Jafnaðarmaðurinn - 19.04.1928, Blaðsíða 2

Jafnaðarmaðurinn - 19.04.1928, Blaðsíða 2
2 JAFNAÐAKMAÐURINN Vinnumaðurinn og versiunarólagið. Vinnumaður Ihaldsins hefir enn á ný hvíslað í eyra nafna þess áss, sein heirnskastur hefir talinn verið, en það er Hænir. Þessi nafni goðs- ins, sem meir líkist því að gáfum en góðgirni, hefir ekki svikist um að flytja almenningi hvíslingarnar. Þær er að finna í 7. tbl. Hænis þ. á. Vinnumaðurinn kvartar undan því, að jafnaðarmenn sjeu hugsjónamenn, og er það eðlilegt. Hann mun öðru vanur í stóriðju íhaldsins. Hugsjón- ir eru óþarfar — þær trufla starf- ið. — Alþýðan á ekki að hugsa — hún á að vinna. Er þetta ekki hugs- anaþráður /halds-vinnumannsins? Jafnaðarmenn vilja aftur á móti að alþýðan hugsi og vinni, dg þeir vilja meira. Starf þeirra miðar að því, að leysa hana úr atvinnu-þræl- dómi auðvaldsins. Þeim virðist órjett- látt, að einstakir menn raki saman auði fyrir litla eða enga vinnu, en aðrir vinni baki brotnu alla sína æfi, en liafi þó hvorki í sig eða á. Slíkar eru hinar „loftkendu" hug- sjónir jafnaðarmanna. íhaldsvinnumaðurinn virðist ekki vita, aö jafnaðarmenn hafa bent á glöggar leiðir, sem liggja til bóta á auðvaldsskipulaginu. Hann virðist heldur ekki vita, að allir mestu og bestu menn heimsins aðhyllast að meira eða minna leyti skoðanir jafnaðarmanna. Jafnaðarstefnan hefir nú staðist þá reynslu, sem flestar nýjar stefnur verða að þola, að órökstuddir sleggjudómar og upp- nefni sjeu notuð sem vopn gegn henni. Vinnumaðurinn hefði þess vegna ekki átt að reyna að nota þessi vopn. Þau eru bitlaus orðin og lýja þann, sem með þau fer. Skrif vinnumannsins benda þó meir á ilt uppeldi en illar hvatir. Þess vegna er rjett að taka þessa villuráfandi sál og kenna henni staf- róf jafnaðsrstefnunnar. „Fögur og stór" er hugsjón jafn- aðarmanna, segir íhaldsvinnumaður- inn. Þessi orð hans benda á, að Það mun vera æíagamall siö- ur hjer á landi, að helga sjó- mönnum einn sunnudagá árinu. Þá er beðið fyrir þeim í öllum kirkjum landsins og hjörtum allra landsmanna. Sjómannadagur er nú á tím- um þriðji sunnudagur eftir þrett- ánda. í dag er sjómannadagur þessa árs — vel fallinn til þess, að ræða um sviplegasta banamein þjóöarinnar — manntjónið á sjó. Er nú vert að ‘minnast þess, að elsta og frægásta erfiljóðið, sem orkt hefir verið á íslenska tungu, var gert eftir ungan og hraustan efnismann, sem Ijet líf sitt í sjónum — hjer upp við Mýrar, þar sem svo margir hafa druknað fyr og síðar. Jeg á við Sonartorrek, sem Egill Skalla- hann muni ekki af eiginhagsmuna- hvöt varpa sannleikanuni fyrir borð. Hann er ef til vill líka svo fávís, að honum finnist. að hann standi hjer undir merki hans; ef svo er, skal honum virt til vorkunnar sam- líkingin um sápukúluna. Sú samlík- ing er ekkert annað en hljómmikið „slagorð" rökþrota manns, og bendir á, að liann álíti lesendur íhaldsblað- anna svo þroskasnauða, að þeir láti slík glamuryrði móta sjer leið í op- inberum þjóðmálum. Allgi unnfærnislegar eru ályktanir „vinnumannsins" viðvíkjandi kaupfje- lögum og kaupmönnum. Þar stend- ur meðU annars þessi klausa: „/ Hænisgreininni var sýnt fram á að kaupfjelögin, sem starfa í 3 stærstu kauptúnum austanlands selja frekar dýrari vörur en kaupmenn — og að helstu nauðsynjavörur handa verka- mönnum og