Jafnaðarmaðurinn - 10.03.1928, Blaðsíða 3

Jafnaðarmaðurinn - 10.03.1928, Blaðsíða 3
JAFNAÐARMAÐURINN 3 Áfengisútlátin og læknarnir. Það hefir um langt skeið_ver- ið „opinbert leyndarmál“, hversu óskaplega margir læknar landsins hafa misnotað rétt sinn til að gefa eða selja ávísanir á áfengi sem lyf. Alþjóð vissi, að hjer var um stórfenglegan ósóma að ræða — og sorglegan ósóma — Það má. teljast sorglegt ástand, að læknarnir — hinir hálaunuðu heilbrigðisfulltrúar þjóðarinnar — skuli nota aðstöðu sína til and- legrar og líkamlegrar eyðilegg- ingar með áfengisaustri. — Verða meira og minna valdandi drykkju- skaparógæfu fjölda manna — valdandi heilsuspillingu, siðferð- isspillingu, hefmila- og þjóðar- ógæfu. — íslendingar eru taldir — ýmsra hluta vegna — með fremstu menningarþjóðum. — Þarna er þó ærið alvarlegt skarð fyrir skildi. — Ein embættisstjett þjóð- arfnnar — menn, sem hafa aflað sjer lærdóms og vísindalegrar þekkingar, hafa þó ekki náð svo háu menningarstigi, að þeir hafi reynst færir um að hefja sig upp yfir alt það, sem viðheldur háska- legu þjóðarböli og ósóma — heldur ýta undir og magna það böl, sem talið er eitt stærsta og alvarlegasta böl mannkynsins. Vei þjer, menningarþjóð! Hvílík ógæfa! Mennirnir, sem þú hefir alið og eflt til þess að vaka yf- ir heilbrigði hinna hraustu, ti þess að lækna hina sjúku og ti þess að leiða börn þín inn á R ey k Garrick Mixture t ó b a k. Feinr- Shag Capstan — Mix Glasgow — Golden Bell Waverley — Gordon Mixture Richmond — Engelsk Flag n/c. Islandsk -- Capstan Bills Best St. Bruno Flake Central Union MossRoseenskt&danskt Saylor Boy og allar aðrar þektustu reyktóbakstegundir heimsins eru ávalt fyrirliggjandi í heildsölu hjá . Tóbaksverslu n Islands, h.í., ' Reykjavík. braut heilbrigðs lífernis — til rjett á að fá opinbera staðfest- sálir í hraustum líkömum reynast þjer svona! - þeir Oft hefir verið tilefni til slíkra íugleiðinga — því allir hafa vit- að um ósómann. — En sjerstakt tilefni gefst til að hugsanir þess- ar vakni á ný, er litið er yfir skýrslur þær um áfengisútlát, er síra Björn Þorláksson hefir nú gert að tilhlutun ríkisstjórnarinn- ar. — Þar hefir rjettur maður fengið rjett*verk að vinna. Þjóð in átti rjett á að fá áð vita alt um þetta efni eins og þad er. Það átti að verða fyllilega opinbert mál, hverjir þeir læknar væru, sem mest viðhjeldu ósóm anum. — Hinir saklausu áttu ingu á sakleysi sínu. Þá var það heldur ekki ófyr- irsynju, að þjóðin fengi að skygn- ast yfir atferli sumra lyfsalanna, jessara rhanna, sem þjóðin hefir engið sjerstöðu til þess að auðg- ast á hinum vanmegnugu, hinum sjúka og fátæka hluta þjóðarinn- ar. — Og það hefir nú komið í Ijós, að þar eru menn, sem sarn- viskan virðist ekki ónáða. Menn, sem hafa kunnaö að nota sjer Dað góða næði, sem íhalds- stjórnin í landinu hefirgefið þeim til þess að þjóna varmenskutil- hneigingum sínum á kostnað sjúkra manna. En nú er næðinu lokið. — Skjólgarður sameiginlegs afbrota- sukks er nú niöur brotinn á aðariáðningarnar eru í raun rjettri bestu ráðningarnar. Þar vinst það tvent, að atvinnurekandinn getur gengið að vinnuaflinu vísu þann tíma, sem ráðningin gildir-, og verkamaðurinn veit hve langt tímabil hanngetur haftvinnuna. En sá böggull fylgirennþessu skamm rifi, að vinnutíminn hvein dag er óákveðinn. Menn verða að ráða sig með þeim skilyrðum, að vinna altaf þegar þess er krafist hvort sem það er að nóttu ti eða á helgidegi, án