Okkar á milli - 20.03.1985, Blaðsíða 6

Okkar á milli - 20.03.1985, Blaðsíða 6
RITSAFN JOHANNS SIGURJONSSONAR og „Jóhann Sigurjónsson" eftir Helge Toldberg_ , J<>/1 < < ! t t í tS'ífj wrjújisscm Ævintýraljómi er um nafn Jóhanns Sigurjónssonar. Hann fór ungur aö heiman og vann sér skjótan frama sem rithöfundur erlendis. Leikrit hans Fjalla-Eyvindur fór sigurför um Norðurlönd og víöar í Evrópu. Auk leikritageröar orti Jóhann heillandi Ijóð. Hann bjó yfir snillings gáfu og þeir sem kynntust honum hrifust af persónuleika hans. Ritsafn Jóhanns býöst nú ásamt bókinni Jóhann Sigurjónsson eftir Helge Toldberg. I ritsafninu eru verk Jóhanns, leikrit, Ijóö, smá- sögur og fleira, en Atli Rafn Kristinsson sá um útgáfuna. Jóhann Sigurjónsson eftir dr. Helge Toldberg er fyrsta ritið sem samiö hefur veriö um Jóhann og er fróðlegt fyrir íslendinga aö kynnast skoöunum hins danska höfundar á einu gáfaöasta skáldi þjóöarinnar. Bókina þýddi Gísli Ásmundsson. Fjórar bækur saman nr.: 1270 Venjulegt verð: 4.984-krónur Klúbbverö: 984 krónur Yfir 100 skip og flugvélar hafa horfið með öllu HVER ER SKÝRIN6IN? Á annaö hundrað skip og flug- vélar, meö yfir eitt þúsund manns innanborös hafa horfiö í „þríhyrn- ingi djöfulsins“, Bermúda þríhyrn- ingnum. Hvaö er aö gerast á þessum grafreit í Atlantshafinu? Hvaö veldur því aö heil flugsveit hverfur meö öllu? Flugvélar í far- þegaflugi missa stjórn þegar þær fljúga yfir svæöiö. Höfundur bókarinnar hefur kannaö þetta dularfulla mál en hann er frægur fyrir rannsóknir sínar á dularfullum fyrirbærum. í þessari spennandi metsölubók tekst hann á viö dularfyllsta fyrir- bæri sem vitaö er um. Nr.: 1272 Klúbbverö: 328 krónur

x

Okkar á milli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.