sjómönnum eru ekki á boðstólum hjá kaupfjelögunum um það leyti, sem samanburðurinn er tekinn, og það mun víst langur tími á árinu, sem kaupfjelögin vanta helstu nauðsynjavörur". Ihaldsvinnumaðurinn hefír senni- lega aldrei í kaupfjelagi verið, og það lítur ekki út fyrir að hann hafi að neinu leyti kynt sjer þann grund- völl, sem þau eru reist á, og þess- vegna álítur hann að þau sjeu bygð og rekin á sama grundvelli og al- menn kaupmannaverzlun, en svo er ekki. Aðal vörukaup þeirra kaupfjelaga, sem rekin eru í hinum rjetta kaup- fjelagsstíl, eru eftir pöntunum frá kaupfjelagsmeðlimum. Þess vegna er ekki eðlilegt, að þau hafi fyrir- liggjandi vörur handa hverjum sem er. Það, sem hefir látið vinnumann- inn hlaupa þetta gönuskeið, eru sennilega söludeildir kaupfjelaganna, sem stofnaðar eru í hagnaðarvon og eru reknar á ábyrgð kaupfje- lagsstjóranna, og eru þeir þá auð- vitað sjálfráðir, hvort þeir selja vör- una dýrara eða ódýrara en kaup- menn. Hitt er líka skiljanlegt, að þeir hafi ekki meiri vörur fyrir- liggjandi en gróðavænlegt er. Á öðrum stað í áðurnefndri grein segir vinnumaðurinn meðal annars: grímsson gerði eftir druknun Böðvars sonar síns. „Sleit marr bönd minnar ættar, snaran þátt af sjálfum mjer‘‘ sagði Egill. Frá landnámstíö hefir sjórinn árlega slitið mörg ættarbönd, margan snaran þátt af þjóðinni. Við höfum of lítið um þetta hugsað, vafalaust af því, að hjer er að ræða um ættarböl, sem hefir fylgt þjóðinni frá upphafi íslandsbygðar. Og þó má vafa- laust ráða mikla bót á þessu hörmulega þjóðarmeini. En vitanlega hlýtur það að kosta mikið erfiði og mikið fje. Það er ekki laust við, að menn sjái stundum ofsjónum yfir því fé, sem varið er til að vernda líf — „en einkenniiegt þykir mjer, að árið 1925, þegar sjerstaklega mikil vinna var á Norðfirði fyrir verka- menn, og þeir fengu þá peninga- greiöslu vikulega fyrir vinnu sína, að þá mun víst allur þorri þeirra hafa sjeð sjer bestan hag í því, að skifta við kaupmenn". Hjer hagræðir „vinnumaðurinn" sannleikanum á íhaldslegan liátt. Það hefir víst enginn nema hann og húsbændur hans orðiö varir við að verkamenn hjer á Norðfirði hefðu sjerstaklega mikla vinnu árið 1925. Um peningagreiðsluna hefði vinnumaður.inn átt að þegja. Þar þverbrutu húsbændur hans bæði landslög og eins samninga við Verk- lýðsfjelag Norðfjarðai. Aðeins einn atvinnurekandi greiddi kaupið viku- lega í peningum, en hin elsta skulda- og lánsverslun hjer á Norðfirði virð- ist ekki hafa neína löngun til að breyta verslunaríyrirkomulaginu. — Sagt er, aö kaupmaðurinn flýi verka- fólkið, þegar það kemur til að sækja peninga fyrir vinnu sína, og svo þegar að sultur og seyra þerðir að neyðist fólkið til að taka vörur út á vinnuna, og allii Norðfirðingar þekkja verölagið þar, Slík er um- hyggja íhaldsins fyrir alþýðunni. Þessi 'verslun er þó víst ekkert sjerstök, en hún eða starf hennar á flestum sviðurn sýnjr ágætlega „versl- unar moral" skulda- og lánsversl- ana hjer austanlands. Peningaverslanirnar eru að vissu leyti lítið betri. Verðlagið er aö vísu eitthvað lægra, en oft er erfitt að fá nokkra vissu um það, því að sumar þeirra hafa „dagprísa", og svo þegar þessar verslanír hafa fengið nægilegt rekstursfje, sækir alt í sama horfið hjá þeim og skulda- og lánsverslununum. Þannig hefir það reynsf hjer