þess að fá nokkra aukaborgun fyrir þá vinnu Slíkir samningar eru algerlega óhæfir og ættu að bannast með lögum. Allir niánaðar- og ársráðnir menn, er vinna hjer við stærri atvinnufyrirtæki, eru ráðnir með þessum skilyröum. Hér fer á eftir samningur, er verkamaður einn gerði við verslun Sigfúsar Sveins- sonar, og er hann glögt sýnis- horn þeirra ókjara, sem flestir verða að lúta að: Jeg undirritaður N. N. Þ. N. ræöst hjer með hjá Sigfúsi Sveinssyni kaupmanni, frá og með 14. þ. m. til 17. eða 18. september næstkomandi fyrir um- samið kaup kr. 80.00 — áttatíu krónur — fyrir hvern mánuð og frítt fæði, auk húsnæðis. Jeg er vanur allri algengri landvinnu (sveitavinnu) og lofa að vinna að hverju verki, sem fyrir kann að koma í landi, fiskvinnu og öðru, og hvenær, sem þörf gerist, og á jeg enga kröfu til aukaborgun- ar fyrir svokallaða eftirvinnu eða helgidagavinnu. Fyrir veikindi, sem fyrir kunna að koma, dregst hlutfallslega frá kaupinu. Kaupið greiðist mjer eftir sam- komulagi eða eftirá að ráðning- artímanum loknum. Mál út af samningi þessum skal rekið fyrir gestarjetti Suður Múlasýslu á Norðfirði. Jeg, Sigfús Sveinsson, er ofnan rituðu samþykkur. Til staðfestu undirskrifað af báðum aðilum. Nesi í Norðfirði, þ. 12. maí 1926 (Nöfn aðila). Slíkar sem þessi, munu flestar mánaðarráðningar þessarar versl- unar vera, og út yfir tekur þó þegar um fátæka fjölskyldumenn er að ræða, því þá eru sett samningana ákvæði um að þeir skuii taka vörur út á kaupid, án tillita til verðlagsins, sem er vörunni eða vörugæðanna. Enn er eitt atriði ónefnt, sem miklu máli skiftir og það er hús nœdið. Fæstir verkamenn eru svo stæðir, að þeir eigi sjálfir húsin sem þeir búa í. Verða þeir því að leigja hjá atvinnurekendanum því ekki fást peningar til að borga öðrum húsaleiguna með, þó ann- arsstaöar fengist betra húsnæði, sem þó sjaldnast er til að dreifa. AÖalatvinnurekendur bæjarins eiga fjölda húsa, sem þeir leigja út verkafólki sínu. Varla nokkur einasta íbúð í öllum þessum húsum, mundi að öllu leyti full- nægja fyrirmæium sæmilega strangrar heilbrigðissamþykta*, ef út í það væri farjð. Flestöll húsin eru t. d. salernislaus, frárenslis- ■ATHUGIÐii Skonrok ogKringlur á kr. 1,00 kg. og Tvíbökur á kr. 1,90 kg. í heildsölu. Kaupmenn og útgerðarmenn! Pantið með fyrirvara. Sent gegn póstkröfu út um land. Sigmar Friðriksson bakari, Seyðisfirði. 50 aura. 50 aura. Elephant-cigareltur. Ljúffengar og kaldar. Fást allsstaðar. I heíldsölu hjá Tóbaksverslun Islands, h.f. stórum svæðum — og það er ekki hægt að segja, að sú sjón sje fögur, sem þá blasir við al- menningi, nje það sje að nauð- synjalausu, að núverandi stjórn hefir tekið sjer fyrir hendur að moka íhaldsfjósið! - Árangurinn af ákvörðunum stjórnarinnar í áfengismálunum og starfi síra Björns Þorláksson- ar er þegar orðinn nokkur — og góður. Lyfsölunum hefirskot- ið skelk í bringu og læknarnir hafa mikið dregið úr áfenglslyf- aus og mörg vatnslaus. Flestar Jallir, að í slíkum fýlubælum get eru íbúðirnar ein 6X6 álna stofa ur ekki þrifist nein göfug og heil- og álíka stórt eldhús, þegar best brigð hugsun, alt verður það er að búið. Margar íbúðirnar eru lágt, ljótt og ófullkomið — eins 3ó aðeins eitt einasta herbergi, og húsnæðið og hollustuhættirn- oft ómálað og illa útbúið. Eins ir — sem fólkið fæst við með herbergis íbúðirnar eru leigðar á sínum andlegu hæfileikum. Kröf- 10—20 krónur um mánuðinn urnar til aukinna lífsþæginda (oftast á kr. 15.00) en tveggja verða engar og þessvegna grotn- herbergja íbúðirnar á 25—-40 kr. ar verkafólkið niður líkamlega og (venjulegast 30—35 kr.) Einhver andlega í þessum andlegu og geymsla fylgir venjulega. Auk líkamlegu pestarbælum. Ekkert þess er fólkinu kássað svo þjett er eins tilvalið til þess að kveikja saman f þessar íbúðir, að hvert og viðhalda andlegri óáran í fólki hús má heita yfirfylt. eins og ill og óþægileg húsa- Aðbúð fólksins í þessum efn- kynni, enda mun það varla koma um er fulikomið íhugunarefni fyrir, að fólk í slíkum híbýlum hverjum skynbærum manni. Þar tali eða hugsi um annað en ein er ekki á neinn hátt unt að við- hverskonar hneyxlismál hafa það nreinlæti, sem er nauð- Hjer hefir þá verið bent á þau synlegt til að tryggja heilsu íbú- þrjú atriði, er mestu máli skifta anna, síst þar sem öll þægindi um afkomu verkafólks. Þá er vanta, enda er loftið í flestum eitt enn, sem ekki er hvaö síst þessum húsum svo þungt og ó- og sem líka oftast er umrætt, en holt, að ekki væri að undra þó það er sjálft kaupgjaldið. Hjer allar fjölskyldurnar yrðu tæringar- hefir kaupgjaldið aldrei komist veikar af að búa árum saman í hærra en í kr. 1,10 um klukku slíkum húsakynnum. Líkamlegu stund fyrir karlmenn og 85 aura heilbrigði verkafólks er því bein- um kl.st. fyrir kvenfólk. Mánaðar línis stefnt í voða með þessum kaup hefir altaf verið tiltölulega illa útbúnu og óhollu leiguíbúð- lægra en tímakaupið, en aftur hefir um atvinnurekenda, sem svo er sá vinnutími verið lengri. tekið okurverð fyrir að fá að liafa Meðan kaupið var í þeirri hæð til íbúðar. I og að framan greinir, var víðast Þetta eitt ætti að vera nægi- legt tilefni til þess, að hið opin- bera skerist í leikinn og reyni að rjetta hluta veikafóiks í þessu efni. Hin andlega óhollusta, sem I mótstöðu niður hlýtur að fylgja slíkum íbúðum | karlmönnum og hvar enginn munur gerður dagvinnu og eftirvinnu, helgi dagavinnu og næturvinnu. 1924 lækkaöi kaupið án verulegrar í kr. 1,00 hjá kr. 0,80 hjá sem þessum, skal ekki gerð aðlkvenfólki. Þó var sá munur gerð uintalsefni hjer, en þó sjá. þaðjurá, að eftirvinna og næturvinna karla varð kr. 1,25 og kvenna kr. 1,00 en helgidagavinna hin sama og algeng dagvinna. Þó var þessi munur ekki gerður allstaðar. Sumstaðar var altaf goldið hið algenga dagkaup fyrir alla tíma sólarhringsins. Um áramótin 1926 átti enn að ækka kaupið. Þá var það, sem Verklýðsfjelagið fjekk það stööv- að. Eins og áður er á minst, lækkaði kaupið þá um 5 aura á kl.st. vegna peningagreiðslunn- ar er lofuð var, en sem aldrei lefir verið efnd. 1927 var kaup- ið svo enn lækkað niður í 85 aura fyrir karlmenn og 60 aura fyrir kvenfólk. Var það kaup- gjald bundið samningum og helst enn óbreytt. Er það miðað við 10 stunda vinnu og kvöldvinna, skipavinna, næturvinna og helgi- dagavinna greidd hærra verði. Að lækkun þessi varð, var aðal- lega því að kenna, hve samtök verkafólks voru slök, og því, hve árið 1926 hefir orðið öllum ó- hagstætt. Óvíða á landinu munu launa- kjör verkafólks þó lakari en hjer, bæði karla og kvenna. Verður að fá kaupgjaldið hækkað, svo það verði í samræmi við kaup það, sem annarsstaðar er greitt. Mánaðarkaup er frá 150 kr. og upp í 225 krónur óg leggur þá verkamaðurinn sjer alt. Ársráðningar eru frá 1000 og upp í 1500 krónur og er verka- manninum þá lagt fæði. Slík eru launakjörin.

x

Jafnaðarmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.