Okkar á milli - 01.06.1983, Síða 4
Seldist gjörsamlega
upp fyrir jól - endurút-
AOKATILBQÐ
gefin sérstaklega fyrir
Veraldarfélaga
Frásöqn um marqboðað morð er
vissulega einstæð glæpasaga. Við
erum vön því að í slíkum sögum
sé morðgátan leyst í lokin, en hér
fáum við að fylgjast nákvæmlega
með aðdraganda morðsins - og
þó tekst höfundinum að halda
spennunni - athygli lesandans frá
upphafi til enda. Þetta ræðst ekki
síst af sérstæðum ritstílnum,
eftirgrennslan söguritara ára-
tugum síðar, rannsókn hans á því
sem gerðist. Við sjáum að höfundi
fatast hvergi tökin. Frásögn um
margboðað morð er allt í senn:
spennandi saga, skáldleg mann-
lífskönnun, bráðfyndin bók — og
full af lífi.
„Santíago Masar fór snemma á
fætur daginn sem þeir hugðust
drepa hann ..- Pannig hefst
þessi nýja saga sagnameistarans
frá Kólumbíu, Gabríel García
Marquez, þriðja bók hans sem
Guðbergur Bergsson þýðir á
íslensku. Sagan greinir frá atburð-
um í litlu þorpi á strönd Karibíska
hafsins. Allir þorpsbúar vita fýrir-
fram að Santíago Nasar á að
deyja, - allir nema hann sjálfur.
Brúðkaupið var haldið í þorpinu,
en brúðkaupsnóttina sjálfa var
brúðinni skilað heim í föðurgarð
af því að hún reyndist ekki hrein
mey. Heiður fjölskyldunnar hafði
verið flekkaður og bræður brúðar-
innar neyða hana til að skýra frá
nafni hins seka. Tveimur tímum
síðar er Santíago Masar dauður.
Hvers vegna reyndi enginn að
hindra þetta morð - því fremur
sem morðingjarnir báðu nánast
um að einhver stöðvaði þá?
Nóbelshöfundurinn
Gabriel García Marques
Gabríel García Marques fæddist
árið 1928 í Kólumbíu en býr nú í
útlegð í Mexíkó og París. Hann er
einn fremsti höfundur Suður-
Ameríku og þessi nýjasta bók
hans er í senn magnþrungin,
spennandi og full af Ijóðrænni
næmni. Aður hafa komið út tvær
bækur á íslensku eftir þennan
ágæta höfund; Liðsforingjanum
berst aldrei bréf og Hundrað ára
einsemd. Síðastliðið ár hlaut
Gabríel García Marques Nóbels-
verðlaun fyrir verk sín.
Nr. 1000
Veryulegt verð: 39§:krónur
Klúbbverð: 275 krónur
ET. G0MDVERG
Vissulega var hann jafn gamall
stjörnunum og spakari jarðarbú-
um, en nú þarfnaðist hann vinar.
Viska alheimsins var til lítils því
hann var hjálparvana á jörðu niðri,
aleinn, fullur heimþrár og dauð-
skelfdur. A plánetunni sem hann
hefur lent á er allt honum andsnú-
ið, lögreglan á hælum hans og
enginn til bjargar ... þangað til
hann hittir börnin - vini sem hann
átti aldrei eftir að gleyma.
Otrúlegar vinsældir
Kvikmyndin um E. T. Geimdverg-
inn góða varð gífurlega vinsæl á
íslandi sem annars staðar. Hin
hugljúfa lýsing á samskiptum
geimbúans E. T. og drengsins
Elliot greip svo hugi og hjörtu
barna að vart var um annað talað
þar sem þau komu saman og fá
hafa þau verið börnin sem ekki
sáu kvikmyndina.
fær að gægjast fram hefur
hann náð raunverulegum
þroska steven Spielberg,
höfundurE.T/82