll Reykjavíkur Timburverzlunin VÖLUNDUR H.F. Reykjavík
Eiríksgötu 5 ★
er skemmtistaður, sem býður alla, KAUPIÐ TIMBUR
sem vilja skemmta sér án áfengis, og ýmsar aðrar byggingavörur
velkomna. hjá stærstu timburverzlun landsins.