á Norðfirði. Stærstu peningaverslanírnar hjer eru farnar að lána. I vetur hafa þær eitthvaö lánað sjómönnum og nú í vor, þegar þeír fóru að fiska, hafa þær tekið af þeim fiskinn fyrir 12 til 18 aura hvert kg. fjeldur nú ekki íhaldsvinnumaður- inn aö sjómcnn þafi sjeð sjer best- an hag í því, að selja kaupmönnum og heilsu þjóðaririnar. Það er óþaríi; því fje hefir ver- ið vel varið. Það hefir borið margfaldan ávöxt. Því til sönnunar þarf ekki ann- að en líta á dánartölur þjóðar- innar. En þá er átt við það, hvað margir deyi á ári hverju af hverjuin 1000 manns: 1861—1870 dóuað meöalt. 32,7 af 1000 1891-1900 „ „ „„ 17,9 1916-1920 „ „ „„ 14,1 „ „ — þrátt fyrir spönsku veikina, sem lijer gekk eins og annar- staðar 1918. Var nú dánartalan orðin svo lág, að hún var ekki 1916—20 lægri hjer neinstaðar í Norðurálfunni nema í Hollandi (13,7) og Danmörku (13,1). Síð- an 1920 hefir dánartalan hjer á landi haldið áfram að lækka, var 1921—25 13,8 1926 11,1 Þetta er glæsileg framför, þeim mun fremur þegar þess er gætt, að við stönduni enn að einu leyti langt að baki öðrum bestu menn- ingarþjóðum. Mnnndauöi af slys- förum er miklu meiri hér en í öörum löndum. Það er sárasta þessum fiskinn? Jeg held ekki. En kaupmenn, sem að dómi lians láta sjer svo ant um alþýðuna, hafa nú ekkert salt tií, nema handa sjálfum sjer. Raunar hefir ein verslunin lijer á Norðfirði selt eitthvað lítilsháttar af salti, en það hefir hrokkið skamt. Sumir sjómenn eru heldur ekki fyllilega sjálfráðir hverjum þeir selja framleiðslu sínn. Skuldaklafinn hvíl- ir á þeim, og kaupmennirnir, „sem stara á sína eigin pyngju“, munu aldrei reyna til að leysa hann, ef þeir halda að pyngjan rýrni við það. Það ljelegasta í greininni eru þó frelsishugmyndir vinnumannsins. Þær eru að vísu all-þokukendar og hverfa að mestu í orðagjálfar, en þó skýt- ur þar upp höfði hinn marg aítur- gengni draugur íhaldslns og skal hjer eytt nókkrum orðum til aö kveða hann niður. Mikill meirihluti álls löggjafarstarfs hins borgaralega þjóöskipulags hefir miðað að því, að tryggja einstaklinginn fyrir fjöld- anum. Qegnum löggjöfina hefir hinni ráðandi stjett tekist að veita meðlimum sínum svo að segja ótak- markað hnefarjettarfrelsi, en þetta frelsi er í raun og veru forngripur. Það eru ieifar frá villimensku frum- aldanna. Frelsi villimannsins er það frelsi, sem íhaldsmenn tilbiðja. Villi- maðurinn setur sjer fáar reglur, hann má lifa eins og honum sýnist. Það vilja íhaldgmennn líka gjöra. Við jafnaðarmenn segjum aftur á móti: Hið raunverulega frelsi villi- mannsins er mjög lítið. Líf hans er óslitin barátta gegn utanaðkomandi hættum. Þessar hættur ógna frelsi hans frá öllum hliðum, svo að hann verður að mejru eða minna leyti þræll kringumstæðanna. Þetta sáu vitrustu menn frumaldanna, Þess- vegna • voru þjóðfjelögin mynduð, því „sameinaðir stöndum vjer, en sundraðír föllum vjer". Með niynd- un þjóðfjelaganna fær maðurinn fyrst sitt raunverulega frelsi, þá er hið fyrsta þrælsok leyst. Samt hefir hnefarjettarfrelsið lifað. Ihalds- menn allra alda hafa elskaö það. Það sýnir besteignarþrældómur forn- aldarinnar, Ijenskúgun miðaldanna og atvinnuþrældómur nútíinans. og hörmulegasta banameinið, sem þjóðin á við að stríða. Þar erum við langt á eftir öðrum þjóðum. Þar eigum við lengst í land. Og