Okkar á milli - 01.06.1983, Page 5
ORINNGÓÐI
Gerð hefur verið bók eftir kvik-
^nyndinni, skreytt fjölda litmynda,
g býðst hún Veraldarbörnum
stum á íslandi.
ÍT
„Geimfarið sveif mjúklega í
loftinu, tengt jörðinni fyrir neðan
með dauf-Qólubláum geisla, það
var hnöttótt og frá því stafaði hlýrri
birtu, svo það minnti mest á
risavaxna jólatréskúlu sem fallið
hafði af næturhimninum. Farið
lenti eins og til var ætlast, því
heilinn sem stjórnaði því reiknaði
aldrei skakkt. Samt átti eftir að
koma skekkja í útreikninginn."
AGKATILBOÐ
TVÆR GÖÐAR
FYRIR 3ÆLKERA
með uppskriftum eru rækilegar og
skýrar, svo engum á að verða
skotaskuld úr því að framreiða
glóðað góðgæti þegar fólk vill
gera sér dagamun, úti og inni jafnt
sumar sem vetur.
þegar gesti ber að garði
Ef við gerum okkur dagamun í
vinahópi eða fögnum góðum
gestum er ómetanlegt að hafa
uppskriftir að fljótlöguðum Ijúf-
fengum réttum við .höndina.
Við bjóðum Veraldarfélögum bæk-
umar Glóðað góðgæti og Kaldir
smáréttir fýrir aðeins 276_krónur
en fyrir sömu tvær bækur verða
menn að greiða 395 krónur í
bókaverslunum.
Glóðað góðgæti
er hin þarfasta handbók fyrir alla
þá sem hafa gaman af að matbúa
glóðað góðgæti. Glóðaður matur
er gífurlega vinsæll, ekki síst
þegar glóðað er utan dyra og ekki
þarf garð til því víða í vorsólinni
má sjá reyk líða upp af svölum
fjölbýlishúsa.
I bókinni eru leiðbeiningar um
mismunandi aðferðir til glóðunar,
áhöld og tæki ásamt uppskriftum
að fjölbreytilegustu réttum úr
margskonar hráefni. Glóðað
góðgæti er fyrir sælkerann og
bókin er skreytt fjölda litmynda af
girnilegustu réttum. Leiðbeiningar
Nr. 1001
Verð
samantagt á
almennum
markaði:
'395-krónur
Klúbbverð
samanlagt:
276 krónur
(Seljast
einungis
saman)
Glódgð gódgœti
Kjöt - fiskur - grænmeti - sósur
Kaldir smáréttir er ekki síður
handhæg þegar óvænta gesti ber
að garði. Oft langar mann að
bjóða gestum meðlæti með
drykkjum án þess að þurfa að vera
á þönum eða standa frammi í
eldhúsi meðan gestirnir staldra
við. Gott er að grípa til smárétta
og snarls sem hægt er að matbúa
fyrirfram og láta standa á bökkum.
I Köldum smáréttum eru ótal
uppskriftir að réttum í síðdegis-
drykkjuna, skreytt brauð, gómsætir
kjötréttir, kæfa, bakað ljúfmeti,
seðjandi salöt, ostaréttir, miðnæt-
urréttir og meira að segja sérstakir
réttir sem henta vel gegn timbur-
mönnum.