Jafnaðarmaðurinn - 25.05.1928, Blaðsíða 1

Jafnaðarmaðurinn - 25.05.1928, Blaðsíða 1
ARMAÐURINN ÚTGEFANDI: VERKLÝÐSS AMBAND AUSTURLANDS 8. tölublaö Noröfiröi, 25. maí 1928 3. árgangur Kaupin á „Sameinuðu". Loksins — eftir árs umhugsun hefir nú hreppsnefndin á Norð- firði — að þar til fengnu leyfi sýslunefndar— samþykt að kaupa mestan hluta eigna H.f. Hinna sameinuöu íslensku verslana hér á staðnum. Hinn 1. þ. m. yfirtók hrepp- urinn eignirnar, og voru þær sem hér segir: 1. Hafskipabryggja með spor- brautum, bryggjuvögnum oglegu- gögnum. 2. Nýja fiski- og vörugeymslu- húsið (stærsta húsið í bænumL 3. Gamla vörugeymsluhúsið (áfast því nýja). 4. Fiskþvottahúsið, með öllum þeim tækjum og leiðslum, er því fyigja. 5. Vatnshús, ásamt vatnsleiðsl- um að því og frá. 6. Fiskverkunarstöð verslunar innar, með öllum útbúnaði, en án grinda. 7. íbúðar- og geymsluhúsið „Sómastaðir“. 8. Uppfyllingar allar neðan götu á lóð verslunarinnar. 9. 3000 krónur í hlutabrjefum íshússfjelags Norðfjarðar. 10. 1 hundrað í jörðinni Nes, ásamt meðfylgjandi túni og girð ingum umhverfis það. Allar eru eignirnar keyptar í núverandi ástandi þeirra. Seljandi til hreppsins er Jón C. F. Arne- sen, konsúll á Aureyri, í umboði Ragnars Ólafssonar. Kaupverð eigna þessara er kr, 45000,00 — fjörutíu og fimm þúsund krónur — og greiöslu- skilmálar þessir: Hreppnum er heimilt að greiða kaupverðið á alt að 30 árum með 6% vöxtum, jafnast þá kaup- verð og vextir niður á alt tíma bilið þannig, að hreppurinn greiðir í vexti og afborgun kr. 3000,00 — þrjú þúsund krónur — á ári En hvenær sem er á tímabilinu er hreppnum heimilt að greiða lánið að fullu, ef hann óskar, og spara sjer þannig vaxtagreiðslu verði þá hægt að fá betri láns kjör eða hafnarsjóður sje þá þess umkominn, að greiða lánið upp að fullu. Fyrsta greiðsla fer fram 1. maí 1929. Allmjög hafa skoðanir manna verið skiftar á kaupum þessum Hafa sumir haldið því fram, aö enga naudsyn bæri til að kaupa ekkert útlit væri fyrir aö hrepp urinn gæti haft viðhald og af borganir upp úr eignunum, og þó aö horfið yrði að kaupum væri verðið alt of hátt og greiöslu skilmálarnir óaðgengilegir!! Aðrir hafa aftur á móti haldið því fram, aö því tækifæri, sem nú byðist um kaup á eignum Dessum, mætti ekki sleppa, af fjölda mörgum ástæðum. Fyrst og fremst ætti allur al- menningur engan aðgang að nothæfum hafnarmannvirkjum.— Zngir hafa hjer aðstöðu til fiski- <aupa aðrir en þeir tveir kaup- menn, sem bryggjur eiga. Þeirra bryggjur fást ekki leigðar, hvorki til uppskipunar nje útskipunar á fiski eða annari framleiðslu- vöru. Og þó svo sje nú, að skipafgreiðslur og annað sje ekki við bæjarbryggju, er sjálfsagt að svo verði í náinni framtíð. Bæj- armannvirkjum verður haldið við og þau aukin og endurbætt, svo að lokum verður bæjarbryggjan og mannvirkin umhverfis hana Dest og nothæfust til allrar skipa- afgreiðslu. Bryggjur einstakling- anna komast þar aldrei til sam- afnaðar, þær verða ekki endur nýjaðar svo, að þær fullnægi DÖrfum vaxandi bæjar. Með kaupum á eignum þess- um er það tvent unnið, sem mjög hefir staðið fyrir veruleg- um framförum hjer á Norðfiröi Annað það, að með kaupum hafnarmannvirkjannæ er öllum smærriatvinnurekendum ogkaup- mönnum trygð betri aðstaða en æir hafa nokkurntíma áður haft, til að auka atvinnurekstur sinn. Smáframleiðendum er hjer opn uð leið til þess að stofna sölu samlag um fisk sinn og aðra framleiðsluvöru, og þannig gert kleift að verða aðnjótandi hæsta verðs, sem á hverjum tíma er boðið. Þeir geta safnað fiskinum saman í hið ágæta geymsluhús hafnarinnar og skipað honum út með litlum tilkostnaði — við bæjarbryggjuna. Með kaupum'á landi því, sem verslunin átti og rjeði yfir, hefir bærinn fengið til umráða eitt besta byggingasvæði í