alt er þaö sjóslysun- um aö kenna, því manndauði af öðrum slysförum er minni hjer en í öðrum löndum, hjer eru engin járnbrautarslys, eða námu- slys, og verksmiðjuslys mjög fá- tíö. Manndauði af slysförum nem- ur nú á dögum í öðrum nálæg- um löndum sem hjer segir: í Noregi um 3,8 af 10000 á ári. í Englandi og Wales um 3,7 af 10000 á ári. í Svíþjóð 3,2 af 10000 á ári. Hri hjer á landi látast af slys- förum enn í dag 9—10 af ÍOOOO á ári aö meöaltali. í Sviþjóð nema druknanir ekki nema um það bil V« af öllutn slysdauða, í Noregi '/v en ^jer á landi 2/a—4/o. Jeg hefi einu sinni athugað slysfarir hjer á landi 1881 1910. Á þeim 30 árum létust 2537 manneskjur af slysförum; af þeim druknuöu 2096 eða rúmlega 4/5. Jeg læt hjer nú staðar numið að sinrii, en ef vinnumaðurinn óskar eftir, skal jeg síðar skýra fyrir hon- um hvernig atvinnuþrældómurinn hefir myndast í heimjnum, og má hann þá ekki, eða húsbændur hans, kveinka sjer þó að í sambandi við það verði gripið á þeim kýlum, sem næst standa. X. Jafn kosningarrjettur karla og kvenna í Englandi. Símfregn hermir, að enska fhalds- stjórnin leggi fyrir þingið frumvarp til i?ga um jafnan kosningarrjett karla og kvenna. Svo sem kunnugt er, htifa karlmenn þar í landi kosn- ingarrjett 21 árs gamlir, en konui ekki fyr en þær eru þrítugar. Hyggst nú íhaldiö að afnema órjett þann, sem konum er gerður og lækka aldurstakmark þeirra í 21 ár eins og karlmanna. Hugulsemi þessi er talin vera sprottin af óttanum við kosningar sem líklegt er aö fram fari f Englandi á þessu ári. Þykist íhaldið verða að geta bent á eitt- livað, er það liafi borið fram og í samræmi sje við almenningskröfur, því svo oft hefir það á umliönum árum gengið erinda auðvaldsins enska gegn kröfum og óskum al- þýðu manna. Ensk blöð, sem andstæð eru stjórninni, telja hjer meira liggja bak við en einskæra umhyggju fyrir auknum rjettindum kvenna. Þau telja allar undangengnar kosningar sýna, að f hvert sinn og rjettur kvenfólks er aukinn, þá aukist einn- ig, fyrst í stað, kjósendafjöldi aftur- haldsflokkanna. Konur, sem aldrei hafa tekið þátt í stjórnmálum, eru hræddar við að fylgja öðru en því, sem er, og þess vegna kjósa þær með íhaldinu. Þess vegna vill nú íhaldið fjölga kvenkjósendum, segja andstöðublöðin. Hvort þetta er rjett, skal hjer ósagt látið. En allir, sem Slysadauðinn var á þeim áratug- uni að meðaltali 11,2 af lOOOO á ári. Mjer varð þá að orði: „Þetta manntjón er voðalegt, það er margfalt meira en í nokkru öðru landi, ef miðað er við fólksfjölda“ („Mannskaðar á ís- landi“ 1912 bls. 6). Og sama má segja enn í dag, því ef við tökum fyrsta fjórðung þessarar aldar þá sjáum hafa: við að druknað 1902—5 samtals 285 1906—10 *» 379 1911—15 » 365 1916—20 »». 295 1921—25 »» 430 pað verður samtals 1754 á 25 árum, eöa um 70 tnanns aö meöaltali á ári. Á þeim sania tíma hafa þar að auki druknað hjer við land yfir 200 útlending- ar. Allur þorri þessara slysa verð- uf á sjó og er hjer aðallega að ræða um hrausta karlrpenn á besta aldri, og langflestir drukna þeir af fiskiskipum. Nú má segja, að þetta mikla mannfall stafi af því, að sjó- mannafjöldinn sje hlutfallslega Aðaláhætta verkalýðsins. Ræða Guðmundar landlæknis á stofnfundi „Slysavarnafjelags íslands“.

x

Jafnaðarmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.