kaupstaðn um. Undanfarin ár hefir verið ákaflega örðugt að fá lóðir undir hús annarsstaðar en ein hversstaðar útúr. „Sameinaða túnið" er aftur alveg í hjarta bæjarins. Um það verða fyrst lagðar götur þær, er skipulags uppdráttur gerir ráð fyrir, og við þær fást grunnstæði. Þar verða og — sennilega í sumar — bygð ar tvær þær byggingar, sem hrepp urinn hefði annars þurft að kaupa land undir — samkomuhúsið og rafstöðin. ar. Þeir hafa sagt sem svo: reppurinn kaupir eignirnarfyrir 3000 krónur á ári í 30 ár. Þeg- ar þær eru fuílgreiddar, er búið að borga 90 þúsund krónur fyr- ir þær. Tæplega er hugsanlegt að nokkur heilvita maður geti fallist á þessa „hundalogik“, sem 3Ó mun hafa verið haldið fram skriflega af einhverjnm andstæð- ngum málsins. Ekki þarf annað en hugsa sjer að t. d. Lands- jankinn hefði lánað hreppnum 45 þúsund krónur til kaupanna. defði þá s?ljanda verið greidd eignin að fuilu og skuld hrepps- ins við bankann verið 45 þúsund crónur. Svo lengi sem hreppur- inn ekki greiddi bankanum skuld sína að fullu, hefði hann orðið að greiða vexti af henni, frá ári Þaö má óhætt fullyrða, að betri borgunarskilmála er varla hægt aö fá á nokkrum eignum en hreppsnefnd hefir fengiö eignum þessum. Einhverjir vesæ ir aulabárðar hafa reynt að breiða það út, að hreppurinn gæfi 90 þúsund krónur fyrir eignir þess 1. Hafskipabryggjan með áhöldum .............................. 2. Nýja geymsluhúsið .......................................... 3. Gamla geymsluhúsið, vatnshúsið, leiðslur og fiskverkunarstöðin 4. Fiskþvottahúsið ............................................ 5. Upptyllingarnar ............................................ 6. Hlutabrjef íshússfjelagsins (3000 kr.)...................... 7. Jarðarhundrað .............................................. 8. íbúðar- og geymsluhúsið „Sómastaðir“ . . . . . . . . . Hjer er á ekkert metinn sá lagur bæði beinn og óbeinn, sem bæjarbúum er að því, að eignir sessar lúti umráðum hins opin- bera en sjeu ekki í einstakra manna höndum, og mætti þó meta það til verðs. Þö einhverjir þeir forngripir kunni að finnast meðal íbúa bæjarins, sem telja að hrepps- nefnd hafi í þessu máli búið illa fyrir hreppsins hönd, mun óhætt að fullyrða, að allur þorri manna ítur svo á, sem hreppsnefnd hafi gert góð kaup, svo góð, að aðrir bæir munu varla hafa gert þau betri. Afstaðan til máls þessa innan hreppsnefndar var sú, að Jafn- aðarmenn og Framsóknarmenn vildu kaupa, ef aðgengilegir greiðsluskilmálar fengjust. íhalds- mennirnir, sem eru tveir, voru báðir lengi vel andvígir kaupun- um, töldu þau ekkert hagræði og fundu þeim margt til foráttu. Við lokaatkvæðagreiðsluna Sjötugur varð Konráð Hjálmarsson kaupmaður á Norfirði 9. þ. m. og sama dag átti frú hans, Ólöf Þorkelsdóttir, fertugsafmæli. Allan aldur sinn hefir Konráð Hjálmarsson .starfað hjer á Aust- fjörðum og mun nú um langt skeið hafa verið ríkasti maður hjer austanlands. Alllengi rak hann verslun og útgerð í Mjóafirði en fluttist svo hingað til Noröfjarðar og hefir síðan rekið hjer verslun, útgerð, fiskikaup og fiskiverkun í stórum stíl. Skólastjóri ð Eiðum í stáö sr. Ásmundar Guðmunds- til árs. Vextirnir einir (miðað við ar á Eskifirði. Eftir skýrslunni 1%, sem er víxilrenta Landsbank- að dæma eru þeir miklir „iðn- ans) mundu fyrsta árið verða kr. aðarmenn“, Eskfirðingar, þó víð- 3150, eða m. ö. o. afborgunar- ar sje pottur brotinn en þar. upphæöin — kr. 3000 — mundi ekki hrökkva fyrir vöxtum fyrsta „Amiri“ ársins, væri lánið tekið í Lands- — en svo heitir hinn nýkeypti bankanum og með hans vaxta- togari Eskfirðinga — kom inn í kjörum. Enn verri yrði útkoman byrjun þessa mánaðar með um væri lánið tekið í íslandsbanka, 500 skippund af fiski. Hefir tog- af því vaxtakjör hans eru hærri. arafjelagið keypt mestallar eignir Hvað verðið snertir, geta varla Sameinuðu verslananna á Eski- orðið skiftar skoðanir um það. firði og leggur aflann þar upp. Verðið er mjög lágt þó hver aign sje virt til verðs sjerstaklega, HlutfðilskOSnÍngar og auk þess er það, sem mest munu í vor viðhafðar við kosn- mundi kosta annrrsstaðar— að- ingar í hreppsnefndir á Norðfirði, staðan — ekki metin á neitt.— Eskifirði og Fáskrúðsfirði. Enn Mat hrep'psnefndar á eignunumler ófrjett um kjördag, en skemti- er sem hjer segir: legast væri að hann yrði hinn ' sami á öllum stöðunum. Við þessar kosningar hefir Norðfjörð- .....................kr. 10000,00 , , . ,..A& , . ,, — 25000 00 ur sjerstoðu, að þar eiga aft- — 1000,00 ur fara fram kosningar um — íooo.oo nýársleytið vegna bæjarfjettind- 1000,00 anna, og er því jafnvel búist við, 2500 001 ^e'r ljr*r’ er nu e'2a a^ ganga — 250000 ur kreppsnefndinni, verði endur- Kr. 45000,00 kosnir til áramóta, en þá hverf- ur hreppsnefndin úr sögunni og greiddi þó aðeins annar þeirra bæjarstjórnin tekur við. Verða atkvæði móti kaupunum. Hinn þá allir bæjarfulltrúarnir kosnir í greiddi ekki atkvæði. Allir hinna einu. nefndarmanna greiddu atkvæði Á Eskifirði og Fáskrúðsfirði með kaupunum. munu jafnaðarmenn koma fram ----- með sína lista og er sennilegt, Þegar kaupin voru um garð að aðrir flokkar sameinist gegn gengin, kom á loft „skjal“ eitt jafnaðarmönnum og hafi einungis mikið. Var þar margt fundið að einn lista saman móti jafnaðar- kaupmáli þessu og skorað á mönnum. Þegar fullfrjett er um hreppsnefnd að reyna að fá kaup- kjördag og listar eru lagðir fram, in ógild gerð. Var „skjal“ þetta munu nöfn fulltrúanna birt hjer borið til nokkurra kaupmanna í blaðinu. og annara íhaldsmanna. En ekki höfðu mótmæli þessi meiri byr Norskir línuveiðarar innan íhaldsflokksins en svo, að allmargir hafa komið hingað aðeins 3 menn fengust, að sögn, undanfarna daga. Allir hafa þeir til að skrifa undir skjalið, og aflað fremur vel og flestir selt munu þó tveir þeirra hafa gert afla sinn hjer. Ókunnugt er blað- það nauðugir. inu um verðið, sem kaupmenn Ekki hefir „Jafnaðarmaðurinn“ greiða fyrir fiskinn, en aðalkaup- getað fengið að sjá „skjalið", endurnir eru Verslunin Konráð hvernig sem til þess hefir verið Hjálmarsson og Sigfús Sveinsson reynt, en berist það blaðinu, kaupmaður. mun það þegar í stað veröa birt, almenningi til skemtunar. Alþýðusamband íslands heldur þing í Reykjavík 11. ___________ n. k.. Hefir sambandsstjórn I valið þinginu heppilegan tíma sonar, sem nú er skipaður kenn-Ifyrir Austfirðinga, því Esja fer 7. ari við Háskólann í Reykjavík, Ijúní sunnanlands til Reykjavíkur. er settur sr. Jakob Kristinsson, I Ættu Austfirðingar að fjölmenna forseti Guðspekifjelagsins. Mundu á þingið, þar sem svona vel hag- Austfirðingar varla hafa getað ar til um ferðir, og má telja víst, kosið sjer betri mann til að veita að hvert fjelag, sem er í Sam- forstöðu merkustu mentastofnun bandinu, sendi fulltrúa. sinni en s. Jakob Kristinsson, og munu allir Austfirðingar fagna Mokafli komu hans. Ekki er ennþá kunn- hefir undanfarið verið á báta ugt hvenær sr. Jak. Kr. kemur hjeðan, þegar ný beita hefir feng- austur til að veita skólanum við- ist. Gæftir hafa verið góðar og töku. Ifremur stutt róið. Skýrsla um áfengisútlát, I Olfugeyma III. hefti, er nú útkomið. Er er Shellfjelagiö að láta reisa á þar eingöngu tjallaö um iðnað- Norðfirði. Eru þeir bygöir innan aráfengi og er meginkafli skýrsl- við kauptúniðá svonefndu Strand- unnar um útlát áfengis til iðnað-1 artúni, sem er bæjarins eign.

x

Jafnaðarmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jafnaðarmaðurinn
https://timarit.is/publication/845

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.